„Gísli J. Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Gísli Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum þann 10. mars 1881. Foreldrar hans voru [[Jóhann Jörgen Johnsen]] kaupmaður og útvegsbóndi og [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen]] frá Hofi í Öræfum. Fyrri eiginkona Gísla var [[Ásdís Gísladóttir]] frá [[Hóll|Hól]] og eignuðust þau þrjú börn. Ásdís átti við vanheilsu að stríða mestan hluta ævi sinnar og lést 1945. Síðari kona hans var frú Anna Ólafsdóttir yfirhjúkrunarkona á Vífilsstöðum. Gísli lést 6. september 1965 og var jarðaður við hlið fyrri konu sinnar, Ásdísar, í Gamla kirkjugarðinum í Reykjavík.
''Sjá greinina um [[Gísli Friðrik Johnsen|Gísla Friðrik Johnsen]] fyrir sjómanninn eða [[Gísli J. Johnsen VE-100]] fyrir bátinn''


Gísli hóf ungur að aldri verslunarrekstur, aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarekstri náði hann að minnka umsvif [[Brydesverzlun]]ar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, sem hafði verið í margar mannsaldir. Einnig voru honum falin ýmis ábyrgðarstörf, svo sem skipaafgreiðsla og póstafgreiðsla.
-----
[[Mynd:Saga Vestm., E., II., 64b.jpg|thumb|300px|''Johnsen bræðurnir frá [[Frydendal]]. Frá vinstri: Gísli, [[Guðni J. Johnsen|Guðni]], [[Sigfús M. Johnsen|Sigfús]], [[Árni J. Johnsen|Árni]] og [[Lárus J. Johnsen|Lárus]].']]
'''Gísli Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum þann 10. mars 1881. Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen]] kaupmaður og útvegsbóndi og [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen]] frá Hofi í Öræfum.  


[[Mynd:Johnsenbúð.jpg|thumb|200px|Auglýsing verslunar Gísla]]Gísli átti einnig sinn sess í útgerðarsögu Vestmannaeyja. Hann lét smíða og flytja til Eyja fyrsta vélknúna fiskibátinn árið 1904 og árið 1928 lét hann smíða skipið Heimaey með loftskeytatækjum og var Heimaey fyrst allra vélbáta, á Íslandi, með þannig tækjum. Árið 1956 gáfu hann og síðari kona hans Slysavarnafélagi Íslands björgunarbát með fullkomnum útbúnaði. Einnig var [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum]] til húsa í [[Breiðablik]]i, sem hann reisti og var heimili hans meðan hann bjó í Eyjum.
Fyrri eiginkona Gísla var [[Ásdís Gísladóttir Johnsen]] frá [[Hlíðarhús]]i og eignuðust þau þrjú börn. Ásdís átti við vanheilsu að stríða mestan hluta ævi sinnar og lést 1945. Síðari kona hans var frú Anna Ólafsdóttir yfirhjúkrunarkona á Vífilsstöðum. Gísli lést 6. september 1965 og var jarðaður við hlið fyrri konu sinnar, Ásdísar, í Gamla kirkjugarðinum í Reykjavík.


Gísli hóf ungur að aldri verslunarrekstur, aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarekstri náði hann að minnka umsvif [[Garðurinn|Brydesverzlun]]ar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, sem hafði verið í margar mannsaldir. Einnig voru honum falin ýmis ábyrgðarstörf, svo sem skipaafgreiðsla og póstafgreiðsla.
[[Mynd:Johnsenbúð.jpg|thumb|220px|Auglýsing verslunar Gísla]]
Gísli átti einnig sinn sess í útgerðarsögu Vestmannaeyja. Hann lét smíða og flytja til Eyja fyrsta vélknúna fiskibátinn árið 1904 og árið 1928 lét hann smíða skipið Heimaey með loftskeytatækjum og var Heimaey fyrst allra vélbáta, á Íslandi, með þannig tækjum. Árið 1956 gáfu hann og síðari kona hans Slysavarnafélagi Íslands björgunarbát með fullkomnum útbúnaði. [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólinn]] og [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólinn]] voru í [[Breiðablik]]i áratugum saman. Einnig var [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum]] til húsa í [[Breiðablik]]i, sem hann reisti og var heimili hans meðan hann bjó í Eyjum.


Hann var einn helsti hvatamaður að því að byggja [[Sjúkrahús Vestmannaeyja]], sem nú er Ráðhús bæjarins, og lagði öðrum meira fé til þeirrar byggingar.
Hann var einn helsti hvatamaður að því að byggja [[Sjúkrahús Vestmannaeyja]], sem nú er Ráðhús bæjarins, og lagði öðrum meira fé til þeirrar byggingar.
Lína 12: Lína 18:
Gísli var sæmdur mörgum heiðursorðum í gegnum árin og var hann heiðursfélagi í Félagi íslenzkra stórkaupmanna.
Gísli var sæmdur mörgum heiðursorðum í gegnum árin og var hann heiðursfélagi í Félagi íslenzkra stórkaupmanna.


[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Frumkvöðlar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Breiðabliksveg]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Yfir fold og flæði''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1972.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Yfir fold og flæði''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1972.
}}
}}

Núverandi breyting frá og með 19. nóvember 2021 kl. 20:42

Sjá greinina um Gísla Friðrik Johnsen fyrir sjómanninn eða Gísli J. Johnsen VE-100 fyrir bátinn


Johnsen bræðurnir frá Frydendal. Frá vinstri: Gísli, Guðni, Sigfús, Árni og Lárus.'

Gísli Jóhannsson Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum þann 10. mars 1881. Foreldrar hans voru Jóhann J. Johnsen kaupmaður og útvegsbóndi og Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen frá Hofi í Öræfum.

Fyrri eiginkona Gísla var Ásdís Gísladóttir Johnsen frá Hlíðarhúsi og eignuðust þau þrjú börn. Ásdís átti við vanheilsu að stríða mestan hluta ævi sinnar og lést 1945. Síðari kona hans var frú Anna Ólafsdóttir yfirhjúkrunarkona á Vífilsstöðum. Gísli lést 6. september 1965 og var jarðaður við hlið fyrri konu sinnar, Ásdísar, í Gamla kirkjugarðinum í Reykjavík.

Gísli hóf ungur að aldri verslunarrekstur, aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarekstri náði hann að minnka umsvif Brydesverzlunar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, sem hafði verið í margar mannsaldir. Einnig voru honum falin ýmis ábyrgðarstörf, svo sem skipaafgreiðsla og póstafgreiðsla.

Auglýsing verslunar Gísla

Gísli átti einnig sinn sess í útgerðarsögu Vestmannaeyja. Hann lét smíða og flytja til Eyja fyrsta vélknúna fiskibátinn árið 1904 og árið 1928 lét hann smíða skipið Heimaey með loftskeytatækjum og var Heimaey fyrst allra vélbáta, á Íslandi, með þannig tækjum. Árið 1956 gáfu hann og síðari kona hans Slysavarnafélagi Íslands björgunarbát með fullkomnum útbúnaði. Gagnfræðaskólinn og Iðnskólinn voru í Breiðabliki áratugum saman. Einnig var Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum til húsa í Breiðabliki, sem hann reisti og var heimili hans meðan hann bjó í Eyjum.

Hann var einn helsti hvatamaður að því að byggja Sjúkrahús Vestmannaeyja, sem nú er Ráðhús bæjarins, og lagði öðrum meira fé til þeirrar byggingar.

Gísli var eindreginn sjálfstæðismaður. Hann langaði alltaf að gerast þingmaður Vestmannaeyja á Alþingi, en heimilisástæður leyfðu það ekki.

Gísli var sæmdur mörgum heiðursorðum í gegnum árin og var hann heiðursfélagi í Félagi íslenzkra stórkaupmanna.


Heimildir