„Ragnhildur Jónsdóttir (Nýlendu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Jónsdóttir''' fyrrum húsfreyja á Hellum í Mýrdal, en síðar í dvöl hjá Jóni Þórðarsyni syni sínum í Nýlendu ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ragnhildur Jónsdóttir''' fyrrum húsfreyja á Hellum í Mýrdal, en síðar í dvöl hjá [[Jón Þórðarson (Nýlendu)|Jóni Þórðarsyni]] syni sínum í [[Nýlenda|Nýlendu]] í Eyjum, fæddist 30. janúar 1854 á Núpi undir Eyjafjöllum og lést 4. desember 1938 í Eyjum.<br>
'''Ragnhildur Jónsdóttir''' fyrrum húsfreyja á Hellum í Mýrdal, en síðar í dvöl hjá [[Jón Þórðarson (Hólum)|Jóni Þórðarsyni]] syni sínum í [[Nýlenda|Nýlendu]] í Eyjum, fæddist 30. janúar 1854 á Núpi undir Eyjafjöllum og lést 4. desember 1938 í Eyjum.<br>
Faðir hennar var Jón bóndi á Núpi, f. 1829, Hannesson bónda í Vallnatúni undir Eyjafjöllum 1835, f. í september 1797 á Brekkum í Mýrdal, á lífi 1855, Jónssonar bónda lengst á Brekkum, f. 1759, á lífi 1809, Bjarnasonar, og konu Jóns Bjarnasonar, Ingunnar húsfreyju, f. í mars 1761 á Hvoli í Mýrdal, á lífi 1816, Árnadóttur.<br>
Faðir hennar var Jón bóndi á Núpi, f. 1829, Hannesson bónda í Vallnatúni undir Eyjafjöllum 1835, f. í september 1797 á Brekkum í Mýrdal, á lífi 1855, Jónssonar bónda lengst á Brekkum, f. 1759, á lífi 1809, Bjarnasonar, og konu Jóns Bjarnasonar, Ingunnar húsfreyju, f. í mars 1761 á Hvoli í Mýrdal, á lífi 1816, Árnadóttur.<br>
Móðir Jóns á Núpi og kona Hannesar í Vallnatúni var Hildur húsfreyja, f. 1792 að Steinum undir Eyjafjöllum, Eiríksdóttir bónda í Steinum, f. 1744, d. 19. október 1818, Bjarnasonar „yngri“ bónda á Búlandsnesi í Skaftártungu og víðar í V-Skaft., f. 1714, á lífi 1770, Eiríkssonar, og konu Bjarna, Þorbjargar húsfreyju, f. 1720, Gunnlaugsdóttur.<br>
Móðir Jóns á Núpi og kona Hannesar í Vallnatúni var Hildur húsfreyja, f. 1792 að Steinum undir Eyjafjöllum, Eiríksdóttir bónda í Steinum, f. 1744, d. 19. október 1818, Bjarnasonar „yngri“ bónda á Búlandsnesi í Skaftártungu og víðar í V-Skaft., f. 1714, á lífi 1770, Eiríkssonar, og konu Bjarna, Þorbjargar húsfreyju, f. 1720, Gunnlaugsdóttur.<br>
Lína 5: Lína 5:
Móðir Ragnhildar og barnsmóðir Jóns á Núpi var Sigríður, vinnukona víða, f. 1829 í Jórvík í Álftaveri, Gunnsteinsdóttir bónda lengst í Kerlingardal í Mýrdal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881 í Hvammi í Skaftártungu, Runólfssonar bónda, lengst í Hvammi, f. 1761 á Krossbæ í Nesjum í A-Skaft., d. 3. ágúst 1844 í Hvammi, Gunnsteinssonar, og konu Gunnsteins í Hvammi, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á  Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd, Borg., d. 10. júní 1866 í Hvammi, Jónsdóttur.<br>  
Móðir Ragnhildar og barnsmóðir Jóns á Núpi var Sigríður, vinnukona víða, f. 1829 í Jórvík í Álftaveri, Gunnsteinsdóttir bónda lengst í Kerlingardal í Mýrdal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881 í Hvammi í Skaftártungu, Runólfssonar bónda, lengst í Hvammi, f. 1761 á Krossbæ í Nesjum í A-Skaft., d. 3. ágúst 1844 í Hvammi, Gunnsteinssonar, og konu Gunnsteins í Hvammi, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á  Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd, Borg., d. 10. júní 1866 í Hvammi, Jónsdóttur.<br>  
Móðir Sigríðar og kona Gunnsteins, (11. september 1823),  var Ragnhildur húsfreyja, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879 í Kerlingardal, Jónsdóttir bónda á Undirhrauni, f. 1770, d. 1811 á Undirhrauni, Jónssonar, og konu Jóns á Undirhrauni, (trúlofuð 1769), Ólafar húsfreyju, f. 1773 í Langholti í Meðallandi, d. 4. febrúar 1822 á Undirhrauni, Hávarðsdóttur.<br>
Móðir Sigríðar og kona Gunnsteins, (11. september 1823),  var Ragnhildur húsfreyja, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879 í Kerlingardal, Jónsdóttir bónda á Undirhrauni, f. 1770, d. 1811 á Undirhrauni, Jónssonar, og konu Jóns á Undirhrauni, (trúlofuð 1769), Ólafar húsfreyju, f. 1773 í Langholti í Meðallandi, d. 4. febrúar 1822 á Undirhrauni, Hávarðsdóttur.<br>
Ættbogi Ragnhildar í Eyjum var víðfeðmur. Sjá elsta hluta hans á síðu
[[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í [[Dalir|Dölum]].


Ragnhildur var í fóstri í Kerlingardal 1862-1871/3 og þó sennilega til 1878. <br>
Ragnhildur var í fóstri í Kerlingardal 1862-1871/3 og þó sennilega til 1878. <br>
Lína 12: Lína 15:


Ragnhildur var tvígift:<br>
Ragnhildur var tvígift:<br>
I. Fyrri maður Ragnhildar Jónsdóttur í Nýlendu var, (1878), Þórður bóndi á Hellum í Mýrdal, f. 3. september 1848 í Skammadal í Mýrdal, d. 17. maí 1891 á Hellum, Jónsson bónda í Skammadal, f. 9. nóvember 1801 í Fjósum þar, d. 22. desember 1879 í Skammadal, Þórðarsonar bónda síðast í Skammadal, f. 1770, d. 22. júlí 1842 í Skammadal, Einarssonar, (framætt óviss), og konu Þórðar Einarssonar í Skammadal, Emerentíönu húsfreyju, f. 1769 á Kaldrananesi í Mýrdal, d. 27. apríl 1845 í Skammadal, Árnadóttur bónda á Kaldrananesi, f. 1737, Jónssonar, og fyrri konu Árna, Valgerðar húsfreyju, d. 31. október 1800 á Kaldrananesi, Sigurðardóttur <br>
I. Fyrri maður Ragnhildar Jónsdóttur í Nýlendu var, (1878), Þórður bóndi á Hellum í Mýrdal, f. 3. september 1848 í Skammadal í Mýrdal, d. 17. maí 1891 á Hellum, Jónsson bónda í Skammadal, f. 9. nóvember 1801 í Fjósum þar, d. 22. desember 1879 í Skammadal, Þórðarsonar bónda síðast í Skammadal, f. 1770, d. 22. júlí 1842 í Skammadal, Einarssonar, (framætt óviss), og konu Þórðar Einarssonar í Skammadal, Emerentíönu húsfreyju, f. 1769 á Kaldrananesi í Mýrdal, d. 27. apríl 1845 í Skammadal, Árnadóttur bónda á Kaldrananesi, f. 1737, Jónssonar, og fyrri konu Árna, Valgerðar húsfreyju, d. 31. október 1800 á Kaldrananesi, Sigurðardóttur. <br>
 
Móðir Þórðar á Hellum og kona Jóns í Skammadal var (23. júlí 1835) Guðrún húsfreyja, f. 18. janúar 1817 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1892 í Reynishólum þar, Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1777, d. 2. febrúar 1851 í Fjósum þar, Þorsteinssonar (framætt ókunn), og konu Þorsteins, Kristínar vinnukonu, f. 1742, d. 14. júní 1817 á Brekkum, Sigurðardóttur.<br>
Móðir Þórðar á Hellum og kona Jóns í Skammadal var (23. júlí 1835) Guðrún húsfreyja, f. 18. janúar 1817 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1892 í Reynishólum þar, Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1777, d. 2. febrúar 1851 í Fjósum þar, Þorsteinssonar (framætt ókunn), og konu Þorsteins, Kristínar vinnukonu, f. 1742, d. 14. júní 1817 á Brekkum, Sigurðardóttur.<br>
Móðir Guðrúnar á Brekkum og kona  Jakobs var Karítas húsfreyja, f. 1788 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 4. apríl 1844 í Fjósum, Þorsteinsdóttir bónda á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, f. 1746, d. 9. júlí 1834 á Ketilsstöðum, Eyjólfssonar, og fyrstu konu Þorsteins, Karítasar húsfreyju, d. 1800 á Vatnsskarðshólum, Jónsdóttur klausturhaldara á Reynistað í Skagafirði Vigfússonar og konu hans Þórunnar Hannesdóttur Scheving; síðar kona Jóns eldklerks Steingrímssonar.<br>
Móðir Guðrúnar á Brekkum og kona  Jakobs var Karítas húsfreyja, f. 1788 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 4. apríl 1844 í Fjósum, Þorsteinsdóttir bónda á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, f. 1746, d. 9. júlí 1834 á Ketilsstöðum, Eyjólfssonar, og fyrstu konu Þorsteins, Karítasar húsfreyju, d. 1800 á Vatnsskarðshólum, Jónsdóttur klausturhaldara á Reynistað í Skagafirði Vigfússonar og konu hans Þórunnar Hannesdóttur Scheving; síðar kona Jóns eldklerks Steingrímssonar.<br>
Lína 18: Lína 22:
Börn Ragnhildar og Þórðar:<br>
Börn Ragnhildar og Þórðar:<br>
1. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 5. júlí 1879, d. 5. febrúar 1881.<br>  
1. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 5. júlí 1879, d. 5. febrúar 1881.<br>  
2. [[Jónína Guðlaug Þórðardóttir (Götu)|Jónína Guðlaug Þórðardóttir]], f. 29. júní 1880, d. 18. maí 1969, kona (skildu) [[Vilhjálmur Brandsson|Vilhjálms Brandssonar]], f. 1878.<br>
2. [[Jónína G. Þórðardóttir (Götu)|Jónína Guðlaug Þórðardóttir]], f. 29. júní 1880, d. 18. maí 1969, kona (skildu) [[Vilhjálmur Brandsson (gullsmiður)|Vilhjálms Brandssonar]], f. 1878.<br>
3. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 27. maí 1882, d. 22. júlí sama ár.<br>
3. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 27. maí 1882, d. 22. júlí sama ár.<br>
4. [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfreyja í Gerði, f. 1883.<br>
4. [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinna Þórðardóttir]] húsfreyja í Gerði, f. 21. nóvember 1883, d. 13 nóvember 1968.<br>
5. Jón Þórðarson, f. 2. júní 1886, d. 24. sama mánaðar.<br>
5. Jón Þórðarson, f. 2. júní 1886, d. 24. sama mánaðar.<br>
6. [[Jón Þórðarson (Nýlendu)|Jón Þórðarson]] á [[Nýlenda|Nýlendu]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948. Kona hans var [[Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir]], f. 24. ágúst 1887, d. 21. apríl 1974.<br>
6. [[Jón Þórðarson (Hólum)|Jón Þórðarson]] sjómaður, útgerðarmaður á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðar í [[Hólar|Hólum]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948.<br>
7. Guðrún Þórðardóttir, f. 2. desember 1888, húsfreyja á Ljótarstöðum í Skaftártungu og á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri.<br>
7. Guðrún Þórðardóttir, f. 2. desember 1888, húsfreyja á Ljótarstöðum í Skaftártungu og á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri.<br>
8. Gunnsteinn Þórðarson vinnumaður, f. 11. desmber 1889.<br>
8. [[Gunnsteinn Þórðarson (Hellum)|Gunnsteinn Þórðarson]] landverkamaður, sjómaður, f. 11. desember 1889, drukknaði af vélbáti í Eyjum 24. mars 1908.<br>
9. Þórður Benóní Þórðarson skipstjóri í Point Roberts í Washington ríki í Bandaríkjunum, f. 28. janúar 1892.<br>
9. Þórður Benóní Þórðarson skipstjóri í Point Roberts í Washington ríki í Bandaríkjunum, f. 28. janúar 1892.<br>


Lína 33: Lína 37:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Fólk í dvöl]]
[[Flokkur: Fólk í dvöl]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýlendu]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýlendu]]
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Gerði]]

Núverandi breyting frá og með 2. febrúar 2017 kl. 17:04

Ragnhildur Jónsdóttir fyrrum húsfreyja á Hellum í Mýrdal, en síðar í dvöl hjá Jóni Þórðarsyni syni sínum í Nýlendu í Eyjum, fæddist 30. janúar 1854 á Núpi undir Eyjafjöllum og lést 4. desember 1938 í Eyjum.
Faðir hennar var Jón bóndi á Núpi, f. 1829, Hannesson bónda í Vallnatúni undir Eyjafjöllum 1835, f. í september 1797 á Brekkum í Mýrdal, á lífi 1855, Jónssonar bónda lengst á Brekkum, f. 1759, á lífi 1809, Bjarnasonar, og konu Jóns Bjarnasonar, Ingunnar húsfreyju, f. í mars 1761 á Hvoli í Mýrdal, á lífi 1816, Árnadóttur.
Móðir Jóns á Núpi og kona Hannesar í Vallnatúni var Hildur húsfreyja, f. 1792 að Steinum undir Eyjafjöllum, Eiríksdóttir bónda í Steinum, f. 1744, d. 19. október 1818, Bjarnasonar „yngri“ bónda á Búlandsnesi í Skaftártungu og víðar í V-Skaft., f. 1714, á lífi 1770, Eiríkssonar, og konu Bjarna, Þorbjargar húsfreyju, f. 1720, Gunnlaugsdóttur.

Móðir Ragnhildar og barnsmóðir Jóns á Núpi var Sigríður, vinnukona víða, f. 1829 í Jórvík í Álftaveri, Gunnsteinsdóttir bónda lengst í Kerlingardal í Mýrdal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881 í Hvammi í Skaftártungu, Runólfssonar bónda, lengst í Hvammi, f. 1761 á Krossbæ í Nesjum í A-Skaft., d. 3. ágúst 1844 í Hvammi, Gunnsteinssonar, og konu Gunnsteins í Hvammi, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd, Borg., d. 10. júní 1866 í Hvammi, Jónsdóttur.
Móðir Sigríðar og kona Gunnsteins, (11. september 1823), var Ragnhildur húsfreyja, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879 í Kerlingardal, Jónsdóttir bónda á Undirhrauni, f. 1770, d. 1811 á Undirhrauni, Jónssonar, og konu Jóns á Undirhrauni, (trúlofuð 1769), Ólafar húsfreyju, f. 1773 í Langholti í Meðallandi, d. 4. febrúar 1822 á Undirhrauni, Hávarðsdóttur.

Ættbogi Ragnhildar í Eyjum var víðfeðmur. Sjá elsta hluta hans á síðu Jóhönnu Gunnsteinsdóttur húsfreyju í Dölum.

Ragnhildur var í fóstri í Kerlingardal 1862-1871/3 og þó sennilega til 1878.
Hún var húsmannskona í Kerlingardal 1878-1881, húsfreyja á Hellum 1881-1894, ekkja þar frá 1891.
Þá var hún bústýra á Haugum 1894-1895, húsfreyja þar 1895-1901, ekkja þar síðasta árið.
Hún var áfram húskona þar 1901-1902, lausakona á Mið-Hvoli 1902-1903, vinnukona á Ketilsstöðum 1903-1905, er hún fluttist til Eyja. Þar dvaldi hún hjá Jóni syni sínum í Nýlendu.

Ragnhildur var tvígift:
I. Fyrri maður Ragnhildar Jónsdóttur í Nýlendu var, (1878), Þórður bóndi á Hellum í Mýrdal, f. 3. september 1848 í Skammadal í Mýrdal, d. 17. maí 1891 á Hellum, Jónsson bónda í Skammadal, f. 9. nóvember 1801 í Fjósum þar, d. 22. desember 1879 í Skammadal, Þórðarsonar bónda síðast í Skammadal, f. 1770, d. 22. júlí 1842 í Skammadal, Einarssonar, (framætt óviss), og konu Þórðar Einarssonar í Skammadal, Emerentíönu húsfreyju, f. 1769 á Kaldrananesi í Mýrdal, d. 27. apríl 1845 í Skammadal, Árnadóttur bónda á Kaldrananesi, f. 1737, Jónssonar, og fyrri konu Árna, Valgerðar húsfreyju, d. 31. október 1800 á Kaldrananesi, Sigurðardóttur.

Móðir Þórðar á Hellum og kona Jóns í Skammadal var (23. júlí 1835) Guðrún húsfreyja, f. 18. janúar 1817 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1892 í Reynishólum þar, Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1777, d. 2. febrúar 1851 í Fjósum þar, Þorsteinssonar (framætt ókunn), og konu Þorsteins, Kristínar vinnukonu, f. 1742, d. 14. júní 1817 á Brekkum, Sigurðardóttur.
Móðir Guðrúnar á Brekkum og kona Jakobs var Karítas húsfreyja, f. 1788 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 4. apríl 1844 í Fjósum, Þorsteinsdóttir bónda á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, f. 1746, d. 9. júlí 1834 á Ketilsstöðum, Eyjólfssonar, og fyrstu konu Þorsteins, Karítasar húsfreyju, d. 1800 á Vatnsskarðshólum, Jónsdóttur klausturhaldara á Reynistað í Skagafirði Vigfússonar og konu hans Þórunnar Hannesdóttur Scheving; síðar kona Jóns eldklerks Steingrímssonar.

Börn Ragnhildar og Þórðar:
1. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 5. júlí 1879, d. 5. febrúar 1881.
2. Jónína Guðlaug Þórðardóttir, f. 29. júní 1880, d. 18. maí 1969, kona (skildu) Vilhjálms Brandssonar, f. 1878.
3. Sigríður Ragnhildur Þórðardóttir, f. 27. maí 1882, d. 22. júlí sama ár.
4. Sigurfinna Þórðardóttir húsfreyja í Gerði, f. 21. nóvember 1883, d. 13 nóvember 1968.
5. Jón Þórðarson, f. 2. júní 1886, d. 24. sama mánaðar.
6. Jón Þórðarson sjómaður, útgerðarmaður á Nýlendu, síðar í Hólum, f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948.
7. Guðrún Þórðardóttir, f. 2. desember 1888, húsfreyja á Ljótarstöðum í Skaftártungu og á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri.
8. Gunnsteinn Þórðarson landverkamaður, sjómaður, f. 11. desember 1889, drukknaði af vélbáti í Eyjum 24. mars 1908.
9. Þórður Benóní Þórðarson skipstjóri í Point Roberts í Washington ríki í Bandaríkjunum, f. 28. janúar 1892.

II. Síðari maður Ragnhildar var Magnús Ólafsson bóndi, lengst í Dyrhólahjáleigu (á Haugnum) í Mýrdal, f. 1834 í Skarðssókn á Landi, d. 11. júní 1900.
Barn Ragnhildar og Magnúsar var:
10. Sigurður Magnússon landvinnumaður og sjómaður, síðast á Hólum, f. 17. mars 1896, d. 27. nóvember 1918.


Heimildir