„Guðmundur Halldórsson verkamaður“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðmundur Halldórsson verkamaður“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Hann var að síðustu vistmaður í [[Skálholt-yngra|Elliheimilinu í Skálholti]] og lést 1970.
Hann var að síðustu vistmaður í [[Skálholt-yngra|Elliheimilinu í Skálholti]] og lést 1970.


I. Kona hans, (24. nóvember 1938, skildu), var [[Lilja Guðmundsdóttir (Kalmanstjörn)|Jónína Lilja Guðmundsdóttir]] húsfreyja,  f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004.<br>
I. Kona hans, (24. nóvember 1938 hjá aðventistum í Reykjavík, skildu), var [[Lilja Guðmundsdóttir (Kalmanstjörn)|Jónína Lilja Guðmundsdóttir]] húsfreyja,  f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004.<br>
Þau voru barnlaus.
Þau voru barnlaus.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 1. febrúar 2018 kl. 16:49

Guðmundur Halldórsson verkamaður, blikksmiður, fæddist 3. maí 1892 í Akraneshreppi og lést 1. janúar 1970 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Halldór Ólafsson bóndi á Vestra-Reyni á Skaga, f. 7. mars 1836 í Stokkseyrarseli, Árn., d. 12. maí 1906, og síðari kona hans Þorlaug Sigurðardóttir húsfreyja, f. 19. maí 1853 á Ölvaldsstöðum í Mýrasýslu, d. 12. janúar 1947.

Guðmundur kvæntist Lilju 1938, bjó í fyrstu í Reykjavík, en fluttist með henni til Eyja.
Þau slitu samvistir og skildu.
Guðmundur bjó í Steinholti 1945, síðar í kjallaranum í Sólhlíð 24, Stanleyshúsi hjá Stanley og Sigrúnu Finnsdóttur. Þar vann hann við blikksmíðar auk verkamannavinnu.
Hann var að síðustu vistmaður í Elliheimilinu í Skálholti og lést 1970.

I. Kona hans, (24. nóvember 1938 hjá aðventistum í Reykjavík, skildu), var Jónína Lilja Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.