„Kristný Ólafsdóttir (Gíslholti)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Kristný Ólafsdóttir (Gíslholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
3. [[Jóna Margrét Ólafsdóttir (Gíslholti)|Jóna Margrét Ólafsdóttir]], f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.<br> | 3. [[Jóna Margrét Ólafsdóttir (Gíslholti)|Jóna Margrét Ólafsdóttir]], f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.<br> | ||
4. [[Ágúst Ólafsson (Gíslholti)|Sveinn Ágúst Ólafsson]] útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.<br> | 4. [[Ágúst Ólafsson (Gíslholti)|Sveinn Ágúst Ólafsson]] útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.<br> | ||
5. [[Sigríður Ólafsdóttir (Gíslholti)|Sigríður Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti.<br> | 5. [[Sigríður Ólafsdóttir (Gíslholti)|Sigríður Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti, d. 30. júní 2018.<br> | ||
6. [[Guðjón Ólafsson (Gíslholti)|Guðjón Þorvarður Ólafsson]] skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.<br> | 6. [[Guðjón Ólafsson (Gíslholti)|Guðjón Þorvarður Ólafsson]] skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.<br> | ||
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:<br> | Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:<br> | ||
7. [[Jón Ólafur Vigfússon]], f. 18. júlí 1944. | 7. [[Jón Ólafur Vigfússon]] vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944. | ||
Kristný var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1922. Hún var með þeim á [[Vesturhús]]um, síðan í Gíslholti og þar bjó hún | Kristný var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1922. Hún var með þeim á [[Vesturhús]]um, síðan í Gíslholti og þar bjó hún lengst, en síðar í [[Birkihlíð]].<br> | ||
Kristný var fiskvinnslukona og vann lengi í Fiskiðjunni.<br> | Kristný var fiskvinnslukona og vann lengi í Fiskiðjunni.<br> | ||
Hún var ógift og barnlaus. | Hún var ógift og barnlaus. |
Núverandi breyting frá og með 22. desember 2019 kl. 13:48
Kristný Ólafsdóttir frá Gíslholti, fiskvinnslukona fæddist 8. júlí 1921 á Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum og lést 8. júlí 2006 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hennar voru Ólafur Vigfússon formaður í Gíslholti, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974 og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.
Börn Kristínar og Ólafs:
1. Vigfús Ólafsson kennari, skólastjóri, f. 13. apríl 1918 að Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum, d. 25. október 2000.
2. Kristný Ólafsdóttir fiskverkakona, f. 8. júlí 1921 að Raufarfelli u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 2006.
3. Jóna Margrét Ólafsdóttir, f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.
4. Sveinn Ágúst Ólafsson útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.
5. Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti, d. 30. júní 2018.
6. Guðjón Þorvarður Ólafsson skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:
7. Jón Ólafur Vigfússon vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944.
Kristný var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1922. Hún var með þeim á Vesturhúsum, síðan í Gíslholti og þar bjó hún lengst, en síðar í Birkihlíð.
Kristný var fiskvinnslukona og vann lengi í Fiskiðjunni.
Hún var ógift og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 2. desember 2006. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.