„Sigríður Einarsdóttir (Staðarfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Einarsdóttir''' frá Staðarfelli, húsfreyja fæddist þar 5. febrúar 1922 og lést 9. júní 1989 í Reykjavík.<br> Foreldrar hennar voru Einar Sæmundsson (S...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigríður Einarsdóttir (Staðarfelli).JPG|thumb|200px|''Sigríður Einarsdóttir.]]
'''Sigríður Einarsdóttir''' frá [[Staðarfell]]i, húsfreyja fæddist þar 5. febrúar 1922 og lést 9. júní 1989 í Reykjavík.<br>
'''Sigríður Einarsdóttir''' frá [[Staðarfell]]i, húsfreyja fæddist þar 5. febrúar 1922 og lést 9. júní 1989 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Einar Sæmundsson (Staðarfelli)|Einar Sæmundsson]] húsasmíðameistari, f. 9. desember 1884, d. 14. desember 1974, og kona hans [[Elín Þorvaldsdóttir (Staðarfelli)|Elín Björg Þorvaldsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1894, d. 10. september 1973.
Foreldrar hennar voru [[Einar Sæmundsson (Staðarfelli)|Einar Sæmundsson]] húsasmíðameistari, f. 9. desember 1884, d. 14. desember 1974, og kona hans [[Elín Þorvaldsdóttir (Staðarfelli)|Elín Björg Þorvaldsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1894, d. 10. september 1973.
Lína 27: Lína 28:
2. [[Elín Þorvaldsdóttir (Vestra-Stakkagerði)|Elín Þorvaldsdóttir]] húsfreyja á Seltjarnarnesi, f. 11. október 1941 í Neskaupstað. Maður hennar Pálmi Eyþórsson, látinn.<br>
2. [[Elín Þorvaldsdóttir (Vestra-Stakkagerði)|Elín Þorvaldsdóttir]] húsfreyja á Seltjarnarnesi, f. 11. október 1941 í Neskaupstað. Maður hennar Pálmi Eyþórsson, látinn.<br>
3. [[Anna Sigurlaug Þorvaldsdóttir]] húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 19. mars 1944 í Bár í Neskaupstað. Maður hennar Már Michelsen.<br>
3. [[Anna Sigurlaug Þorvaldsdóttir]] húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 19. mars 1944 í Bár í Neskaupstað. Maður hennar Már Michelsen.<br>
4. [[Sæunn Þorvaldsdóttir]] húsfreyja í Noregi, f. 8. maí 1946 í Bár í Neskaupstað. Fósturforeldrar Björn Levý Gestsson, f. 28. september 1889 og síðari kona hans Jóhanna Lárusdóttir, f. 15. maí 1013. Maður hennar Sigurður Þorsteinsson.<br>
4. [[Sæunn Þorvaldsdóttir]] húsfreyja í Svíþjóð, f. 8. maí 1946 í Bár í Neskaupstað. Fósturforeldrar Björn Levý Gestsson, f. 28. september 1889 og síðari kona hans Jóhanna Lárusdóttir, f. 15. maí 1013. Maður hennar Sigurður Þorsteinsson.<br>
5. [[Þorvaldur Þorvaldsson (Vestra-Stakkagerði)|Þorvaldur Þorvaldsson]] sjómaður,  f. 13. mars 1948 í Vestra-Stakkagerði, d. 2. mars 2009. Kona hans Sigríður Björk Þórisdóttir.
5. [[Þorvaldur Þorvaldsson (Vestra-Stakkagerði)|Þorvaldur Þorvaldsson]] sjómaður,  f. 13. mars 1948 í Vestra-Stakkagerði, d. 2. mars 2009. Kona hans Sigríður Björk Þórisdóttir.


Lína 38: Lína 39:
7. [[Halldór Sigurðsson (Vestra-Stakkagerði)|Halldór Sigurðsson]] bifvélavirki í Reykjavík, f. 19. desember 1953 í Vestra-Stakkagerði, d. 15. janúar 2018. Kona hans Eyrún Guðbjörnsdóttir.<br>
7. [[Halldór Sigurðsson (Vestra-Stakkagerði)|Halldór Sigurðsson]] bifvélavirki í Reykjavík, f. 19. desember 1953 í Vestra-Stakkagerði, d. 15. janúar 2018. Kona hans Eyrún Guðbjörnsdóttir.<br>
8. [[Einar Sigurðsson (Vestra-Stakkagerði)| Einar Sigurðsson]] bakarameistari í Þorlákshöfn, f. 26. mars 1955 í Vestra-Stakkagerði. Kona hans Arnheiður Svavarsdóttir.<br>
8. [[Einar Sigurðsson (Vestra-Stakkagerði)| Einar Sigurðsson]] bakarameistari í Þorlákshöfn, f. 26. mars 1955 í Vestra-Stakkagerði. Kona hans Arnheiður Svavarsdóttir.<br>
9. [[Björk Sigurðardóttir (Vestra-Stakkagerði)|Björk Sigurðardóttir]] húsfreyja í Hafnarfirði, býr í Bláskógabyggð, f. 7. maí 1957 í Vestra-Stakkagerði. Síðari maður hennar Guðlaugur Aðalsteinsson.<br>
9. [[Björk Sigurðardóttir (Vestra-Stakkagerði)|Björk Sigurðardóttir]] húsfreyja í Hafnarfirði, býr í Bláskógabyggð, f. 7. maí 1957 í Vestra-Stakkagerði. Fyrrum maður hennar Víðir Ástberg Pálsson.<br>
10. [[Sæmundur Sigurðsson (Ásavegi)|Sæmundur Sigurðsson]] sendibílstjóri í Reykjavík, f. 5. febrúar 1960 í Eyjum. Kona hans Elín Halla Gunnarsdóttir, látin.<br>
10. [[Sæmundur Sigurðsson (Ásavegi)|Sæmundur Sigurðsson]] sendibílstjóri í Reykjavík, f. 5. febrúar 1960 í Eyjum. Kona hans Elín Halla Gunnarsdóttir, látin.<br>
11. Sigurður Sigurðsson starfsmaður Volvoverksmiðjanna í Svíþjóð, f. 27. febrúar 1964, d. 5. ágúst 1990. Kona hans Sigurjóna Örlygsdóttir, látin.
11. Sigurður Sigurðsson starfsmaður Volvoverksmiðjanna í Svíþjóð, f. 27. febrúar 1964, d. 5. ágúst 1990. Kona hans Sigurjóna Örlygsdóttir, látin.
Lína 52: Lína 53:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarfelli]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarfelli]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði-vestra]]
[[Flokkur:Íbúar í Stakkagerði-Vestra|Íbúar í Stakkagerði-Vestra]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]  
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]  
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

Núverandi breyting frá og með 12. september 2020 kl. 16:26

Sigríður Einarsdóttir.

Sigríður Einarsdóttir frá Staðarfelli, húsfreyja fæddist þar 5. febrúar 1922 og lést 9. júní 1989 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Einar Sæmundsson húsasmíðameistari, f. 9. desember 1884, d. 14. desember 1974, og kona hans Elín Björg Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1894, d. 10. september 1973.

Börn Elínar og Einars:
1. Guðrún Ágústa Einarsdóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 11. ágúst 1917, d. 15. júní 1939.
2. Sæmundur Einarsson sjómaður, síðast í Reykjavík, fóstraður á Hofi VII í A-Skaft, f. 27. apríl 1919, d. 8. september 2003.
3. Soffía Einarsdóttir yngri, húsfreyja, f. 13. janúar 1921 á Staðarfelli, bjó í Reykjavík, d. 1. janúar 2000.
4. Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1922 á Staðarfelli, síðast í Reykjavík, d. 9. júní 1989.
5. Óskar Einarsson vélstjóri, sendibílstjóri, f. 12. júlí 1923.
6. Einar Einarsson húsasmiður, f. 23. júlí 1924 á Staðarfelli, d. 5. janúar 2008.
7. Halldór Þorsteinn Einarsson netamaður, vélstjóri, f. 26. febrúar 1926, d. 6. mars 1951, tók út af mb. Sæfara.

Sigríður var með foreldrum sínum til ársins 1938, en var í Reykjavík 1938-1939, komin til þeirra við fæðingu Gunnars í júlí 1939.
Hún flutti til Neskaupstaðar, eignaðist Elínu með Þorvaldi þar 1941.
Þau Þorvaldur giftu sig 1941, eignuðust fjögur börn, bjuggu í Bár í Neskaupstað.
Þorvaldur drukknaði 1947. Sigríður gekk með síðasta barni þeirra og eignaðist það í Eyjum 1948.
Sigríður eignaðist barn með Baldri 1950.
Þau Jón Sigurður bjuggu í Vestra-Stakkagerði, byggðu hús við Ásaveg 30. Þau eignuðust fjögur börn í Eyjum og eitt í Reykjavík. Þau skildu 1982.
Þau fluttu til Reykjavíkur 1962. Hún bjó síðast við Írabakka 2.

I. Barnsfaðir Sigríðar var Vilhelm Ragnar Ingimundarson prentari, sölustjóri, kaupmaður í Reykjavík, f. 10. janúar 1922, d. 8. janúar 2012. Foreldrar hans voru Ingimundur Einarsson verkamaður, f. 7. febrúar 1874 á Stöðlum í Ölfusi, d. 4. mars 1961, og kona hans Jóhanna Guðlaug Egilsdóttir húsfreyja, verkalýðsleiðtogi, bæjarfulltrúi í Reykjavík, varaalþingismaður, f. 25. nóvember 1881 í Hörglandskoti á Síðu, d. 5. maí 1982.
Barn þeirra:
1. Gunnar Vilhelmsson múrari í Sandgerði, f. 8. júlí 1939 á Staðarfelli. Kona hans Bjarnveig Gunnarsdóttir.

II. Maður Sigríðar, (31. desember 1941 í Neskaupstað), var Hans Þorvaldur Sveinsson frá Hlíð í Norðfirði, sjómaður, f. 16. október 1912 á Strönd þar, drukknaði af vélbátnum Valþóri frá Siglufirði 22. júlí 1947. Foreldrar hans voru Sveinn Sveinbjörnsson frá Steinsnesi í Mjóafirði, útgerðarmaður, síðar sjómaður, verkamaður á Norðfirði, f. 15. júlí 1873, d. 28. október 1944, og kona hans Anna Jónína Þorvaldsdóttir frá Eskifirði, húsfreyja, f. 5. mars 1880, d. 23. október 1966.
Börn þeirra:
2. Elín Þorvaldsdóttir húsfreyja á Seltjarnarnesi, f. 11. október 1941 í Neskaupstað. Maður hennar Pálmi Eyþórsson, látinn.
3. Anna Sigurlaug Þorvaldsdóttir húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 19. mars 1944 í Bár í Neskaupstað. Maður hennar Már Michelsen.
4. Sæunn Þorvaldsdóttir húsfreyja í Svíþjóð, f. 8. maí 1946 í Bár í Neskaupstað. Fósturforeldrar Björn Levý Gestsson, f. 28. september 1889 og síðari kona hans Jóhanna Lárusdóttir, f. 15. maí 1013. Maður hennar Sigurður Þorsteinsson.
5. Þorvaldur Þorvaldsson sjómaður, f. 13. mars 1948 í Vestra-Stakkagerði, d. 2. mars 2009. Kona hans Sigríður Björk Þórisdóttir.

III. Barnsfaðir Sigríðar var Baldur Sigurlásson frá Langagerði í Hvolhreppi, Rang., sjómaður í Eyjum, f. 26. júlí 1926, d. 28. júlí 1980.
Barn þeirra:
6. Erla Kristinsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði og Garðabæ, f. 25. desember 1950 í Vestra-Stakkagerði. Kjörforeldrar Erlu voru Kristinn Nikulás Ágústsson frá Eskifirði, vélstjóri á Kópaskeri, síðast í Hafnarfirði, f. 21. janúar 1915, d. 12. nóvember 1988 og kona hans Kristín Ágústa Stefánsdóttir frá Þórshöfn, húsfreyja á Kópaskeri, síðar í Hafnarfirði, f. 22. febrúar 1921, d. 28. júlí 2017. Maður Erlu var Halldór Svavarsson, látinn.

IV. Maður Sigríðar, (20. ágúst 1955), var Jón Sigurður Jóhannesson frá Hellissandi, verkamaður, framreiðslumaður, f. 20. ágúst 1925, síðast í Skipholti 21 í Reykjavík, d. 5. apríl 2006.
Börn þeirra:
7. Halldór Sigurðsson bifvélavirki í Reykjavík, f. 19. desember 1953 í Vestra-Stakkagerði, d. 15. janúar 2018. Kona hans Eyrún Guðbjörnsdóttir.
8. Einar Sigurðsson bakarameistari í Þorlákshöfn, f. 26. mars 1955 í Vestra-Stakkagerði. Kona hans Arnheiður Svavarsdóttir.
9. Björk Sigurðardóttir húsfreyja í Hafnarfirði, býr í Bláskógabyggð, f. 7. maí 1957 í Vestra-Stakkagerði. Fyrrum maður hennar Víðir Ástberg Pálsson.
10. Sæmundur Sigurðsson sendibílstjóri í Reykjavík, f. 5. febrúar 1960 í Eyjum. Kona hans Elín Halla Gunnarsdóttir, látin.
11. Sigurður Sigurðsson starfsmaður Volvoverksmiðjanna í Svíþjóð, f. 27. febrúar 1964, d. 5. ágúst 1990. Kona hans Sigurjóna Örlygsdóttir, látin.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Bollagarðaætt á Seltjarnarnesi. Niðjatal Einars Hjörtssonar útvegsbónda í Bollagörðum og konu hans Önnu Jónsdóttur og barnsmóður hans Sigríðar Jónsdóttur. Gylfi Ásmundsson tók saman. Þjóðsaga. Reykjavík 1990.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.