„Jón Ármann Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jón Ármann Sigurjónsson''' frá Reykjadal, vélstjóri, netagerðarmeistari í Þorlákshöfn og víðar fæddist 15. desember 1940 í Reykjadal.<br> Foreldrar h...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
[[Helga Árnadóttir Bachmann]] húsfreyja. <br> | [[Helga Árnadóttir Bachmann]] húsfreyja. <br> | ||
3. [[Kristján Guðni Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, framkvæmdastjóri í Eyjum, f. 3. ágúst 1931 í Ólafsfirði, d. 15. desember 1983. Kona hans var [[Margrét Ólafsdóttir (Birtingarholti)|Sigurveig Margrét Ólafsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja. <br> | 3. [[Kristján Guðni Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, framkvæmdastjóri í Eyjum, f. 3. ágúst 1931 í Ólafsfirði, d. 15. desember 1983. Kona hans var [[Margrét Ólafsdóttir (Birtingarholti)|Sigurveig Margrét Ólafsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja. <br> | ||
4. [[Jón Ármann Sigurjónsson]] vélstjóri, netagerðarmeistari í Þorlákshöfn og víðar, f. 15. desember 1940 í Reykjadal við Brekastíg. Kona hans er Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja, | 4. [[Jón Ármann Sigurjónsson]] vélstjóri, netagerðarmeistari í Þorlákshöfn og víðar, f. 15. desember 1940 í Reykjadal við Brekastíg. Kona hans er [[Sigríður Kristjánsdóttir (bókhaldari)|Sigríður Kristjánsdóttir]] húsfreyja, bókhaldari. <br> | ||
Jón Ármann var með foreldrum sínum í æsku, gekk í Aðventistaskólann og lauk prófi frá Hlíðardalsskóla. Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1960, gekk í Iðnskólann þar og lauk sveinsprófi í netagerð hjá [[Netaverkstæði Reykdals]] og hlaut meistararéttindi 1974, sótti einnig námskeið hjá Iðntæknistofnun.<br> | Jón Ármann var með foreldrum sínum í æsku, gekk í Aðventistaskólann og lauk prófi frá Hlíðardalsskóla. Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1960, gekk í Iðnskólann þar og lauk sveinsprófi í netagerð hjá [[Netaverkstæði Reykdals]] og hlaut meistararéttindi 1974, sótti einnig námskeið hjá Iðntæknistofnun.<br> | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Þau Sigríður giftu sig 1960, eignuðust tvö börn. | Þau Sigríður giftu sig 1960, eignuðust tvö börn. | ||
I. Kona Jóns Ármanns, (21. maí 1960), er Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja, bókhaldari, f. 26. ágúst 1941. Foreldrar hennar voru Þórarinn ''Kristján'' Jóhannsson bóndi, sjómaður á Ingunnarstöðum í Brynjudal, Kjós., síðan skrifstofumaður í Reykjavík, f. 8. febrúar 1908 í Kjós, d. 20. desember 1986, og kona hans Gróa Jónsdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1912 í Reykjavík, d. 19. maí 1985.<br> | I. Kona Jóns Ármanns, (21. maí 1960), er [[Sigríður Kristjánsdóttir (bókhaldari)|Sigríður Kristjánsdóttir]] húsfreyja, bókhaldari, f. 26. ágúst 1941. Foreldrar hennar voru Þórarinn ''Kristján'' Jóhannsson bóndi, sjómaður á Ingunnarstöðum í Brynjudal, Kjós., síðan skrifstofumaður í Reykjavík, f. 8. febrúar 1908 í Kjós, d. 20. desember 1986, og kona hans Gróa Jónsdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1912 í Reykjavík, d. 19. maí 1985.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Gróa Hafdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1961 í Reykjavík. Maður hennar Jóhann Grétarsson.<br> | 1. Gróa Hafdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1961 í Reykjavík. Maður hennar Jóhann Grétarsson.<br> |
Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2020 kl. 20:51
Jón Ármann Sigurjónsson frá Reykjadal, vélstjóri, netagerðarmeistari í Þorlákshöfn og víðar fæddist 15. desember 1940 í Reykjadal.
Foreldrar hans voru Sigurjón Jónsson vélstjóri, formaður frá Ólafsfirði, f. 2. janúar 1903 á Brimnesi þar, d. 9. apríl 1978, og kona hans María Þuríður Kristjánsdóttir frá Reykjadal, f. 30. apríl 1908 í Ási, d. 21. desember 1992.
Börn Maríu og Sigurjóns voru:
1. Kristján Guðni Sigurjónsson, f. 1. febrúar 1928, d. sama ár.
2. Guðfinnur Sigurjónsson verkamaður í Keflavík, f. 26. september 1929 í Ólafsfirði, d. 23. maí 1994. Kona hans var
Helga Árnadóttir Bachmann húsfreyja.
3. Kristján Guðni Sigurjónsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, framkvæmdastjóri í Eyjum, f. 3. ágúst 1931 í Ólafsfirði, d. 15. desember 1983. Kona hans var Sigurveig Margrét Ólafsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja.
4. Jón Ármann Sigurjónsson vélstjóri, netagerðarmeistari í Þorlákshöfn og víðar, f. 15. desember 1940 í Reykjadal við Brekastíg. Kona hans er Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja, bókhaldari.
Jón Ármann var með foreldrum sínum í æsku, gekk í Aðventistaskólann og lauk prófi frá Hlíðardalsskóla. Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1960, gekk í Iðnskólann þar og lauk sveinsprófi í netagerð hjá Netaverkstæði Reykdals og hlaut meistararéttindi 1974, sótti einnig námskeið hjá Iðntæknistofnun.
Jón var vélstjóri á Erni Ve 321 1959-1962, vann í Netagerð Reykdals Jónssonar 1962-1972. Hann rak eigið verkstæði á Stokkseyri 1972-1982, var netagerðarmaður hjá Meitlinum hf. í Þorlákshöfn 1982-1990, en rak þar síðan eigið fyrirtæki.
Þau Sigríður giftu sig 1960, eignuðust tvö börn.
I. Kona Jóns Ármanns, (21. maí 1960), er Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja, bókhaldari, f. 26. ágúst 1941. Foreldrar hennar voru Þórarinn Kristján Jóhannsson bóndi, sjómaður á Ingunnarstöðum í Brynjudal, Kjós., síðan skrifstofumaður í Reykjavík, f. 8. febrúar 1908 í Kjós, d. 20. desember 1986, og kona hans Gróa Jónsdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1912 í Reykjavík, d. 19. maí 1985.
Börn þeirra:
1. Gróa Hafdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1961 í Reykjavík. Maður hennar Jóhann Grétarsson.
2. Linda María Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. júlí 1964. Maður hennar Sigurbjörn Þórmundsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.