„Eyjólfur Guðlaugsson (Sandgerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Eyjólfur Guðlaugsson''' í Sandgerði, verkamaður fæddist 8. nóvember 1906 á Kirkjubæ og lést 15. september 1930. <br> Foreldrar hans voru [[Sigurborg ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 26: Lína 26:
[[Flokkur: Íbúar í Sandgerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Sandgerði]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Núverandi breyting frá og með 4. desember 2017 kl. 11:24

Eyjólfur Guðlaugsson í Sandgerði, verkamaður fæddist 8. nóvember 1906 á Kirkjubæ og lést 15. september 1930.

Foreldrar hans voru Sigurborg Eyjólfsdóttir verkakona, f. 9. mars 1867 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 24. ágúst 1933, og barnsfaðir hennar Guðlaugur Gíslason frá Eyvakoti á Stokkseyri, þá vinnumaður á Heiði, f. 4. ágúst 1881, d. 17. desember 1953.

Börn Sigurborgar voru:
I. Með Ólafi Símonarsyni,
1. Árni Ólafsson, síðar fiskimatsmaður í Túni, f. 5. september 1898 í Ysta-Skála undir Eyjafjöllum, d. 22. september 1959.
II. Með Valda Jónssyni,
2. Lára Valdadóttir, síðar húsfreyja í Reykjavík, f. 28. október 1902 á Moldnúpi u. Eyjafjöllum, d. 19. nóvember 1989.
III. Með Guðlaugi Gíslasyni,
3. Eyjólfur Guðlaugsson verkamaður, f. 8. nóvember 1906 á Kirkjubæ, d. 15. september 1930.

Eyjólfur drukknaði af bátskænu, sem hvolfdi á Höfninni 15. september 1930.
Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.