„Björn Sigurðsson (Heiðarhól)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson bóndi á Rauðafelli, f. 10. ágúst 1851, d. 24. júní 1920, og kona hans Jakobína Steinvör Skæringsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1858, d. 8. febrúar 1917. | Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson bóndi á Rauðafelli, f. 10. ágúst 1851, d. 24. júní 1920, og kona hans Jakobína Steinvör Skæringsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1858, d. 8. febrúar 1917. | ||
Börn Jakobínu og Sigurðar:<br> | |||
1. [[Skæringur Sigurðsson]] bóndi, smiður, f. 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973.<br> | 1. Árni Sigurðsson, f. 1. mars 1880, drukknaði 16. maí 1901 á leið til Eyja.<br> | ||
2. Sveinbjörg Sigríður Sigurðardóttir, f. 31. október 1884, drukknaði 16. maí 1901 á leið til Eyja.<br> | |||
3. [[Skæringur Sigurðsson (Rauðafelli)|Skæringur Sigurðsson]] bóndi á Rauðafelli, smiður, síðar í Eyjum, f. 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973.<br> | |||
4. [[Guðlaug Sigurðardóttir (Rauðafelli)|Guðlaug Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 24. mars 1888, d. 22. mars 1983.<br> | |||
5. [[Björn Sigurðsson (Heiðarhól)|Jóhann Björn Sigurðsson]] útgerðarmaður, f. 8. október 1889, d. 17. september 1972.<br> | |||
6. Sigurður Sigurðsson, f. 30. júní 1891, d. 9. maí 1960.<br> | |||
7. [[Sigurlína Sigurðardóttir]] vinnukona, verkakona, öryrki, f. 4. desember 1892, d. 8. október 1960.<br> | |||
8. Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 7. desember 1895, d. 6. maí 1983.<br> | |||
9. [[Elín Sigurðardóttir (Rauðafelli)|Elín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 11. maí 1899, d. 7. maí 1966.<br> | |||
10. [[Árni Sigurðsson (Rauðafelli)|Árni Sveinbjörn Kjartan Sigurðsson]] netagerðarmaður, f. 22. október 1903, d. 13. janúar 1997.<br> | |||
Jóhann Björn var með foreldrum sínum á Rauðafelli í æsku og enn 1910.<br> | Jóhann Björn var með foreldrum sínum á Rauðafelli í æsku og enn 1910.<br> | ||
Lína 17: | Lína 23: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Rútur Eyberg Björnsson]], f. 28. desember 1917 á Rafnseyri, d. 23. janúar 1938.<br> | 1. [[Rútur Eyberg Björnsson]], f. 28. desember 1917 á Rafnseyri, d. 23. janúar 1938.<br> | ||
2. [[Eiríkur Björnsson (Heiðarhóli)|Eiríkur Björnsson]] vélvirki, f. | 2. [[Eiríkur Björnsson (Heiðarhóli)|Eiríkur Björnsson]] vélvirki, rennismiður á Selfossi f. 25. júlí 1919 á Geithálsi, d. 26. maí 2001.<br> | ||
3. Filippía Fanney Björnsdóttir, f. 8. desember 1920 á | 3. Filippía Fanney Björnsdóttir, f. 8. desember 1920 á Geithálsi, d. 10. júní 1933 á Vífilsstöðum.<br> | ||
4. Sigurður Jakob Björnsson, f. 18. júlí 1922 á Hvoli, d. 4. júní 1936.<br> | 4. Sigurður Jakob Björnsson, f. 18. júlí 1922 á Hvoli, d. 4. júní 1936.<br> | ||
5. [[Ásbjörn Björnsson]] heildsali, forstjóri, f. 22. júlí 1924 í Varmadal, d. 22. mars 2009. | 5. [[Ásbjörn Björnsson (Heiðarhól)|Ásbjörn Björnsson]] heildsali, forstjóri, f. 22. júlí 1924 í Varmadal, d. 22. mars 2009. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 33: | Lína 39: | ||
[[Flokkur: Íbúar á Garðstöðum]] | [[Flokkur: Íbúar á Garðstöðum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Geithálsi]] | [[Flokkur: Íbúar á Geithálsi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Rafnseyri]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli]] | [[Flokkur: Íbúar á Hvoli]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Varmadal]] | [[Flokkur: Íbúar í Varmadal]] | ||
Lína 40: | Lína 47: | ||
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við | [[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] |
Núverandi breyting frá og með 21. maí 2021 kl. 17:57
Jóhann Björn Sigurðsson útgerðarmaður frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, fæddist 8. október 1889 og lést 17. september 1972.
Foreldrar hans voru Sigurður Sveinsson bóndi á Rauðafelli, f. 10. ágúst 1851, d. 24. júní 1920, og kona hans Jakobína Steinvör Skæringsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1858, d. 8. febrúar 1917.
Börn Jakobínu og Sigurðar:
1. Árni Sigurðsson, f. 1. mars 1880, drukknaði 16. maí 1901 á leið til Eyja.
2. Sveinbjörg Sigríður Sigurðardóttir, f. 31. október 1884, drukknaði 16. maí 1901 á leið til Eyja.
3. Skæringur Sigurðsson bóndi á Rauðafelli, smiður, síðar í Eyjum, f. 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973.
4. Guðlaug Sigurðardóttir húsfreyja, f. 24. mars 1888, d. 22. mars 1983.
5. Jóhann Björn Sigurðsson útgerðarmaður, f. 8. október 1889, d. 17. september 1972.
6. Sigurður Sigurðsson, f. 30. júní 1891, d. 9. maí 1960.
7. Sigurlína Sigurðardóttir vinnukona, verkakona, öryrki, f. 4. desember 1892, d. 8. október 1960.
8. Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 7. desember 1895, d. 6. maí 1983.
9. Elín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11. maí 1899, d. 7. maí 1966.
10. Árni Sveinbjörn Kjartan Sigurðsson netagerðarmaður, f. 22. október 1903, d. 13. janúar 1997.
Jóhann Björn var með foreldrum sínum á Rauðafelli í æsku og enn 1910.
Hann og Jónína Þóra fluttust til Eyja 1914.
Þau giftu sig 1915, leigðu á Garðstöðum 1915, á Rafnseyri 1917, á Geithálsi 1919 og 1920, á Hvoli 1922, í Varmadal 1924 og 1927.
Þau voru komin á Heiðarhól 1930 og bjuggu þar síðan, eignuðust 5 börn, en misstu tvö þeirra á unglingsaldri og eitt um tvítugt.
Jónína Þóra lést 1967 og Björn 1972.
Kona Björns, (17. júlí 1915), var Jónína Þóra Ásbjörnsdóttir húsfreyja f. 19. apríl 1896, d. 1. desember 1967.
Börn þeirra:
1. Rútur Eyberg Björnsson, f. 28. desember 1917 á Rafnseyri, d. 23. janúar 1938.
2. Eiríkur Björnsson vélvirki, rennismiður á Selfossi f. 25. júlí 1919 á Geithálsi, d. 26. maí 2001.
3. Filippía Fanney Björnsdóttir, f. 8. desember 1920 á Geithálsi, d. 10. júní 1933 á Vífilsstöðum.
4. Sigurður Jakob Björnsson, f. 18. júlí 1922 á Hvoli, d. 4. júní 1936.
5. Ásbjörn Björnsson heildsali, forstjóri, f. 22. júlí 1924 í Varmadal, d. 22. mars 2009.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Útgerðarmenn
- Verkamenn
- Fólk fætt á 19. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar á Garðstöðum
- Íbúar á Geithálsi
- Íbúar á Rafnseyri
- Íbúar á Hvoli
- Íbúar í Varmadal
- Íbúar á Heiðarhól
- Íbúar við Brekastíg
- Íbúar við Sjómannasund
- Íbúar við Herjólfsgötu
- Íbúar við Skólaveg
- Íbúar við Heimagötu
- Íbúar við Kirkjuveg