„Ástríður Þorbjörnsdóttir (Dalahjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ástríður Þorbjörnsdóttir''' frá Dalahjalli, húsfreyja í Jórvík í Álftaveri og víða undir Eyjafjöllum, fæddist 22. september 1799 í Bakkahjáleigu í...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Móðir hennar var [[Kristín Þórólfsdóttir (Dalahjalli)|Kristín Þórólfsdóttir]] húsfreyja í Dalahjalli, f. 1765, d. 11. október 1830.<br>
Móðir hennar var [[Kristín Þórólfsdóttir (Dalahjalli)|Kristín Þórólfsdóttir]] húsfreyja í Dalahjalli, f. 1765, d. 11. október 1830.<br>


Ástríður var niðursetningur í Fagurhól í A-Landeyjum 1816. Hún fór til Eyja, en 1830 fór hún að Hörgslandi á Síðu og var þar vinnukona til 1831, en þá fór hún að Mýrum í Álftaveri. Hún var húskona í Jórvík þar 1833-1835, húsfreyja þar 1835-1841. Þá fór hún að Hólakoti u. Eyjafjöllum. Hún bjó á Minni-Borg þar 1845, í Berjanesi þar 1850 og áfram til 1871. Þá bjó hún  á Krókvelli þar 1871-1879, húskona í Bakkakoti þar 1880, niðursetningur í Ytri-Skógum við andlát.<br>  
Ástríður var niðursetningur í Fagurhól í A-Landeyjum 1816. Hún fór til Eyja, bjó í [[Dalahjallur|Dalahjalli]], en 1830 fluttust þau Ólafur Jónsson til Síðusveitar. Þau fóru að Hörgslandi á Síðu og voru þar vinnufólk til 1831, en þá fóru þau að Mýrum í Álftaveri.<br>
Ástríður var húskona í Jórvík þar 1833-1835, húsfreyja þar 1835-1841. Þá fór hún að Hólakoti u. Eyjafjöllum. Hún bjó á Minni-Borg þar 1845, í Berjanesi þar 1850 og áfram til 1871. Þá bjó hún  á Krókvelli þar 1871-1879, húskona í Bakkakoti þar 1880, niðursetningur í Ytri-Skógum við andlát.<br>  
Ólafur drukknaði í Eldvatninu í Meðallandi 1838.


Ástríður var tvígift:<br>
Ástríður var tvígift:<br>
I. Fyrri maður hennar var Ólafur Jónsson, f. 26. júní 1799 á Leiðvelli í Meðallandi.<br>   
I. Fyrri maður hennar, (6. júlí 1828), var [[Ólafur Jónsson (Dalahjalli)|Ólafur Jónsson]], f. 26. júní 1799 á Leiðvelli í Meðallandi, d. 21. júlí 1838. Hann kom til Eyja 1828, var í Dalahjalli við brottför þeirra Ástríðar úr Eyjum 1830. <br>   
1. Barn þeirra var [[Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)|Ólöf Ólafsdóttir]] húsfreyja í Dölum, f. 1838 í Jórvík, d. 23. janúar 1920 á Syðri-Fljótum í Meðallandi.<br>
Börn þeirra voru:<br>
II. Síðari maður Ástriðar var Ólafur Ólafsson, f. 24. september 1814 í Lágu-Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896 í Ytri-Skógum.<br>
1. Guðrún Ólafsdóttir, f. 27. janúar 1830 í Dalahjalli, mun hafa dáið ung.<br>
2.  [[Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)|Ólöf Ólafsdóttir]] húsfreyja í Dölum, f. 1838 í Jórvík, d. 23. janúar 1920 á Syðri-Fljótum í Meðallandi.<br>
 
II. Síðari maður Ástríðar var Ólafur Ólafsson, f. 24. september 1814 í Lágu-Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896 í Ytri-Skógum.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
2. [[Jón Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Jón Ólafsson]] húsmaður á Vilborgarstöðum, f. 1840 í Jórvík.<br>
2. [[Jón Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Jón Ólafsson]] húsmaður á Vilborgarstöðum, f. 1840 í Jórvík.<br>
3. Kristný Ólafsdóttir húsfreyja á Leirum og Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 12. apríl 1842, d. 2. mars 1914.<br>
3. [[Kristný Ólafsdóttir (Sandgerði)|Kristný Ólafsdóttir]] húsfreyja á Leirum og Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 12. apríl 1842, d. 2. mars 1914.<br>
 
III. Barn Ástríðar með Guðbrandi Magnússyni bónda á Svanavatni í A-Landeyjum, f. 12. júní 1797, d. 6. mars 1868.<br>
III. Barn Ástríðar með Guðbrandi Magnússyni bónda á Svanavatni í A-Landeyjum, f. 12. júní 1797, d. 6. mars 1868.<br>
Barnið var:<br>
Barnið var:<br>
Lína 21: Lína 27:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Dalahjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Dalahjalli]]

Núverandi breyting frá og með 31. október 2021 kl. 18:14

Ástríður Þorbjörnsdóttir frá Dalahjalli, húsfreyja í Jórvík í Álftaveri og víða undir Eyjafjöllum, fæddist 22. september 1799 í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum og lést 29. apríl 1883 í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.
Faðir hennar var Þorbjörn Jónsson tómthúsmaður í Dalahjalli, f. 1765, d. 20. bebrúar 1811.
Móðir hennar var Kristín Þórólfsdóttir húsfreyja í Dalahjalli, f. 1765, d. 11. október 1830.

Ástríður var niðursetningur í Fagurhól í A-Landeyjum 1816. Hún fór til Eyja, bjó í Dalahjalli, en 1830 fluttust þau Ólafur Jónsson til Síðusveitar. Þau fóru að Hörgslandi á Síðu og voru þar vinnufólk til 1831, en þá fóru þau að Mýrum í Álftaveri.
Ástríður var húskona í Jórvík þar 1833-1835, húsfreyja þar 1835-1841. Þá fór hún að Hólakoti u. Eyjafjöllum. Hún bjó á Minni-Borg þar 1845, í Berjanesi þar 1850 og áfram til 1871. Þá bjó hún á Krókvelli þar 1871-1879, húskona í Bakkakoti þar 1880, niðursetningur í Ytri-Skógum við andlát.
Ólafur drukknaði í Eldvatninu í Meðallandi 1838.

Ástríður var tvígift:
I. Fyrri maður hennar, (6. júlí 1828), var Ólafur Jónsson, f. 26. júní 1799 á Leiðvelli í Meðallandi, d. 21. júlí 1838. Hann kom til Eyja 1828, var í Dalahjalli við brottför þeirra Ástríðar úr Eyjum 1830.
Börn þeirra voru:
1. Guðrún Ólafsdóttir, f. 27. janúar 1830 í Dalahjalli, mun hafa dáið ung.
2. Ólöf Ólafsdóttir húsfreyja í Dölum, f. 1838 í Jórvík, d. 23. janúar 1920 á Syðri-Fljótum í Meðallandi.

II. Síðari maður Ástríðar var Ólafur Ólafsson, f. 24. september 1814 í Lágu-Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896 í Ytri-Skógum.
Börn þeirra voru:
2. Jón Ólafsson húsmaður á Vilborgarstöðum, f. 1840 í Jórvík.
3. Kristný Ólafsdóttir húsfreyja á Leirum og Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 12. apríl 1842, d. 2. mars 1914.

III. Barn Ástríðar með Guðbrandi Magnússyni bónda á Svanavatni í A-Landeyjum, f. 12. júní 1797, d. 6. mars 1868.
Barnið var:
4. Einar Guðbrandsson, f. 27. júní 1824, d. 4. júlí 1826.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.