„Gísli Kristjánsson (Heiðarbrún)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Gísli Kristjánsson''' frá Heiðarbrún trésmiður, verkstjóri fæddist 17. febrúar 1920 á Heiðarbrún og lést 26. febrúar 1995.<br> Foreldrar hans voru [[Kristján J...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Börn Elínar og Kristjáns:<br>
Börn Elínar og Kristjáns:<br>
1. Óskar Kristjánsson, f. 27. janúar 1907 á Gilsbakka, d. 11. janúar 1908.<br>
1. Óskar Kristjánsson, f. 27. janúar 1907 á Gilsbakka, d. 11. janúar 1908.<br>
2. [[Óskar Kristjánsson (Heiðarbrún)|Óskar Kristjánsson]], f. 17. apríl 1908 á Gilsbakka, d. 20. ágúst 1980.<br>
2. [[Óskar Kristjánsson (Ormskoti)|Óskar Kristjánsson]], f. 17. apríl 1908 á Gilsbakka, d. 20. ágúst 1980.<br>
3. [[Ólafur Á. Kristjánsson|Ólafur Ágúst Kristjánsson]], f. 12. ágúst 1909 á Garðstöðum, d. 21. apríl 1989.<br>
3. [[Ólafur Á. Kristjánsson|Ólafur Ágúst Kristjánsson]], f. 12. ágúst 1909 á Garðstöðum, d. 21. apríl 1989.<br>
4. [[Oddgeir Kristjánsson]], f. 16. nóvember 1911, d. 18. febrúar 1966.<br>
4. [[Oddgeir Kristjánsson]], f. 16. nóvember 1911, d. 18. febrúar 1966.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2016 kl. 12:05

Gísli Kristjánsson frá Heiðarbrún trésmiður, verkstjóri fæddist 17. febrúar 1920 á Heiðarbrún og lést 26. febrúar 1995.
Foreldrar hans voru Kristján Jónsson frá Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, trésmíðameistari, f. 13. mars 1882, d. 19. ágúst 1957, og kona hans Elín Oddsdóttir frá Ormskoti í Fljótshlíð, húsfreyja f. 27. janúar 1889, d. 19. mars 1965.

Börn Elínar og Kristjáns:
1. Óskar Kristjánsson, f. 27. janúar 1907 á Gilsbakka, d. 11. janúar 1908.
2. Óskar Kristjánsson, f. 17. apríl 1908 á Gilsbakka, d. 20. ágúst 1980.
3. Ólafur Ágúst Kristjánsson, f. 12. ágúst 1909 á Garðstöðum, d. 21. apríl 1989.
4. Oddgeir Kristjánsson, f. 16. nóvember 1911, d. 18. febrúar 1966.
5. Andvana stúlka, f. 3. október 1912 á Garðstöðum.
6. Laufey Sigríður Kristjánsdóttir, f. 30. desember 1913 á Heiðarbrún, d. 5. október 1994.
7. Jóna Margrét Kristjánsdóttir, f. 13. janúar 1915 á Heiðarbrún, d. 2. janúar 1971.
8. Friðrik Kristjánsson, f. 11. janúar 1916 á Heiðarbrún, d. 7. júlí 1916.
9. Klara Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1917 á Heiðarbrún, d. 23. janúar 1993.
10. Guðleif Hulda Kristjánsdóttir, f. 22. júlí 1918 á Heiðarbrún, d. 16. desember 1918.
11. Gísli Kristjánsson, f. 17. febrúar 1920 á Heiðarbrún, d. 26. febrúar 1995.
12. Kristbjörg Kristjánsdóttir, f. 8. apríl 1921 á Heiðarbrún, d. 24. nóvember 1999.
13. Haraldur Kristjánsson, f. 22. febrúar 1924 á Heiðarbrún, d. 12. september 2002.
14. Andvana drengur, f. 4. september 1927.
15. Lárus Kristjánsson, f. 28. ágúst 1929 á Heiðarbrún.
Sonur Kristjáns og hálfbróðir systkinanna var
16. Svanur Ingi Kristjánsson verslunarmaður, húsasmíðameistari, f. 9. febrúar 1922, d. 22. nóvember 2005.

Gísli var með foreldrum sínum í æsku, lærði trésmíðar, var nemi 1940.
Hann vann við smíðar, hóf störf hjá fyrirtæki Eggerts Á Kristjánssonar 1952 og var verkstjóri og víða umsjónarmaður með fyrirtækinu og dótturfyrirtækjum þess til 1990.
Gísli á ritgerð í Eyjaskinnu um líf foreldra sinna í Eyjum. (Sjá Heimildir).

Gísli átti tvær konur.
I. Sambýliskona hans var Ingibjörg Þorbjörg Ingimundardóttir húsfreyja, f. 19. október 1915, d. 18. ágúst 1970. Foreldrar hennar voru Ingimundur Þórðarson bóndi á Kletti í Kollafirði, A-Barð., f. 6. ágúst 1871, d. 9. mars 1924, og kona hans Sigríður Ingibjörg Þórðardóttir húsfreyja, f. 30. september 1977, d. 9. apríl 1956.
Börn þeirra:
1. Ingimundur Gíslason læknir, f. 14. febrúar 1945.
2. Gunnsteinn Gíslason myndlistamaður, f. 13. september 1946.

II. Síðari kona Gísla, (1975), var Kristín Símonardóttir húsfreyja, verkakona, verkalýðsfrömuður, f. 14. júlí 1926, d. 27. september 2006. Foreldrar hennar voru Símon Símonarson bifreiðastjóri, f. 9. apríl 1890, d. 24. ágúst 1960, og kona hans Ingibjörg Gissurardóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1988, d. 20. nóvember 1977.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjaskinna – Rit Sögufélags Vestmannaeyja - 4. rit. Frásögn úr lífi alþýðufólks í Vestmannaeyjum – um og upp úr síðustu aldamótum. Gísli Kristjánsson. Sögufélag Vestmannaeyja 1988.
  • Íslendingabók.is.
  • Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 5. október 2006. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sigríður Gísladóttir.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.