„Sigvaldi Benjamínsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Sigvaldi Benjamínsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Sigvaldi Benjamínsson, [[Hjálmholt]]i, var fæddur í Vöðlavík við Reyðarfjörð þann 12. apríl 1880.  Til Vestmannaeyja kom hann upp úr aldamótum. Formennsku byrjar Sigvaldi árið 1908 á [[Gústav]]. Sigvaldi var formaður svo að segja óslitið til ársins 1930 á bátunum [[Freyja|Freyju]], [[Elliði|Elliða]], [[Haukur|Hauk]] og [[Ester]]. Hann fórst með [[Þuríður formaður|Þuríði formanni]] þann 1. mars 1942.
'''Sigvaldi Benjamínsson''' í [[Hjálmholt]]i, var fæddur í Vöðlavík við Reyðarfjörð þann 12. apríl 1880.  Til Vestmannaeyja kom hann upp úr aldamótum. Formennsku byrjar Sigvaldi árið 1908 á [[Gústav]]. Sigvaldi var formaður svo að segja óslitið til ársins 1930 á bátunum [[Freyja|Freyju]], [[Elliði|Elliða]], [[Haukur|Hauk]] og [[Ester]]. Hann fórst með [[Þuríður formaður|Þuríði formanni]] þann 1. mars 1942.




Lína 5: Lína 5:
*'' Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
*'' Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Formenn]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
'''Sigvaldi Benjamínsson''' sjómaður,  skipstjóri fæddist 12. apríl 1878 á Ýmastöðum  í Vaðlavík, S.-Múl. og drukknaði 1. mars 1942.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
Foreldrar hans voru Benjamín Jónsson, f. 17. maí 1840 á Barðsnesi í Norðfirði, d. í október 1904, grafinn 5. nóvember 1904, og
[[Flokkur:Íbúar við Urðarveg]]
Ólafía Stefánsdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1843, d. 27. júlí 1988.
 
Sigvaldi var með foreldrum sínum á Ýmastöðum 1880, var smali þar hjá öðrum bónda þar 1890, vinnumaður þar 1901, leigjandi í Stefánshúsi í Norðfirði 1910.<br>
Þau Sigurlaug fluttu frá Norðfirði til Eyja 1913 og bjuggu á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]],  bjuggu  í [[Hagi|Haga]] 1914-1917.<br>
Þau fluttu að Grund í Norðfirði 1917. <br>
Þau sneru til Eyja 1919 og bjuggu í [[Hjálmholt]]i, voru  í Haga með dætur sínar 1920, í Hjálmholti 1930, en þá var Ólöf Sveinhildur  vinnukona í [[Bjarmi|Bjarma]].<br>
Sigvaldi var skipstjóri í Eyjum árum saman, var sjómaður á Þuríði formanni, er báturinn fórst í brimgarðinum við Sandinn 1. mars 1942.
I. Kona Benjamíns var [[Sigurlaug Þorsteinsdóttir (Hjálmholti)|Sigurlaug Ágústína Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, síðast í Keflavík, f. 12. ágúst 1887, d. 14. desember 1974.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ólöf Sveinhildur Sigvaldadóttir]], f. 4. ágúst 1914 í Haga, síðast í Keflavík, d. 21. maí 2003.<br>
2. [[Bjarney Sigurlín Sigvaldadóttir]], f. 20. júlí 1916 í Haga, síðast í Keflavík, d. 31. júlí 1973.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Haga]]
[[Flokkur: Íbúar í Hjálmholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Núverandi breyting frá og með 23. febrúar 2021 kl. 15:22

Sigvaldi Benjamínsson í Hjálmholti, var fæddur í Vöðlavík við Reyðarfjörð þann 12. apríl 1880. Til Vestmannaeyja kom hann upp úr aldamótum. Formennsku byrjar Sigvaldi árið 1908 á Gústav. Sigvaldi var formaður svo að segja óslitið til ársins 1930 á bátunum Freyju, Elliða, Hauk og Ester. Hann fórst með Þuríði formanni þann 1. mars 1942.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

Frekari umfjöllun

Sigvaldi Benjamínsson sjómaður, skipstjóri fæddist 12. apríl 1878 á Ýmastöðum í Vaðlavík, S.-Múl. og drukknaði 1. mars 1942.
Foreldrar hans voru Benjamín Jónsson, f. 17. maí 1840 á Barðsnesi í Norðfirði, d. í október 1904, grafinn 5. nóvember 1904, og Ólafía Stefánsdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1843, d. 27. júlí 1988.

Sigvaldi var með foreldrum sínum á Ýmastöðum 1880, var smali þar hjá öðrum bónda þar 1890, vinnumaður þar 1901, leigjandi í Stefánshúsi í Norðfirði 1910.
Þau Sigurlaug fluttu frá Norðfirði til Eyja 1913 og bjuggu á Kirkjubæ, bjuggu í Haga 1914-1917.
Þau fluttu að Grund í Norðfirði 1917.
Þau sneru til Eyja 1919 og bjuggu í Hjálmholti, voru í Haga með dætur sínar 1920, í Hjálmholti 1930, en þá var Ólöf Sveinhildur vinnukona í Bjarma.
Sigvaldi var skipstjóri í Eyjum árum saman, var sjómaður á Þuríði formanni, er báturinn fórst í brimgarðinum við Sandinn 1. mars 1942.

I. Kona Benjamíns var Sigurlaug Ágústína Þorsteinsdóttir húsfreyja, síðast í Keflavík, f. 12. ágúst 1887, d. 14. desember 1974.
Börn þeirra:
1. Ólöf Sveinhildur Sigvaldadóttir, f. 4. ágúst 1914 í Haga, síðast í Keflavík, d. 21. maí 2003.
2. Bjarney Sigurlín Sigvaldadóttir, f. 20. júlí 1916 í Haga, síðast í Keflavík, d. 31. júlí 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.