„Guðmundur Oddgeirsson (Ofanleit)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Guðmundur Oddgeirsson. '''Guðmundur Oddgeirsson''' frá Ofanleiti fæddist 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal og lést 5. nóvemb...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
'''Guðmundur Oddgeirsson''' frá Ofanleiti fæddist  28. maí 1876 að Felli í Mýrdal og lést 5. nóvember 1920 í Buenos Aires í Argentínu.<br>
'''Guðmundur Oddgeirsson''' frá Ofanleiti fæddist  28. maí 1876 að Felli í Mýrdal og lést 5. nóvember 1920 í Buenos Aires í Argentínu.<br>
Foreldrar hans voru sr. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.
Foreldrar hans voru sr. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.
Börn Oddgeirs og Önnu voru:<br>
1. [[Guðmundur Oddgeirsson (Ofanleit)|Guðmundur Oddgeirsson]], f. 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal, d. 5. nóvember 1920. Stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, kvæntur danskri konu.<br>
2. [[Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 26. maí 1877 að Felli í Mýrdal, d. 17. nóvember 1906. Hún var miðkona [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsar Jónssonar]] sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.<br>
3. [[Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júní 1878 að Felli í Mýrdal, d. 3. maí 1968. Hún var þriðja kona [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsar Jónssonar]] sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði. <br>
4. [[Margrét Andrea Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Margrét Andrea Oddgeirsdóttir]] húsfreyja í Winnipeg, f. 25. september 1879 að Felli í Mýrdal, d. 6. mars 1966 í Californíu. Maður hennar var Skúli Gissurarson Barneson bakarameistari.<br>
5. Þórður Oddgeirsson, f. 19. september 1880 að Felli í Mýrdal, d. 28. september 1880.<br>
6. Þórður Oddgeirsson, f. 11. nóvember 1881 að Felli í Mýrdal, d. 13. júlí 1882.<br>
7. Jóhannes Oddgeirsson, f. 16. júlí 1882 að Miklaholti, d. 16. júlí 1882.<br>
8. [[Þórður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Þórður Oddgeirsson]] yngsti, prestur og prófastur á Sauðanesi í N-Þing., f. 1. september 1883 í Miklaholti, d. 3. ágúst 1966. Hann var fyrr kvæntur Þóru Ragnheiði Þórðardóttur, síðar Ólafíu Sigríði Árnadóttur.<br>
9. [[Guðlaug Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðlaug Oddgeirsdóttir]] verkakona, f. 20. janúar 1885 í Miklaholti, d. 21. desember 1966.<br>
10. [[Björn Oddgeirsson (Ofanleiti)|Björn Oddgeirsson]], tvíburi, verkamaður í Winnipeg, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 9. janúar 1983, ókvæntur.<br>
11. Haraldur Oddgeirsson, tvíburi, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 30. júlí 1886.<br>
12. [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1871. Kona hans var [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]].<br>
13. Ingibjörg Oddgeirsdóttir, f. 17. ágúst 1889 í Kálfholti í Holtum, d. 1. júní 1890.<br>
14. [[Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 25. september 1890 að Ofanleiti, d. 15. febrúar 1945. Maður hennar var [[Þorvaldur Guðjónsson]] formaður. Þau skildu.<br>
15. [[Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Sigurður Oddgeirsson]] vélstjóri og verkamaður í Reykjavík, f. 24. apríl 1892 að Ofanleiti, d. 1. júní 1963. Kona hans var [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir]]<br> 


Guðmundur var með foreldrum sínum  á Felli í Mýrdal til  ársins 1882, fluttist þá með þeim að Miklaholti í Hnappadalssýslu, var með þeim í Kálfholti í Holtum 1886-1889 og fluttist með þeim að Ofanleiti 1890, en var skráður 14 ára bókhaldari við verslun á Skúmsstöðum í Stokkseyrarsókn  í lok ársins.<br>
Guðmundur var með foreldrum sínum  á Felli í Mýrdal til  ársins 1882, fluttist þá með þeim að Miklaholti í Hnappadalssýslu, var með þeim í Kálfholti í Holtum 1886-1889 og fluttist með þeim að Ofanleiti 1890, en var skráður 14 ára bókhaldari við verslun á Skúmsstöðum í Stokkseyrarsókn  í lok ársins.<br>

Núverandi breyting frá og með 25. september 2016 kl. 10:49

Guðmundur Oddgeirsson.

Guðmundur Oddgeirsson frá Ofanleiti fæddist 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal og lést 5. nóvember 1920 í Buenos Aires í Argentínu.
Foreldrar hans voru sr. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans Anna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.

Börn Oddgeirs og Önnu voru:
1. Guðmundur Oddgeirsson, f. 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal, d. 5. nóvember 1920. Stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, kvæntur danskri konu.
2. Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 26. maí 1877 að Felli í Mýrdal, d. 17. nóvember 1906. Hún var miðkona Magnúsar Jónssonar sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.
3. Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 11. júní 1878 að Felli í Mýrdal, d. 3. maí 1968. Hún var þriðja kona Magnúsar Jónssonar sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.
4. Margrét Andrea Oddgeirsdóttir húsfreyja í Winnipeg, f. 25. september 1879 að Felli í Mýrdal, d. 6. mars 1966 í Californíu. Maður hennar var Skúli Gissurarson Barneson bakarameistari.
5. Þórður Oddgeirsson, f. 19. september 1880 að Felli í Mýrdal, d. 28. september 1880.
6. Þórður Oddgeirsson, f. 11. nóvember 1881 að Felli í Mýrdal, d. 13. júlí 1882.
7. Jóhannes Oddgeirsson, f. 16. júlí 1882 að Miklaholti, d. 16. júlí 1882.
8. Þórður Oddgeirsson yngsti, prestur og prófastur á Sauðanesi í N-Þing., f. 1. september 1883 í Miklaholti, d. 3. ágúst 1966. Hann var fyrr kvæntur Þóru Ragnheiði Þórðardóttur, síðar Ólafíu Sigríði Árnadóttur.
9. Guðlaug Oddgeirsdóttir verkakona, f. 20. janúar 1885 í Miklaholti, d. 21. desember 1966.
10. Björn Oddgeirsson, tvíburi, verkamaður í Winnipeg, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 9. janúar 1983, ókvæntur.
11. Haraldur Oddgeirsson, tvíburi, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 30. júlí 1886.
12. Páll Oddgeirsson kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1871. Kona hans var Matthildur Ísleifsdóttir.
13. Ingibjörg Oddgeirsdóttir, f. 17. ágúst 1889 í Kálfholti í Holtum, d. 1. júní 1890.
14. Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1890 að Ofanleiti, d. 15. febrúar 1945. Maður hennar var Þorvaldur Guðjónsson formaður. Þau skildu.
15. Sigurður Oddgeirsson vélstjóri og verkamaður í Reykjavík, f. 24. apríl 1892 að Ofanleiti, d. 1. júní 1963. Kona hans var Ágústa Þorgerður Högnadóttir

Guðmundur var með foreldrum sínum á Felli í Mýrdal til ársins 1882, fluttist þá með þeim að Miklaholti í Hnappadalssýslu, var með þeim í Kálfholti í Holtum 1886-1889 og fluttist með þeim að Ofanleiti 1890, en var skráður 14 ára bókhaldari við verslun á Skúmsstöðum í Stokkseyrarsókn í lok ársins.
Hann var verslunarmaður og leigjandi í Kaupmannshúsinu á Eyrarbakka 1901, dvaldi um skeið í Helsingör, kom þaðan 1909 og var bankaritari í Landsbankanum í Reykjavík 1910.
Guðmundur fluttist til Kaupmannahafnar og var þar stórkaupmaður.
Hann lést 1920 í Suður-Ameríku.

Guðmundur kvæntist danskri konu.
Barn þeirra
1. Eva Oddgeirsson. Hún býr í Danmörku.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Knudsensætt. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.