„Árni Þorkelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
3. [[Egill Árnason (vélstjóri)|Egill Axel Árnason]] vélstjóri, f. 18. júní 1911 á Seyðisfirði, d. 9. janúar 1976. Kona hans [[Guðrún M. Kristjánsdóttir (Hvanneyri)|Guðrún Magnússína Kristjánsdóttir]].<br>
3. [[Egill Árnason (vélstjóri)|Egill Axel Árnason]] vélstjóri, f. 18. júní 1911 á Seyðisfirði, d. 9. janúar 1976. Kona hans [[Guðrún M. Kristjánsdóttir (Hvanneyri)|Guðrún Magnússína Kristjánsdóttir]].<br>
4. [[Pálmi Árnason (verkstjóri)|Eyjólfur ''Pálmi'' Árnason]], f. 5. júlí 1915, d. 15. janúar 2010. Kona hans [[Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir]].<br>
4. [[Pálmi Árnason (verkstjóri)|Eyjólfur ''Pálmi'' Árnason]], f. 5. júlí 1915, d. 15. janúar 2010. Kona hans [[Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir]].<br>
5. Valgerður Árnadóttir, f. 28. október 1918, d. 13. apríl 1924.<br>
5. Ingibjörg Kristgerður Árnadóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 29. des. 1916, d. 3. desember 1988. Maður hennar Ólafur Helgi Jóhannesson.<br>
6. Guðrún Friðrika Árnadóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 26. júlí 1920, fórst í bruna þar 3. júní 1946. Maður hennar Sigurvin Veturliðason.
6. Valgerður Árnadóttir, f. 28. október 1918, d. 13. apríl 1924.<br>
7. Guðrún Friðrika Árnadóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 26. júlí 1920, fórst í bruna þar 3. júní 1946. Maður hennar Sigurvin Veturliðason.<br>
8. Kristólína Árnadóttir, f. 8. sept. 1922, d. 3. apríl 1924.<br>
9. Valgerður Kristólína Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík, f.  30. júní 1924, d. 25. október 2005. Barnsfeður hennar Kristján Gestur Sigurður Kristjánsson og Ragnar Veturliðason. Maður hennar Vilhjálmur Sveinsson.
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 28. október 2021 kl. 21:05

Árni Þorkelsson.

Árni Þorkelsson frá Látrum í Aðalvík, vinnumaður, bóndi, trésmiður, útgerðarmaður fæddist 31. ágúst 1882 í Látranesi í Aðalvík, N.-Ís. og lést 26. ágúst 1963.
Foreldrar hans voru Þorkell Ísleifsson, bóndi, sjómaður, f. 28. nóvember 1841, d. 13. apríl 1905 og kona hans Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, f. 27. maí 1845, d. 10. ágúst 1920.

Árni lærði smíðar í Reykjavík.
Hann var með foreldrum sínum í Látranesi 1890 og 1901, dvaldi með Önnu Kristínu á Sigurðararstöðum á Melrakkasléttu og þar fæddist Guðrún Laufey 1909. Þau héldu síðan til Seyðisfjarðar, bjuggu þar í Nóatúni 1910-1914. Þau fluttu að Látrum í Aðalvík með þrjú börn sín 1914. Þau reistu hús þar og bjuggu til ársins 1929, er þau fluttu í Skáladal í sömu sókn, bjuggu þar til 1938, en jörðin lagðist í eyði. Þau bjuggu í Görðum 1939, á Stað 1940-1945, fluttu í Þverdal 1945, bjuggu þar síðan, síðast hjá Þorkeli Óskari syni sínum. Kristín var sjúklingur hjá Þorkeli þar 1951, var flutt sjúkraflutningi til Reykjavíkur 1951, var skráð til heimilis á Faxastíg 27, en kom þangað ekki.
Árni flutti til Eyja 1952, bjó á Faxastíg 27.
Anna Kristín lést 1952 og Árni 1963.

Sambúðarkona Árna var Anna Kristín Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1886 í Hvammi í Holtum, Rang., d. 22. febrúar 1953.
Börn þeirra:
1. Guðrún Laufey Árnadóttir húsfreyja á Sæbóli í Aðalvíkursókn, f. 13. mars 1909, d. 25. janúar 1952. Maður hennar Þorsteinn Friðriksson.
2. Þorkell Óskar Árnason bóndi í Þverdal í Sléttuhreppi, stundaði síðar vertíðarvinnu í Eyjum, en síðast í Reykjavík, f. 7. apríl 1910 á Seyðisfirði, d. 19. ágúst 1979.
3. Egill Axel Árnason vélstjóri, f. 18. júní 1911 á Seyðisfirði, d. 9. janúar 1976. Kona hans Guðrún Magnússína Kristjánsdóttir.
4. Eyjólfur Pálmi Árnason, f. 5. júlí 1915, d. 15. janúar 2010. Kona hans Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir.
5. Ingibjörg Kristgerður Árnadóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 29. des. 1916, d. 3. desember 1988. Maður hennar Ólafur Helgi Jóhannesson.
6. Valgerður Árnadóttir, f. 28. október 1918, d. 13. apríl 1924.
7. Guðrún Friðrika Árnadóttir húsfreyja á Ísafirði, f. 26. júlí 1920, fórst í bruna þar 3. júní 1946. Maður hennar Sigurvin Veturliðason.
8. Kristólína Árnadóttir, f. 8. sept. 1922, d. 3. apríl 1924.
9. Valgerður Kristólína Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 30. júní 1924, d. 25. október 2005. Barnsfeður hennar Kristján Gestur Sigurður Kristjánsson og Ragnar Veturliðason. Maður hennar Vilhjálmur Sveinsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Mannlíf í Aðalvík og fleiri minningabrot. Gunnar Friðriksson. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. 1990.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.