„Sigfríð Jóna Þorláksdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigfríð Jóna Þorláksdóttir''' frá Garðhúsum, húsfreyja á Seltjarnarnesi fæddist 26. nóvember 1916 í Garðhúsum og lést 6. september 2000.<br> Foreldrar henn...)
 
m (Verndaði „Sigfríð Jóna Þorláksdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2021 kl. 13:35

Sigfríð Jóna Þorláksdóttir frá Garðhúsum, húsfreyja á Seltjarnarnesi fæddist 26. nóvember 1916 í Garðhúsum og lést 6. september 2000.
Foreldrar hennar voru Þorlákur Guðmundsson skósmiður, f. 28. júní 1886, d. 9. maí 1978, og kona hans Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1878, d. 30. apríl 1920.
Fósturforeldrar hennar voru Páll Guttormsson Þormar kaupmaður í Neskaupstað, síðar í Reykjavík, f. 27. maí 1884, d. 1. janúar 1948, og kona hans Sigfríður Konráðsdóttir húsfreyja, f. 4. september 1889, d. 27. janúar 1985.

Börn Gunnþórunnar og Þorláks voru:
1. Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir, f. 28. september 1911 á Sólheimum, var á Lágafelli 1920, síðast á Eyrarbakka, d. 7. desember 1999.
2. Hallgrímur Pétursson Þorláksson bóndi í Dalbæ í Flóa, tökubarn á Gjábakka 1920, síðast á Selfossi, f. 18. júní 1913 í Þinghól, d. 2. febrúar 1996.
3. Gunnlaugur Halldór Guðjón Þorláksson, var á Kirkjuhvoli 1920, fór til Reykjavíkur 1921, leigubifeiðastjóri í Reykjavík, f. 24. ágúst 1914 í Þinghól, d. 17. febrúar 1999.
4. Sigfríð Jóna Þorláksdóttir, f. 26. nóvember 1916 í Garðhúsum, var í Þórsmörk í Neshreppi, S-Múl. 1920, d. 6. september 2000.
5. Gunnar Þórir Þorláksson húsasmíðameistari, f. 10. júní 1919 í Garðhúsum, d. 27. apríl 1987. Hann ólst upp hjá Halldóri Gunnlaugssyni lækni og Önnu Gunnlaugsson á Kirkjuhvoli, bjó síðast í Reykjavík.
Hálfsystkini Sigfríðar, samfeðra, voru:
6. Magnús Þorláksson, f. 19. nóvember 1925, d. 5. mars 1954. Hann var iðnnemi 1945.
7. Guðmundur Þorláksson prentari, f. 29. október 1926, d. 25. júlí 1988.
8. Gunnþórunn Þorláksdóttir Bender húsfreyja, f. 14. janúar 1929, d. 12. maí 1984.

Sigfríð Jóna var á fjórða árinu, er móðir hennar lést. Hún fór í fóstur til kaupmannshjónanna Páls Þormars og Sigfríðar í Neskaupstað.
Þau Jón Matthías giftu sig 1928, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Sæbóli á Seltjarnarnesi.

I. Maður Sigfríðar, (6. október 1928), var Jón Matthías Guðmundsson frá Kjólsvík í N.-Múl., sjómaður, vélstjóri, f. þar 17. janúar 1909, d. 9. janúar 1987. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, f. 8. ágúst 1873, d. 19. september 1923, og kona hans Friðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. maí 1881, d. 29. ágúst 1944.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Matthías Jónsson tæknifræðingur í Reykjavík, f. 7. febrúar 1946. Kona hans Sigrún Valsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.