„Brynjúlfur Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blik 1967 40.jpg|thumb|250px|Brynjólfur og Ingrid  og elsti sonurinn [[Aðalsteinn Brynjólfsson|Aðalsteinn]].]]
[[Mynd:Blik 1967 40.jpg|thumb|250px|''Brynjólfur og Ingrid  og elsti sonurinn [[Aðalsteinn Brynjólfsson|Aðalsteinn]].]]
[[Mynd:Blik 1967 32.jpg|thumb|250px|Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjúlfur og [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni]]. Sitjandi: [[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur]] og [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur|Ragnheiður Stefanía]].]]
[[Mynd:Blik 1967 32.jpg|thumb|250px|''Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjúlfur og [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni]]. Sitjandi: [[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur]] og [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur|Ragnheiður Stefanía]].]]


'''Brynjúlfur Sigfússon''', tónskáld, fæddist 1. mars 1885 og lést 27. febrúar 1951. Hann var mjög virkur í tónlistarlífinu í Vestmannaeyjum á fyrri hluta 20. aldar sem organisti í [[Landakirkja | Landakirkju]], stjórnandi og stofnandi fyrstu [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|lúðrasveitar í Vestmannaeyjum]] og síðan kórstjóri Vestmannakórs, sem svo var nefndur, en kórinn var blandaður kór úr Eyjum og starfaði á þessum árum. Brynjúlfur var stjórnandi lúðrasveitarinnar frá stofnun hennar árið 1904 til ársins 1916.
'''Brynjúlfur Sigfússon''', tónskáld, fæddist 1. mars 1885 og lést 27. febrúar 1951. Hann var mjög virkur í tónlistarlífinu í Vestmannaeyjum á fyrri hluta 20. aldar sem organisti í [[Landakirkja | Landakirkju]], stjórnandi og stofnandi fyrstu [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|lúðrasveitar í Vestmannaeyjum]] og síðan kórstjóri [[Vestmannakór]]s, sem svo var nefndur, en kórinn var blandaður kór úr Eyjum og starfaði á þessum árum. Brynjúlfur var stjórnandi lúðrasveitarinnar frá stofnun hennar árið 1904 til ársins 1916.


Sjá greinar um hann í [[Blik 1967|Bliki 1967]], -  [[Blik 1967|Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri]]. Þar er eiginhandarrit af laginu Yndislega eyjan mín.  
Sjá greinar um hann í [[Blik 1967|Bliki 1967]], -  [[Blik 1967|Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri]]. Þar er eiginhandarrit af laginu Yndislega eyjan mín.  


=Frekari umfjöllun=
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Brynjólfur Sigfússon]]
'''Brynjúlfur Sigfússon''', kaupmaður, fæddist 1. mars 1885 og lést 27. febrúar 1951.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigfús Árnason|Sigfús Árnason]] á [[Lönd]]um og kona hans [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]], fædd 14. ágúst 1856, dáin 16. nóvember 1906.<br>
 
Brynjólfur var tvíkvæntur:<br>
I. Fyrri kona hans var [[Guðrún S. Þorgrímsdóttir]], sem áður var gift Edward Frederiksen bakarameistara, en þau skildu. Sömuleiðis skildu þau Guðrún og Brynjólfur.<br>
 
II. Síðari kona Brynjólfs var [[Ingrid Guðmannsdóttir Sigfússon (húsfreyja)|Ingrid Sigfússon]] frá Danmörku af íslensk-dönskum foreldrum, fædd 8. ágúst 1909.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Aðalsteinn Brynjólfsson|Aðalsteinn]], f. 1. nóvember 1936.<br>
2. [[Bryndís Brynjólfsdóttir|Bryndís]], f. 26. apríl 1941.<br>
3. [[Hersteinn Brynjólfsson|Hersteinn]], f. 22. júní 1945.<br>
4. [[Þorsteinn Brynjólfsson|Þorsteinn]], f. 3. desember 1947, d. 10. júlí 2000.
 
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Brynjúlfur var rösklega meðalmaður á hæð, þrekinn vel og sterkur, lipur og snar í hreyfingum, skolhærður, ljós í andliti og með nokkuð stutt og breitt andlit, hátt enni og kinnbein, ljósskolhærður og ljós yfirlitum. <br>
Hann var nokkuð skapstór, þver í skoðunum og nærri einþykkur, stríðinn stundum og hélt fast á málstað sínum, fús og fljótur til sátta eftir orðaleik, og í gleðskap kátur og skemmtilegur.<br>
Hann var töluvert við veiðar fyrr á árum, og allgóður að veiða, en hin síðari ár hættur þeim störfum, nema sér til gamans og upplyftingar. Þar var hann góður og skemmtilegur félagi og reyndist félögum sínum vel.<br>
Hann hafði áhuga á bættum aðbúnaði veiðimanna í úteyjum, hratt fram bættum húsakosti í [[Elliðaey]], stofnaði gestabók og sjóð til kofans. <br>
Góður kaupmaður, réttsýnn og ábyggilegur í öllum viðskiptum svo orð fór af.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*[[Hersteinn Brynjólfsson]].}}
 




[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Organistar]]
[[Flokkur:Organistar]]

Núverandi breyting frá og með 9. maí 2021 kl. 14:14

Brynjólfur og Ingrid og elsti sonurinn Aðalsteinn.
Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjúlfur og Árni. Sitjandi: Leifur og Ragnheiður Stefanía.

Brynjúlfur Sigfússon, tónskáld, fæddist 1. mars 1885 og lést 27. febrúar 1951. Hann var mjög virkur í tónlistarlífinu í Vestmannaeyjum á fyrri hluta 20. aldar sem organisti í Landakirkju, stjórnandi og stofnandi fyrstu lúðrasveitar í Vestmannaeyjum og síðan kórstjóri Vestmannakórs, sem svo var nefndur, en kórinn var blandaður kór úr Eyjum og starfaði á þessum árum. Brynjúlfur var stjórnandi lúðrasveitarinnar frá stofnun hennar árið 1904 til ársins 1916.

Sjá greinar um hann í Bliki 1967, - Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri. Þar er eiginhandarrit af laginu Yndislega eyjan mín.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Brynjólfur Sigfússon