„Magnea Gísladóttir (Minna-Núpi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Magnea Gísladóttir''' frá Björnskoti u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist 7. júní 1893 þar og lést 10. febrúar 1975.<br> Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason bóndi, f...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 15: | Lína 15: | ||
Magnea var skráð fylgikona Magnúsar og eignaðist þrjú börn með honum, það síðasta 1916.<br> | Magnea var skráð fylgikona Magnúsar og eignaðist þrjú börn með honum, það síðasta 1916.<br> | ||
Magnús kvæntist Gíslínu 1917 og Magnea var leigjandi á [[Jaðar|Jaðri]] með Hafstein í lok árs. Þar var hún 1918 og 1919.<br> | Magnús kvæntist Gíslínu 1917 og Magnea var leigjandi á [[Jaðar|Jaðri]] með Hafstein í lok árs. Þar var hún 1918 og 1919.<br> | ||
Hún bjó með Guðmundi Gunnarssyni á [[Minni-Núpur|Minna-Núpi]] með Hafstein hjá sér 1920.<br> | Hún bjó með Guðmundi Gunnarssyni á [[Minni-Núpur|Minna-Núpi]] með Hafstein hjá sér 1920 og á [[Reynivellir|Reynivöllum]] 1921.<br> | ||
Þau bjuggu á [[Garðstaðir|Garðstöðum]] 1922 með Önnu Jóhönnu, á [[Hraun]]i við fæðingu Guðnýjar Gunnþóru, á [[Akur|Akri]] 1927 og enn 1930. Anna Jóhanna var ekki með þeim á þeim árum. <br> | Þau bjuggu á [[Garðstaðir|Garðstöðum]] 1922 með Önnu Jóhönnu, á [[Hraun]]i við fæðingu Guðnýjar Gunnþóru, á [[Akur|Akri]] 1927 og enn 1930. Anna Jóhanna var ekki með þeim á þeim árum. <br> | ||
Árið 1940 bjuggu þau í [[Árbær|Árbæ]] við [[Brekastígur|Brekastíg]] með Sigríði Mörtu, Marteini Olsen dóttursyni sínum og Unni Magneu Sigurðardóttur barni Magneu, f. 1932, og þar voru þau 1945 með Sigríði Mörtu og Marteini Guðmundi Olsen.<br> | Árið 1940 bjuggu þau í [[Árbær|Árbæ]] við [[Brekastígur|Brekastíg]] með Sigríði Mörtu, Marteini Olsen dóttursyni sínum og Unni Magneu Sigurðardóttur barni Magneu, f. 1932, og þar voru þau 1945 með Sigríði Mörtu og Marteini Guðmundi Olsen.<br> | ||
Lína 27: | Lína 27: | ||
3. [[Þorbjörn Ólafur Maríus Magnússon]] sjómaður, f. 19. september 1916 í Litla-Hvammi, d. í apríl 1943. | 3. [[Þorbjörn Ólafur Maríus Magnússon]] sjómaður, f. 19. september 1916 í Litla-Hvammi, d. í apríl 1943. | ||
II. Sambýlismaður Magneu var [[Guðmundur Gunnarsson | II. Sambýlismaður Magneu var [[Guðmundur Gunnarsson (Akri)|Guðmundur Gunnarsson]] vélstjóri, seglasaumari, f. 21. október 1884, d. 17. október 1965.<br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
4. [[Anna Jóhanna Guðmundsdóttir (Minna-Núpi)|Anna Jóhanna Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 13. desember 1920 á Minna-Núpi, d. 14. júní 1988. <br> | |||
5. [[Guðný Gunnþóra Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 16. september 1923 á Hrauni, d. 3. janúar 2004. <br> | |||
6. [[Sigríður Marta Guðmundsdóttir]], f. 30. desember 1926 í Eyjum, síðast í Bandaríkjunum, d. 29. október 2013. | |||
III. Barnsfaðir Magneu var Sigurður Ágúst Þorláksson í Reykjavík.<br> | III. Barnsfaðir Magneu var Sigurður Ágúst Þorláksson í Reykjavík.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
7. [[Unnur Magnea Sigurðardóttir]], síðast í Bandaríkjunum, f. 3. maí 1932 á [[Akur|Akri]], d. 30. október 1967. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983. }} | *Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983. }} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
Lína 50: | Lína 54: | ||
[[Flokkur: Íbúar á Akri]] | [[Flokkur: Íbúar á Akri]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Minna-Núpi]] | [[Flokkur: Íbúar á Minna-Núpi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Reynivöllum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hrauni]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Árbæ]] | [[Flokkur: Íbúar í Árbæ]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]] | [[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | [[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] |
Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2017 kl. 19:46
Magnea Gísladóttir frá Björnskoti u. Eyjafjöllum, húsfreyja fæddist 7. júní 1893 þar og lést 10. febrúar 1975.
Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason bóndi, f. 1. mars 1957, d. 4. maí 1895, og kona hans Jóhanna Björnsdóttir húsfreyja, síðar í Kuðungi, f. 26. september 1865, d. 10. september 1943.
Jóhanna Björnsdóttir í Kuðungi var systir Guðrúnar Björnsdóttur móður Gíslínu Jónsdóttur húsfreyju í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi og á Skansinum konu Magnúsar Þórðarsonar.
Börn Gísla og Jóhönnu í Eyjum voru:
1. Guðrún Gísladóttir, f. 18. mars 1891 í Indriðakoti u. Eyjafjöllum, d. 12. nóvember 1925 á Litlu-Löndum.
2. Magnea Gísladóttir húsfreyja, f. 7. júní 1893 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1975.
3. Gíslína Gísladóttir húsfreyja, f. 1. október 1895 í Björnskoti, d. 27. maí 1972.
Hálfsystir þeirra, barn Jóhönnu og Sigurðar Jónssonar vinnumanns í Skarðshlíð var:
4. Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir húsfreyja á Hrófbergi, á Skólaveg 24, f. 2. október 1897 í Eystri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 8. nóvember 1977.
Magnea var niðursetningur á Seljalandi u. V-Eyjafjöllum 1901, vinnukona þar 1910.
Hún fluttist frá Seljalandi að Hvammi 1912, var vinnukona þar hjá Magnúsi Þórðarsyni.
Magnea var skráð fylgikona Magnúsar og eignaðist þrjú börn með honum, það síðasta 1916.
Magnús kvæntist Gíslínu 1917 og Magnea var leigjandi á Jaðri með Hafstein í lok árs. Þar var hún 1918 og 1919.
Hún bjó með Guðmundi Gunnarssyni á Minna-Núpi með Hafstein hjá sér 1920 og á Reynivöllum 1921.
Þau bjuggu á Garðstöðum 1922 með Önnu Jóhönnu, á Hrauni við fæðingu Guðnýjar Gunnþóru, á Akri 1927 og enn 1930. Anna Jóhanna var ekki með þeim á þeim árum.
Árið 1940 bjuggu þau í Árbæ við Brekastíg með Sigríði Mörtu, Marteini Olsen dóttursyni sínum og Unni Magneu Sigurðardóttur barni Magneu, f. 1932, og þar voru þau 1945 með Sigríði Mörtu og Marteini Guðmundi Olsen.
Þau voru ekki á skrá 1949.
Magnea bjó síðast í Keflavík, lést 1975.
I. Sambýlismaður Magneu 1912 var Magnús Þórðarson bóndi, kaupmaður, útgerðarmaður, verkamaður, síðar á Skansinum, f. 24. desember 1876, d. 1. apríl 1955.
Börn þeirra:
1. Hafsteinn Magnússon kyndari, f. 17. júní 1913, d. 30. desember 2002.
2. Axel Hálfdán Magnússon sjómaður, símsmiður, f. 28. maí 1914 í Litla-Hvammi, d. 8. janúar 2000.
3. Þorbjörn Ólafur Maríus Magnússon sjómaður, f. 19. september 1916 í Litla-Hvammi, d. í apríl 1943.
II. Sambýlismaður Magneu var Guðmundur Gunnarsson vélstjóri, seglasaumari, f. 21. október 1884, d. 17. október 1965.
Börn þeirra voru:
4. Anna Jóhanna Guðmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 13. desember 1920 á Minna-Núpi, d. 14. júní 1988.
5. Guðný Gunnþóra Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1923 á Hrauni, d. 3. janúar 2004.
6. Sigríður Marta Guðmundsdóttir, f. 30. desember 1926 í Eyjum, síðast í Bandaríkjunum, d. 29. október 2013.
III. Barnsfaðir Magneu var Sigurður Ágúst Þorláksson í Reykjavík.
Barn þeirra:
7. Unnur Magnea Sigurðardóttir, síðast í Bandaríkjunum, f. 3. maí 1932 á Akri, d. 30. október 1967.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Húsfreyjur
- Fólk fætt á 19. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar í Langa-Hvammi
- Íbúar á Jaðri
- Íbúar á Garðstöðum
- Íbúar á Akri
- Íbúar á Minna-Núpi
- Íbúar á Reynivöllum
- Íbúar á Hrauni
- Íbúar í Árbæ
- Íbúar við Sjómannasund
- Íbúar við Landagötu
- Íbúar við Brekastíg
- Íbúar við Kirkjuveg
- Íbúar við Vestmannabraut