„Anna Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 4373.jpg|thumb|220px|Halldór, Anna og börn]]
[[Mynd:KG-mannamyndir150.jpg|thumb|220px|]]
'''Anna S. Gunnlaugsson''' (Anna Sigrid Threp) fæddist 16. febrúar 1885 og lést 22. ágúst 1963. Hún var fædd og uppalin í Danmörku.  
'''Anna S. Gunnlaugsson''' (Anna Sigrid Threp) fæddist 16. febrúar 1885 og lést 22. ágúst 1963. Hún var fædd og uppalin í Danmörku.  


Hún var gift [[Halldór Gunnlaugsson|Halldóri Gunnlaugssyni]] héraðslækni. Þau áttu þau fjögur börn og eru allmargir afkomendur þeirra búsettir í Vestmannaeyjum. Þau bjuggu í húsinu [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].  
Hún var gift [[Halldór Gunnlaugsson|Halldóri Gunnlaugssyni]] héraðslækni. Þau áttu þau fjögur börn og eru allmargir afkomendur þeirra búsettir í Vestmannaeyjum. Þau bjuggu í húsinu [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].  


Anna rak verslunina Verzlun Önnu Gunnlaugsson.  
Anna rak verslunina Verzlun Önnu Gunnlaugsson. Verslunin var til húsa í [[Bárustígur 3|Bárustíg 3]] og í húsinu [[Úrval]] þar sem Miðbær er nú til húsa. Hjá henni unnu m.a. [[Guðrún Loftsdóttir]].
 
Anna var einn af stofnendum [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].
 
=Frekari umfjöllun=
'''Anna Sigrid Gunnlaugsson''', fædd Therp, húsfreyja, kaupmaður á [[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] fæddist 16. febrúar 1885 í Danmörku og lést 22. ágúst 1963 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru Pétur Christian Therp verksmiðjueigandi, trésmíðameistari og leiksviðsmeistari (scenemester) í Kaupmannahöfn, f. 4. janúar 1855, d. 6. apríl 1932, og kona hans Þrúður Erlendsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 7. september 1854, d. 5. október 1940.
 
Anna rak verslun við [[Bárustígur|Bárustíg 3]], sem kennd var við hana, [[Verslun Anna Gunnlaugsson]]. Síðar rak hún verslun með sama nafni í Reykjavík.<br>
Hún var einn af 23 stofnendum [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]], en það félag var stofnað fyrir hvatningu frá Halldóri manni hennar.<br>
Þau Halldór giftu sig 1905, eignuðust fjögur börn og fóstruðu eitt barn. Þau bjuggu á Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu 1905-1906, fluttu þaðan að [[Langi-Hvammur|Hvammi]] 1906, voru komin að Kirkjuhvoli 1911 og bjuggu þar síðan meðan báðum entist líf.<br>
Halldór drukknaði 1924 og Anna lést 1963.


I. Maður Önnu, (22. júlí 1905), var [[Halldór Gunnlaugsson (héraðslæknir)|Halldór Gunnlaugsson]] héraðslæknir, f. 25. ágúst 1875 á Skeggjastöðum í Skeggjastaðahreppi, N.-Múl., drukknaði 16. desember 1924 við [[Eiði]]ð.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ólafur Halldórsson (læknir)|Ólafur Þorsteinn Halldórsson]] læknir, f. 4. desember 1906 í Langa-Hvammi, d. 20. febrúar 1997.<br>
2. [[Gunnlaugur Halldórsson (arkitekt)| Gunnlaugur Pétur Christian Halldórsson]] arkitekt, f. 6. ágúst 1909 í Langa-Hvammi, d. 13. febrúar 1986.<br>
3. [[Axel Halldórsson (kaupmaður)|Axel Valdemar Halldórsson]] stórkaupmaður, f. 22. september 1911 á Kirkjuhvoli, d. 31. maí 1990.<br>
4. [[Ella Vilhelmína Halldórsdóttir]] verslunarmaður, kaupmaður, f. 2. ágúst 1914 á Kirkjuhvoli, d. 21. ágúst 2005.<br>
Fóstursonur hjónanna var systursonur Halldórs<br>
5. [[Gunnar Þórir Þorláksson]] húsamíðameistari í Reykjavík f. 10. júní 1919 í [[Garðhús]]um, d.  27. apríl 1987.<br>


[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
{{Heimildir|
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]
*Íslendingabók.is.
*Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjuhvoli]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]

Leiðsagnarval