„Þorleifur Friðriksson (Bólstaðarhlíð)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þorleifur Friðrik Friðriksson''' frá Kjörvogi við Reykjarfjörð í Strandas., bóndi, sjómaður fæddist þar 8. september 1891 og lést 12. október 1964.<br> Foreldrar ha...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Þorleifur vann við fiskverkun í Eyjum.<br> | Þorleifur vann við fiskverkun í Eyjum.<br> | ||
Hann lést 1964 og Hjálmfríður 1973. | Hann lést 1964 og Hjálmfríður 1973. | ||
<center>[[Mynd:Thorleifur_og_hjalmfridur.jpg|400px]]</center> | |||
<center>''Þorleifur og Hjálmfríður </center> | |||
I. Kona Þorleifs, (18. mars 1917), var [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Hjálmfríður Ragnheiður Sigurbjörg Hjálmarsdóttir]] frá Gjögri, húsfreyja, f. þar 18. mars 1896, d. 15. júlí 1973.<br> | I. Kona Þorleifs, (18. mars 1917), var [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Hjálmfríður Ragnheiður Sigurbjörg Hjálmarsdóttir]] frá Gjögri, húsfreyja, f. þar 18. mars 1896, d. 15. júlí 1973.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Lilja Þorleifsdóttir (Breiðholti)|Lilja Þorleifsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júní 1922, d. 4. september 2008.<br> | 1. [[Lilja Þorleifsdóttir (Breiðholti)|Lilja Þorleifsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júní 1922, d. 4. september 2008.<br> | ||
2. Ingibjörg Þorleifsdóttir húsfreyja á Akranesi og í Garðabæ, f. 5. september 1924, d. 28. maí 2018.<br> | 2. Ingibjörg Þorleifsdóttir húsfreyja á Akranesi og í Garðabæ, f. 5. september 1924, d. 28. maí 2018, tengdamóðir [[Erla Guðjónsdóttir (skólastjóri)|Hallfríðar ''Erlu'' Guðjónsdóttur]] frá [[Gvendarhús]]i, skólastjóra; og móðir [[Hjálmfríður R. Sveinsdóttir (skólastjóri)|Hjálmfríðar Ragnheiðar Sveinsdóttur]] skólastjóra.<br> | ||
3. [[Klara Þorleifsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Klara Þorleifsdóttir]] vinnukona, fiskverkakona, starfsmaður á sjúkrahúsi, f. 25. júlí 1926, d. 30. janúar 2011.<br> | 3. [[Klara Þorleifsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Klara Þorleifsdóttir]] vinnukona, fiskverkakona, starfsmaður á sjúkrahúsi, f. 25. júlí 1926, d. 30. janúar 2011.<br> | ||
4. [[Hjálmar Þorleifsson (rafvirki)|Hjálmar Þorleifsson]] rafvirkjameistari, f. 15. desember 1927, d. 22. janúar 2011. <br> | 4. [[Hjálmar Þorleifsson (rafvirki)|Hjálmar Þorleifsson]] rafvirkjameistari, f. 15. desember 1927, d. 22. janúar 2011. <br> |
Núverandi breyting frá og með 31. október 2019 kl. 17:12
Þorleifur Friðrik Friðriksson frá Kjörvogi við Reykjarfjörð í Strandas., bóndi, sjómaður fæddist þar 8. september 1891 og lést 12. október 1964.
Foreldrar hans voru Friðrik Friðriksson bóndi í Munaðarnesi við Ingólfsfjörð í Strandas., sjómaður á Gjögri, f. 4. júlí 1863, d. 17. nóvember 1928, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir frá Borgum í Prestbakkasókn í Strandas., húsfreyja, f. 5. desember 1867, d. 6. nóvember 1938.
Þorleifur var með foreldrum sínum í Munaðarnesi 1901, var hjú í Kjörvogi 1910.
Þau Hjálmfríður giftu sig 1917, eignuðust þrjú börn og ólu upp tvö fósturbörn. Þau voru leigjendur í Hjálmarshúsi á Gjögri 1920.
Þorleifur og Hjálmfríður fluttust að Litlanesi innan við Gjögur á þriðja áratugnum og bjuggu þar. Þorleifur stundaði búskap og sjósókn.
Þau Hjálmfríður fluttust til Eyja 1959, bjuggu í Bólstaðarhlíð.
Þorleifur vann við fiskverkun í Eyjum.
Hann lést 1964 og Hjálmfríður 1973.
I. Kona Þorleifs, (18. mars 1917), var Hjálmfríður Ragnheiður Sigurbjörg Hjálmarsdóttir frá Gjögri, húsfreyja, f. þar 18. mars 1896, d. 15. júlí 1973.
Börn þeirra:
1. Lilja Þorleifsdóttir húsfreyja, f. 17. júní 1922, d. 4. september 2008.
2. Ingibjörg Þorleifsdóttir húsfreyja á Akranesi og í Garðabæ, f. 5. september 1924, d. 28. maí 2018, tengdamóðir Hallfríðar Erlu Guðjónsdóttur frá Gvendarhúsi, skólastjóra; og móðir Hjálmfríðar Ragnheiðar Sveinsdóttur skólastjóra.
3. Klara Þorleifsdóttir vinnukona, fiskverkakona, starfsmaður á sjúkrahúsi, f. 25. júlí 1926, d. 30. janúar 2011.
4. Hjálmar Þorleifsson rafvirkjameistari, f. 15. desember 1927, d. 22. janúar 2011.
Fósturbörn Þorleifs og Hjálmfríðar voru:
5. Sigrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 28. júní 1915, síðast í Reykjavík, d. 26. ágúst 1998. Hún var systurdóttir Hjálmfríðar.
6. Auðunn Hafnfjörð Jónsson matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 24. desember 1936, d. 9. september 2007.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.is
- Manntöl.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.