„Stella Hauksdóttir (söngvaskáld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Guðný Stella Hauksdóttir. '''Guðný ''Stella'' Hauksdóttir''' verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona fæddist 17. nóvem...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Stella Hauksdóttir.jpg|thumb|200px|''Guðný Stella Hauksdóttir.]]
[[Mynd:Stella Hauksdóttir.jpg|thumb|100px|''Guðný Stella Hauksdóttir.]]
'''Guðný ''Stella'' Hauksdóttir''' verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona fæddist 17. nóvember  1953 í Keflavík og lést 17. janúar 2015 í Eyjum.<br>
'''Guðný ''Stella'' Hauksdóttir''' verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona fæddist 17. nóvember  1953 í Keflavík og lést 17. janúar 2015 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru [[Haukur Guðmundsson (verkstjóri)|Haukur Guðmundsson]] sjómaður, verkstjóri, f. 25. október 1929, d. 3. september 1991, og kona hans [[Theódóra Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 12. október 1933, d. 29. júní 2014.
Foreldrar hennar voru [[Haukur Guðmundsson (verkstjóri)|Haukur Guðmundsson]] sjómaður, verkstjóri, f. 25. október 1929, d. 3. september 1991, og kona hans [[Theódóra Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 12. október 1933, d. 29. júní 2014.
Lína 7: Lína 7:
2. [[Stella Hauksdóttir (söngvaskáld)|Guðný ''Stella'' Hauksdóttir]] verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona, f. 17. nóvember  1953 í Keflavík, d. 17. janúar 2015.<br>
2. [[Stella Hauksdóttir (söngvaskáld)|Guðný ''Stella'' Hauksdóttir]] verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona, f. 17. nóvember  1953 í Keflavík, d. 17. janúar 2015.<br>
3. [[Ólöf Hauksdóttir]] verkakona, f. 29. ágúst 1955 í Keflavík. Maður hennar [[Ægir Sigurjónsson]]. Þau búa á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 4]].<br>
3. [[Ólöf Hauksdóttir]] verkakona, f. 29. ágúst 1955 í Keflavík. Maður hennar [[Ægir Sigurjónsson]]. Þau búa á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 4]].<br>
4. [[Haukur Hauksson (Hlgafelli)|Haukur Hauksson]] sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík. Kona hans  [[Sigríður Högnadóttir (Vatnsdal)|Sigríður Högnadóttir]]. Þau búa í [[Helgafell]]i<br>
4. [[Haukur Hauksson (Helgafelli)|Haukur Hauksson]] sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík. Kona hans  [[Sigríður Högnadóttir (Vatnsdal)|Sigríður Högnadóttir]]. Þau búa í [[Helgafell]]i.<br>
5. [[Arilíus Smári Hauksson]], f. 8. september 1971 í Eyjum. Kona [[Ólöf Una Ólafsdóttir]]. Þau búa á Akranesi.
5. [[Arilíus Smári Hauksson]], f. 8. september 1971 í Eyjum. Kona [[Ólöf Una Ólafsdóttir]]. Þau búa á Akranesi.


Lína 15: Lína 15:
Hún var tónlistarkona og flutti baráttu sína í söngvum, gaf út söngva sína á tóndiskinum ,,Stella“.<br>
Hún var tónlistarkona og flutti baráttu sína í söngvum, gaf út söngva sína á tóndiskinum ,,Stella“.<br>
Stella eignaðist barn með Jóni Ásgeiri 1971.<br>
Stella eignaðist barn með Jóni Ásgeiri 1971.<br>
Hún bjó að [[Seljaland]]i, en að síðustu á [[Áshamar|Áshamri 38a]].
Hún bjó að [[Seljaland]]i 1972, á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]] 1979, en að síðustu á [[Áshamar|Áshamri 38a]].
Hún lést 2015.
Hún lést 2015.


Lína 35: Lína 35:
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Áshamar]]
[[Flokkur: Íbúar við Áshamar]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjubæjarbraut]]

Núverandi breyting frá og með 7. nóvember 2020 kl. 18:01

Guðný Stella Hauksdóttir.

Guðný Stella Hauksdóttir verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona fæddist 17. nóvember 1953 í Keflavík og lést 17. janúar 2015 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Haukur Guðmundsson sjómaður, verkstjóri, f. 25. október 1929, d. 3. september 1991, og kona hans Theódóra Óskarsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1933, d. 29. júní 2014.

Börn Theódóru og Hauks:
1. Guðbjörg Ósk Hauksdóttir verkakona, öryrki, f. 11. október 1951 á Eskifirði, bjó síðast á Kirkjubæjarbraut 16, d. 2. júlí 2009.
2. Guðný Stella Hauksdóttir verkakona, söngvaskáld, verkalýðsbaráttukona, f. 17. nóvember 1953 í Keflavík, d. 17. janúar 2015.
3. Ólöf Hauksdóttir verkakona, f. 29. ágúst 1955 í Keflavík. Maður hennar Ægir Sigurjónsson. Þau búa á Hásteinsvegi 4.
4. Haukur Hauksson sjómaður, f. 8. febrúar 1960 í Keflavík. Kona hans Sigríður Högnadóttir. Þau búa í Helgafelli.
5. Arilíus Smári Hauksson, f. 8. september 1971 í Eyjum. Kona Ólöf Una Ólafsdóttir. Þau búa á Akranesi.

Stella var með foreldrum sínum í Keflavík 1953-1960, á Eskifirði 1960-1963, en þá aftur í Eyjum.
Hún var fiskiðnaðarkona, flutti til Reykjavíkur, nam í Fiskvinnsluskólanum og sneri til Eyja.
Stella var baráttukona fyrir réttindum verkafólks og gegndi meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum.
Hún var tónlistarkona og flutti baráttu sína í söngvum, gaf út söngva sína á tóndiskinum ,,Stella“.
Stella eignaðist barn með Jóni Ásgeiri 1971.
Hún bjó að Seljalandi 1972, á Hásteinsvegi 7 1979, en að síðustu á Áshamri 38a. Hún lést 2015.

I. Barnsfaðir Guðnýjar Stellu er Jón Ásgeir Kristjánsson, f. 25. september 1951. Foreldrar hans Kristján Annes Stefánsson, f. 27. mars 1930, d. 5. október 2018, og Eyþóra Elíasdóttir, f. 7. maí 1930, d. 19. júlí 2017.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Haukur Jónsson í Eyjum, f. 24. nóvember 1971. Barnsmóðir hans Gerður Ólína Steinþórsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.