„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1962/ Skipsnafnið Halkion“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>'''GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON:</center></big><br> <big><big><center>Skipsnafnið HALKION</center></big></big><br> Í tæpa öld hafa...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 4: Lína 4:
Í tæpa öld hafa aflasæl áraskip og vélbátar borið nafnið Halkion hér í Vestmannaeyjum, og hefur nafnið ávallt fylgt skipum Gerðisættar.<br>  
Í tæpa öld hafa aflasæl áraskip og vélbátar borið nafnið Halkion hér í Vestmannaeyjum, og hefur nafnið ávallt fylgt skipum Gerðisættar.<br>  
Fæstum mun kunnug merkileg saga þessa nafns og því vil ég skrifa hér nokkuð um sögu þess, ef verða mætti mönnum til fróðleiks og ánægju að vita, hvaðan þetta einkennilega nafn, sem oft er vitlaust og brenglað í framburði ókunnugra, er komið og hver saga þess er.  
Fæstum mun kunnug merkileg saga þessa nafns og því vil ég skrifa hér nokkuð um sögu þess, ef verða mætti mönnum til fróðleiks og ánægju að vita, hvaðan þetta einkennilega nafn, sem oft er vitlaust og brenglað í framburði ókunnugra, er komið og hver saga þess er.<br>
Halkion-nafnið á sér langa sögu, það er upphaflega komið frá Grikklandi og þaðan hefur það borizt ásamt svo mörgu öðru úr grískri menningu til Rómaveldis.
Halkion-nafnið á sér langa sögu, það er upphaflega komið frá Grikklandi og þaðan hefur það borizt ásamt svo mörgu öðru úr grískri menningu til Rómaveldis.<br>
Aristóteles, sem ásamt Plató og Sókrates var einn mestur grískra heimspekinga og fyrsti náttúrufræðingur veraldar, skrifaði meðal annarra um kynjafuglinn Halkion. Aristóteles var uppi á fjórðu öld fyrir Krists burð, og hefur oft verið nefndur faðir vísindanna. Hin gríska stöfun nafnsins er alkuon, en á latínu skrifast nafnið alcyon, síðan hefur h bætzt framan við, en u verður að y eða i, sem sc halcion.
Aristóteles, sem ásamt Plató og Sókrates var einn mestur grískra heimspekinga og fyrsti náttúrufræðingur veraldar, skrifaði meðal annarra um kynjafuglinn Halkion. Aristóteles var uppi á fjórðu öld fyrir Krists burð, og hefur oft verið nefndur faðir vísindanna. Hin gríska stöfun nafnsins er alkuon, en á latínu skrifast nafnið alcyon, síðan hefur h bætzt framan við, en u verður að y eða i, sem halcion.<br>
í alfræðiorðabókum, eins og t. d. frönsku orðabókinni Larousse, er orðið skýrt þannig: „Kynjafugl, sem var talinn gera hreiður sín á hafinu, er það var rennislétt. Fuglinn var álitinn fyrirboði gæfu og hamingju, hann var helgaður gyðjunni Thetis (sem var drottning sævarguðsins) og talinn tákn friðarins. Einnig er talað um „Jours alcyoniens" - Halkionsdaga, séu það þeir sjö dagar, sem fara á undan og eftir vetrarsólhvörfum, samtals 14 dagar, en á þeim dögum er sagt, að sé kyrrð á úthafinu og geri halkion þá hreiður sitt." í öðrum orðabókum kallast stilludagar um varptíma fugla almennt halkionsdagar.
Í alfræðiorðabókum, eins og t. d. frönsku orðabókinni Larousse, er orðið skýrt þannig: „Kynjafugl, sem var talinn gera hreiður sín á hafinu, er það var rennislétt. Fuglinn var álitinn fyrirboði gæfu og hamingju, hann var helgaður gyðjunni Thetis (sem var drottning sævarguðsins) og talinn tákn friðarins. Einnig er talað um „Jours alcyoniens“ - Halkionsdaga, séu það þeir sjö dagar, sem fara á undan og eftir vetrarsólhvörfum, samtals 14 dagar, en á þeim dögum er sagt, að sé kyrrð á úthafinu og geri halkion þá hreiður sitt.“ Í öðrum orðabókum kallast stilludagar um varptíma fugla almennt halkionsdagar.<br>
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum, „Sjöstjarnan", er kölluð Halkion, og er þar kölluð dóttir Atlasar, hins gríska guðs, sem átti að standa undir hvelfingu himins við Njörvasund (sbr. Atlasfjöll).
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum, „Sjöstjarnan“, er kölluð Halkion, og er þar kölluð dóttir Atlasar, hins gríska guðs, sem átti að standa undir hvelfingu himins við Njörvasund (sbr. Atlasfjöll).<br>
Skemmtilegustu skýringu á nafninu og sambandi þess við skip og fugla, er að finna í grískri goðafræði og bezti heimildarmaður er rómverska skáldið Ovidíus. Hann lifði á tímum Krists, talínn fæddur árið 43 f. Kr. og lézt árið 18 e. Kr. Ovidíus var gott skáld og margt af yrkisefnum hans var úr grískri goðafræði, þar á meðal sagan um Keyx og Halkion.
Skemmtilegustu skýringu á nafninu og sambandi þess við skip og fugla, er að finna í grískri goðafræði og bezti heimildarmaður er rómverska skáldið Ovidíus. Hann lifði á tímum Krists, talinn fæddur árið 43 f. Kr. og lézt árið 18 e. Kr. Ovidíus var gott skáld og margt af yrkisefnum hans var úr grískri goðafræði, þar á meðal sagan um Keyx og Halkion.<br>
Sögnin er þannig í frásögn Ovidíusar:
Sögnin er þannig í frásögn Ovidíusar:<br>
Keyx konungur í Þessalíu var sonur Lucifers, ljósberans, stjörnu þeirrar, er boðar nýjan dag og ljómaði Keyx af lífsgleði eins og faðir hans. Halkion drottning var einnig af göfgum ættum, hún var dóttir Æolusar vindakonungs.
Keyx konungur í Þessalíu var sonur Lucifers, ljósberans, stjörnu þeirrar, er boðar nýjan dag og ljómaði Keyx af lífsgleði eins og faðir hans. Halkion drottning var einnig af göfgum ættum, hún var dóttir Æolusar vindakonungs.<br>
Keyx og Halkion unnust hugástum og mátti ekki hvort af öðru sjá. Eigi að síður rann upp sú stund, er Keyx varð að yfirgefa Halkion og fara í langa ferð yfir hafið. Ýmislegt hafði borið að höndum og raskað ró hans, og vildi Keyx leita ráða véfréttarinnar í Delfi, sem var hjálpræði manna í vandræðum þeirra. Þegar Halkion komst að því, sem Keyx hafði í hyggju, varð hún altekin sorg og skelfingu. Hún sagði honum með tárin í aug-unum og grátekka í röddu, að hún þekkti sem fáir aðrir afl vindanna á hafinu. Í höllu föður síns hafði hún frá bernsku séð til þeirra, er þeir héldu sína æðisgengnu fundi, hún hafði séð þungbúin skýin sem þeir stefndu á fund sinn og tryllingslegar rauðar eldingarnar.
[[Mynd:Áraskip-jul.png|300px|thumb|Áraskip-jul, síðan sexæringur.- ?-1908]]
,,Margoft sá ég brotinn við á ströndinni úr skipum, sem höfðu farizt," sagði hún. „Æ, farðu ekki, en geti ég ekki talið um fyrir þér, þá taktu mig að minnsta kosti með þér. Ég get afborið hvað sem vera skal er yfir okkur gengur bæði."
[[Mynd:Halkion 1909-1918.png|300px|thumb|Halkion 1909-1918.]]
Keyx og Halkion unnust hugástum og mátti ekki hvort af öðru sjá. Eigi að síður rann upp sú stund, er Keyx varð að yfirgefa Halkion og fara í langa ferð yfir hafið. Ýmislegt hafði borið að höndum og raskað ró hans, og vildi Keyx leita ráða véfréttarinnar í Delfi, sem var hjálpræði manna í vandræðum þeirra. Þegar Halkion komst að því, sem Keyx hafði í hyggju, varð hún altekin sorg og skelfingu. Hún sagði honum með tárin í augunum og grátekka í röddu, að hún þekkti sem fáir aðrir afl vindanna á hafinu. Í höllu föður síns hafði hún frá bernsku séð til þeirra, er þeir héldu sína æðisgengnu fundi, hún hafði séð þungbúin skýin sem þeir stefndu á fund sinn og tryllingslegar rauðar eldingarnar.<br>
„Margoft sá ég brotinn við á ströndinni úr skipum, sem höfðu farizt,sagði hún. „Æ, farðu ekki, en geti ég ekki talið um fyrir þér, þá taktu mig að minnsta kosti með þér. Ég get afborið hvað sem vera skal er yfir okkur gengur bæði.“<br>
Keyx var mjög hrærður, af því að hann elskaði Halkion jafn heitt og hún hann, en hann hélt fast við sinn fyrri ásetning. Honum fannst, að hann yrði að leita ráða hjá véfréttinni, en Keyx vildi ekki heyra á það minnzt, að Halkion tæki þátt í þessari hættuför. Hún varð að láta undan og Keyx hélt einn af stað.
Keyx var mjög hrærður, af því að hann elskaði Halkion jafn heitt og hún hann, en hann hélt fast við sinn fyrri ásetning. Honum fannst, að hann yrði að leita ráða hjá véfréttinni, en Keyx vildi ekki heyra á það minnzt, að Halkion tæki þátt í þessari hættuför. Hún varð að láta undan og Keyx hélt einn af stað.
Halkion var harmþrungin, er hún kvaddi Keyx; það var engu líkara en hún sæi hvað myndi að höndum bera. Hún staldraði við á ströndinni og horfði á eftir skipinu þar til það sigldi úr augsýn.
Halkion var harmþrungin, er hún kvaddi Keyx; það var engu líkara en hún sæi hvað myndi að höndum bera. Hún staldraði við á ströndinni og horfði á eftir skipinu þar til það sigldi úr augsýn.<br>
Þá sömu nótt skall á ógurlegt óveður. Allir vindar mæltu sér mót í æðisgengnum fellibyl og bylgjurnar urðu fjallháar. Regnið streymdi í svo stríðum straumum að engu líkara var en allur himinninn félli í hafið og hafið virtist ná upp til himins.
Þá sömu nótt skall á ógurlegt óveður. Allir vindar mæltu sér mót í æðisgengnum fellibyl og bylgjurnar urðu fjallháar. Regnið streymdi í svo stríðum straumum að engu líkara var en allur himinninn félli í hafið og hafið virtist ná upp til himins.<br>
Mennirnir um borð í skipinu, sem lamdist og nötraði, voru örvita af skelfingu, - allir nema einn, Keyx, sem hugsaði einungis um Halkion og fagnaði því að hún var á öruggum stað. Nafn Halkions var á vörum Keyx, er skipið sökk og öldurnar lukust yfir höfuð hans.
Mennirnir um borð í skipinu, sem lamdist og nötraði, voru örvita af skelfingu, - allir nema einn, Keyx, sem hugsaði einungis um Halkion og fagnaði því að hún var á öruggum stað. Nafn Halkions var á vörum Keyx, er skipið sökk og öldurnar lukust yfir höfuð hans.<br>
Halkion taldi dagana. Hún var önnum kafin og óf skikkju handa Keyx. Möttul óf hún sjálfri sér til þess að vera sem glæsilegust, þegar þau hittust aftur. Oft á dag bað Halkion fyrir Keyx, einkum bað hún til Heru (Frigg í norrænni goðafræði). Hera varð snortin af bænagjörð fyrir manni, er hafði verið látinn í langan tíma. Hún stefndi á fund sinn boðbera guðanna, IRIS (regnbogagyðjan) og bauð henni að fara til SOMNUSAR (svefnguðsins) og biðja hann að segja Halkion í draumi sannleikann um Keyx.
Halkion taldi dagana. Hún var önnum kafin og óf skikkju handa Keyx. Möttul óf hún sjálfri sér til þess að vera sem glæsilegust, þegar þau hittust aftur. Oft á dag bað Halkion fyrir Keyx, einkum bað hún til Heru (Frigg í norrænni goðafræði). Hera varð snortin af bænagjörð fyrir manni, er hafði verið látinn í langan tíma. Hún stefndi á fund sinn boðbera guðanna, IRIS (regnbogagyðjan) og bauð henni að fara til SOMNUSAR (svefnguðsins) og biðja hann að segja Halkion í draumi sannleikann um Keyx.<br>
[[Mynd:Haftyrðar á uppeldisstöðvum.png|400px|thumb|center|Haftyrðlar á uppeldisstöðvum í Thule á Norðvestur-Grænlandi.]]
Bústaður svefnguðsins er í nánd við hið dökka land Kimmera, í djúpum dal þar sem sólin aldrei skín og drungalegt rökkrið umvefur allt í skugga. Þar gala engir hanar, engir varðhundar rjúfa þar þögnina, engar greinar skrjáfa í andvaranum, né truflar kliður radda friðinn. Hið eina hljóð, sem þar heyrist, berst frá lygnu fljótinu Letu, fljóti gleymskunnar, og kliður vatnsins seiðir menn í svefn. Fyrir dyrum vaxa draumsóleyjar og aðrar svefnjurtir. Innan dyra hvílir svefnguðinn í dúnmjúkri rekkju, dökkri á lit.
Bústaður svefnguðsins er í nánd við hið dökka land Kimmera, í djúpum dal þar sem sólin aldrei skín og drungalegt rökkrið umvefur allt í skugga. Þar gala engir hanar, engir varðhundar rjúfa þar þögnina, engar greinar skrjáfa í andvaranum, né truflar kliður radda friðinn. Hið eina hljóð, sem þar heyrist, berst frá lygnu fljótinu Letu, fljóti gleymskunnar, og kliður vatnsins seiðir menn í svefn. Fyrir dyrum vaxa draumsóleyjar og aðrar svefnjurtir. Innan dyra hvílir svefnguðinn í dúnmjúkri rekkju, dökkri á lit.
Regnbogagyðjan Iris kom til svefnguðsins klædd marglitum möttli sínum og dró slóðann í regnbogalíki yfir himininn, myrk híbýli svefnguðsins ljómuðu í skininu af klæðum Iris. Þrátt fyrir þetta varð það henni erfitt að fá guðinn til að ljúka upp augum sínum og skilja hvað hann ætti að gera. Jafnskjótt og Iris var þess fullviss, að hann væri í raun og veru vaknaður og hún hafði lokið erindi sínu, hraðaði hún sér á brott, skelkuð um, að hún gæti jafnvel sjálf fallið í eilífan svefn. Hinn aldni svefnguð vakti nú son sinn,
Regnbogagyðjan Iris kom til svefnguðsins klædd marglitum möttli sínum og dró slóðann í regnbogalíki yfir himininn, myrk híbýli svefnguðsins ljómuðu í skininu af klæðum Iris. Þrátt fyrir þetta varð það henni erfitt að fá guðinn til að ljúka upp augum sínum og skilja hvað hann ætti að gera. Jafnskjótt og Iris var þess fullviss, að hann væri í raun og veru vaknaður og hún hafði lokið erindi sínu, hraðaði hún sér á brott, skelkuð um, að hún gæti jafnvel sjálf fallið í eilífan svefn. Hinn aldni svefnguð vakti nú son sinn, MORFEUS, sem gat tekið á sig hvers manns líki, og gaf honum skipanir. Á hljóðlausum vængjum sveif Morfeus um myrka nótt unz hann stóð við rúm Halkions. Morfeus hafði tekið á sig líki drukknaðs Keyx. Nakinn og holdvotur láut hann yfir rekkju hennar. „Góða Halkion,sagði hann, „sjá, eiginmaður þinn er hér. Þekkir þú mig ekki, eða hefur andlit mitt breytzt í dauðanum? Ég er látinn, Halkion. Nafn þitt var á vörum mínum, er öldurnar lukust yfir höfuð mér. Það er engin von um mig lengur, en veit mér höfug tár þín, lát mig ekki fara til Helheima ósyrgðan.
MORFEUS, sem gat tekið á sig hvers manns líki, og gaf honum skipanir. Á hljóðlausum vængjum sveif Morfeus um myrka nótt unz hann stóð við rúm Halkions. Morfeus hafði tekið á sig líki drukknaðs Keyx. Nakinn og holdvotur láut hann yfir rekkju hennar. „Góða Halkion," sagði hann, „sjá, eiginmaður þinn er hér. Þekkir þú mig ekki, eða hefur andlit mitt breytzt í dauðanum? Ég er látinn, Halkion. Nafn þitt var á vörum mínum, er öldurnar lukust yfir höfuð mér. Það er engin von um mig lengur, en veit mér höfug tár þín, lát mig ekki fara til Helheima ósyrgðan."
Í svefninum andvarpaði Halkion og breiddi út faðminn mót ástvini sínum. Hún hrópaði: „Bíð þú mín. Ég vil fara með þér.Við það vaknaði hún.<br>
Í svefninum andvarpaði Halkion og breiddi út faðminn mót ástvini sínum. Hún hrópaði: „Bíð þú mín. Ég vil fara með þér." Við það vaknaði hún.
Halkion var nú sannfærð um, að eiginmaður hennar væri látinn og að það, sem hún hafði séð væri enginn draumur heldur veruleikinn sjálfur. „Ég sá hann einmitt á þessum stað,sagði hún við sjálfa sig. „Hann virtist svo vansæll. Hann er látinn og vil ég þá einnig deyja. Gæti ég dvalið hér, þegar lík hans berst um á öldunum? Ég vil ekki yfirgefa þig kæri maki. Ég vil ekki lifa.“<br>
Halkion var nú sannfærð um, að eiginmaður hennar væri látinn og að það, sem hún hafði séð væri enginn draumur heldur veruleikinn sjálfur. „Ég sá hann einmitt á þessum stað," sagði hún við sjálfa sig. „Hann virtist svo vansæll. Hann er látinn og vil ég þá einnig deyja. Gæti ég dvalið hér, þegar lík hans berst um á öldunum? Ég vil ekki yfirgefa þig kæri maki. Ég vil ekki lifa."
Í dögun fór hún niður að ströndinni, að höfðanum, þar sem hún hafði staðið og séð hann sigla á brott. Þegar hún leit til hafs, sá hún eitthvað á floti langt undan landi. Það var aðfall og það sem flaut kom nær og nær, unz hún sá, að þetta var lík. Hún horfði á líkið með sorg og skelfingu. Líkið rak skammt frá höfðanum, nærri því við hlið hennar. Þetta var lík Keyx, eiginmanns hennar. Harmi lostin kastaði Halkion sér í hafið og hrópaði: „Ó, ástmögur minn.í þessum svifum skeðu þvílík undur, að í stað þess að sökkva í öldurnar þá flaug Halkion yfir þeim. Hún hafði fengið vængi, líkami hennar var þakinn fjöðrum. Hún hafði breytzt í fugl. Guðirnir voru miskunnsamir. Hið sama gerðist með Keyx. Þegar Halkion flaug að líkinu var það horfið og hafði breytzt í fugl eins og hún, og slóst nú í för með henni. Ást þeirra var jafn heit, og þau sjást alltaf saman og svífa eða líða á öldunum. Á hverju ári eru samfleytt sjö dagar er úthafið er algjörlega kyrrt og rennislétt og enginn vindblær gárar hafflötinn. Þetta eru þeir dagar, þegar Halkion liggur á hreiðri sínu, sem vaggar á hafinu. Þegar ungarnir eru komnir úr eggi er kyrrðin úti, en á hverjum vetri koma þessir algjöru stilludagar og þeir eru heitnir eftir henni sem Halkionsdagar.<br>
Í dögun fór hún niður að ströndinni, að höfðanum, þar sem hún hafði staðið og séð hann sigla á brott. Þegar hún leit til hafs, sá hún eitthvað á floti langt undan landi. Það var aðfall og það sem flaut kom nær og nær, unz hún sá, að þetta var lík. Hún horfði á líkið með sorg og skelfingu. Líkið rak skammt frá höfðanum, nærri því við hlið hennar. Þetta var lík Keyx, eiginmanns hennar. Harmi lostin kastaði Halkion sér í hafið og hrópaði: ,,Ó, ástmögur minn." í þessum svifum skeðu þvílík undur, að í stað þess að sökkva í öldurnar þá flaug Halkion yfir þeim. Hún hafði fengið vængi, líkami hennar var þakinn fjöðrum. Hún hafði breytzt í fugl. Guðirnir voru miskunnsamir. Hið sama gerðist með Keyx. Þegar Halkion flaug að líkinu var það horfið og hafði breytzt í fugl eins og hún, og slóst nú í för með henni. Ást þeirra var jafn heit, og þau sjást alltaf saman og svífa eða líða á öldunum. Á hverju ári eru samfleytt sjö dagar er úthafið er algjörlega kyrrt og rennislétt og enginn vindblær gárar hafflötinn. Þetta eru þeir dagar, þegar Halkion liggur á hreiðri sínu, sem vaggar á hafinu. Þegar ungarnir eru komnir úr eggi er kyrrðin úti, en á hverjum vetri koma þessir algjöru stilludagar og þeir eru heitnir eftir henni sem Halkionsdagar.
Að loknum lestri goðsagna um nafn, sem tengt er dularfullum fugli, stjörnu og stundum dætrum Alcyonée (einn af sonum jarðar), sem vörpuðu sér í hafið af sorg yfir líki föður síns, - urðu Ránardætur, þá virðast þessar dæmigerðu grísku sagnir fjarri norðlægum slóðum og fjarskyldar hánorrænum fuglum eins og haftyrðlinum.<br>
Að loknum lestri goðsagna um nafn, sem tengt er dularfullum fugli, stjörnu og stundum dætrum Alcyonée (einn af sonum jarðar), sem vörpuðu sér í hafið af sorg yfir líki föður síns, - urðu Ránardætur, þá virðast þessar dæmigerðu grísku sagnir fjarri norðlægum slóðum og fjarskyldar hánorrænum fuglum eins og haftyrðlinum.
Hér á landi hefur haftyrðill haft aukanöfnin halkion og hafdurtur. Haftyrðlar eru ein af 10 ættkvíslum svartfuglaættar. Til ættkvíslarinnar telst aðeins ein tegund og finnst hún hér á landi.<br>
Hér á landi hefur haftyrðill haft aukanöfnin halkion og hafdurtur. Haftyrðlar eru ein af 10 ættkvíslum svartfuglaættar. Til ættkvíslarinnar telst aðeins ein tegund og finnst hún hér á landi.
Margir halda, að HALKION sé hið latneska fræðiheiti haftyrðilsins, svo er þó ekki.<br>
Margir halda, að HALKION sé hið latneska fræðiheiti haftyrðilsins, svo er þó ekki.
Hið latneska nafn ættkvíslarinnar er Mergulus Vieillot, en latneska nafn tegundarinnar er Mergulus Alle eða Plautus Alle.<br>
Hið latneska nafn ættkvíslarinnar er Mergulus Vieillot, en latneska nafn tegundarinnar er Mergulus Alle eða Plautus Alle.
Hið íslenzka halkionsnafn á haftyrðli er alþýðuskýring á kynjafugli og eins og Bjarni Sæmundsson segir: „Bábyljan um það, að haftyrðillinn væri sama og halkýon Suðurlanda hefur líklega komið hingað með farmönnum eða munkum.Benedikt Gröndal tekur í sama streng í fuglatali sínu: „Ég veit ekki hvar það kemur fyrir, hvort það er í einhverjum Hómilíubókum eða prédikunum, en halkíónin var víst allsnemma tekinn inn í kristnina af klerkunum eins og pelikaninn.
Hið íslenzka halkionsnafn á haftyrðli er alþýðuskýring á kynjafugli og eins og Bjarni Sæmundsson segir: „Bábyljan um það, að haftyrðillinn væri sama og halkýon Suðurlanda hefur líklega komið hingað með farmönnum eða munkum." Benedikt Gröndal tekur í sama streng í fuglatali sínu: „Ég veit ekki hvar það kemur fyrir, hvort það er í einhverjum Hómilíubókum eða prédikunum, en halkíónin var víst allsnemma tekinn inn í kristnina af klerkunum eins og pelikaninn."
„Halkýon Suðurlanda“ er nefnilega allt annar fugl. Bjarni Sæmundsson kallar hann ísfuglinn (alcedo ispida) - flugkafarann meðal spörfugla. Á ensku heitir þessi fugl kingfisher (konungsfiskimaður).
„Halkýon Suðurlanda" er nefnilega allt annar fugl. Bjarni Sæmundsson kallar hann ísfuglinn (alcedo ispida) - flugkafarann meðal spörfugla. Á ensku heitir þessi fugl kingfisher (konungsfiskimaður).
Ef borin er saman lýsing á lifnaðarháttum flugkafara og haftyrðils, minna þeir þó talsvert á hvorn annan.<br>
Ef borin er saman lýsing á lifnaðarháttum flugkafara og haftyrðils, minna þeir þó talsvert á hvorn annan.
Haftyrðillinn er á margan hátt kenjóttur fugl og því ekki nema eðlilegt að þjóðtrúin blandaði honum saman við erlenda kynjafugla.<br>
Haftyrðillinn er á margan hátt kenjóttur fugl og því ekki nema eðlilegt að þjóðtrúin blandaði honum saman við erlenda kynjafugla.
[[Mynd:Flugkafarinn.png|300px|thumb|Flugkafarinn = Halkýon suðurlanda(e. kingfisher, l. alcedo ispida).]]
Hér á eftir fer lýsing Bjarna Sæmundssonar á haftyrðlinum:  
Hér á eftir fer lýsing Bjarna Sæmundssonar á haftyrðlinum:<br>
Haftyrðillinn er hánorrænn fugl og eiginlega úthafsfugl, sem um varptímann heldur sig mest innan um hafísinn eða við útjaðra hans. Hann hvílir sig á ísnum milli þess hann leitar sér að æti, en er mest úti á opnu hafi hina tíma ársins. Haftyrðlar eru smæstir álkufugla, ekki stærri en þrestir, líkir lunda í vexti, nema nefið, það er lítið, stutt og kúpt líkt og á rjúpu. Fullorðinn fugl í vorbúningi er svartur á baki, hvítur á bringu, nefið er svart, fæturnir smáir, dökkir og með svartar fitjar. Haftyrðlar kviðra glaðlega á flugi. Haftyrðill er einkennandi á Thulesvæðinu og pólareskimóarnir veiða fuglinn í háf, fá þeir upp í 6 stykki í háfinn í einu.
„Haftyrðillinn er hánorrænn fugl og eiginlega úthafsfugl, sem um varptímann heldur sig mest innan um hafísinn eða við útjaðra hans. Hann hvílir sig á ísnum milli þess hann leitar sér að æti, en er mest úti á opnu hafi hina tíma ársins. Haftyrðlar eru smæstir álkufugla, ekki stærri en þrestir, líkir lunda í vexti, nema nefið, það er lítið, stutt og kúpt líkt og á rjúpu. Fullorðinn fugl í vorbúningi er svartur á baki, hvítur á bringu, nefið er svart, fæturnir smáir, dökkir og með svartar fitjar. Haftyrðlar kviðra glaðlega á flugi. Haftyrðill er einkennandi á Thulesvæðinu og pólareskimóarnir veiða fuglinn í háf, fá þeir upp í 6 stykki í háfinn í einu.<br>
Haftyrðillinn er skemmtilegasti fugl, fjörugur í öllum hreyfingum, trítlar furða fljótt á uppréttum fótum eða smýgur eins og rotta í urðunum, eða stillir sér upp á kletta til þess að njóta útsýnisins, eða tinsa sig til. Grímsey er eina varpstöð hans hér á landi. Hann verpir í þéttum stórum byggðum, hreiðrar um sig í glufum í berginu, eða í holum í urðunum, þar sem erfitt er eða ógerningur að komast að honum.
Haftyrðillinn er skemmtilegasti fugl, fjörugur í öllum hreyfingum, trítlar furða fljótt á uppréttum fótum eða smýgur eins og rotta í urðunum, eða stillir sér upp á kletta til þess að njóta útsýnisins, eða tinsa sig til. Grímsey er eina varpstöð hans hér á landi. Hann verpir í þéttum stórum byggðum, hreiðrar um sig í glufum í berginu, eða í holum í urðunum, þar sem erfitt er eða ógerningur að komast að honum.
Saga um, að halkion (eða haftyrðill) geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta bábylja."
Saga um, að halkion (eða haftyrðill) geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta bábylja.“<br>
Sænskur fuglafræðingur kemst svo að orði um „Halkýon Suðurlanda" - flugkafarann (e. Kingfisher, s. Kungsfiskaren, 1. alcedo ispida): „Flugkafarinn er eini fulltrúi í Evrópu af fuglaætt, sem annars á heimkynni sín í hitabeltislöndum.
Sænskur fuglafræðingur kemst svo að orði um „Halkýon Suðurlanda“ - flugkafarann (e. Kingfisher, s. Kungsfiskaren, 1. alcedo ispida):<br>
Hann er litfagur fugl, liturinn er merlandi sem fosfór og í sólskini glitrar hann sem smaragður. Með orðum er þó ekki unnt að gefa tæmandi lýsingu á jafn undrafögrum gimsteini og fuglinn er, þegar hann situr og nýtur sólar. Ógerlegt er að lýsa fuglinum, maður verður að sjá hann. Hann situr hljóður á skógargreinum, er lúta yfir vötn og læki, en við minnstu hreyfingu tindra og blika sólargeislarnir á málmgljáandi fjöðrunum.
„Flugkafarinn er eini fulltrúi í Evrópu af fuglaætt, sem annars á heimkynni sín í hitabeltislöndum.
Flugkafarinn lifir á smáfiskum og verpir í holum, sem hann grefur sér í árbakkana. Ef fiugkafarinn ser smáfisk, steypir hann sér í vatnið eftir honum, og í sólskininu er það eins og glóandi málmur falli sjóðandi í vatnið, en rautt, hvítt, blátt og grænt brennist með lit-og geislafegurð sinni á augað. Það er sjón, sem aldrei gleymist."
Hann er litfagur fugl, liturinn er merlandi sem fosfór og í sólskini glitrar hann sem smaragður. Með orðum er þó ekki unnt að gefa tæmandi lýsingu á jafn undrafögrum gimsteini og fuglinn er, þegar hann situr og nýtur sólar. Ógerlegt er að lýsa fuglinum, maður verður að sjá hann. Hann situr hljóður á skógargreinum, er lúta yfir vötn og læki, en við minnstu hreyfingu tindra og blika sólargeislarnir á málmgljáandi fjöðrunum.<br>
Það, sem að öðru leyti einkennir fuglinn, er að ósjálfrátt virðist höfuðið of stórt fyrir búkinn, en þetta ósamræmi er hverfandi vegna þess hvað fuglinn er litfagur.
Flugkafarinn lifir á smáfiskum og verpir í holum, sem hann grefur sér í árbakkana. Ef flugkafarinn sér smáfisk, steypir hann sér í vatnið eftir honum, og í sólskininu er það eins og glóandi málmur falli sjóðandi í vatnið, en rautt, hvítt, blátt og grænt brennist með lit- og geislafegurð sinni á augað. Það er sjón, sem aldrei gleymist.“<br>
Fætur flugkafara eru veikburða, þriðja og fjórða tá er samgróin og greinist í tvennt -er önnur oft kölluð halkion eins og fuglinn, en hin Keyx.
Það, sem að öðru leyti einkennir fuglinn, er að ósjálfrátt virðist höfuðið of stórt fyrir búkinn, en þetta ósamræmi er hverfandi vegna þess hvað fuglinn er litfagur.<br>
- Allt ber að brunni grísku goðsögunnar, sem varð til fyrir öldum.
Fætur flugkafara eru veikburða, þriðja og fjórða tá er samgróin og greinist í tvennt - er önnur oft kölluð halkion eins og fuglinn, en hin Keyx.<br>
Með því að bera saman nöfn og lifnaðarhætti þessara tveggja fjarskyldu fugla finnst mér vera komin eðlileg skýring á hinu forngríska nafni á haftyrðlinum og þjóðtrú og helgi á nafninu Halkion meðal sjófarenda fjölda þjóða.
- Allt ber að brunni grísku goðsögunnar, sem varð til fyrir öldum.<br>
Á Norðurlandamálunum er haftyrðill kenndur við konung; norsku: polarkonge, alkekonge, dönsku: sökonge, sænsku: alkekung.
Með því að bera saman nöfn og lifnaðarhætti þessara tveggja fjarskyldu fugla finnst mér vera komin eðlileg skýring á hinu forngríska nafni á haftyrðlinum og þjóðtrú og helgi á nafninu Halkion meðal sjófarenda fjölda þjóða.<br>
Halkionsnafnið hefur sennilega borizt hingað sem heiti á haftyrðli með Frökkum. Í Frakklandi var orðið halkion skrifað sem alcyon. Hann var álitinn helgaður gyðjunni Thetis (drottning Póseidons) og voru margir sjávarfuglar eins og t. d. skrofa, rita, fýll o. fl. sjófuglar kenndir við halkion. Fyrir áhrif Englendinga (Kingfisher) hafa síðan Norð-urlandabúar blandað saman kónganafninu. Blandað hefur verið saman sökong = haftyrðill og kongfisker = flugkafari.
Á Norðurlandamálunum er haftyrðill kenndur við konung; norsku: polarkonge, alkekonge, dönsku: sökonge, sænsku: alkekung.<br>
Halkionsnafnið hefur sennilega borizt hingað sem heiti á haftyrðli með Frökkum. Í Frakklandi var orðið halkion skrifað sem alcyon. Hann var álitinn helgaður gyðjunni Thetis (drottning Póseidons) og voru margir sjávarfuglar eins og t. d. skrofa, rita, fýll o. fl. sjófuglar kenndir við halkion. Fyrir áhrif Englendinga (Kingfisher) hafa síðan Norðurlandabúar blandað saman kónganafninu. Blandað hefur verið saman sökong = haftyrðill og kongfisker = flugkafari.<br>
[[Mynd:Halkion 1919-1944.png|300px|thumb|Halkion 1919-1944.]]
[[Mynd:Halkion 1945-1955.png|300px|thumb|Halkion 1945-1955.]]
Þessu til stuðnings eru svo lifnaðarhættir haftyrðilsins - hann er úthafsfugl og heldur sig að mestu á hafi úti, er í einu orði sagt fremur fátíður og sérkennilegur gestur. Á sama hátt heldur flugkafarinn sig að mestu við kyrrlát vötn og fáfarna staði, en er fágætur og sérkennilegur meðal frændþjóða okkar.
Þessu til stuðnings eru svo lifnaðarhættir haftyrðilsins - hann er úthafsfugl og heldur sig að mestu á hafi úti, er í einu orði sagt fremur fátíður og sérkennilegur gestur. Á sama hátt heldur flugkafarinn sig að mestu við kyrrlát vötn og fáfarna staði, en er fágætur og sérkennilegur meðal frændþjóða okkar.
Trú manna á kynjafuglinum HALKION birtist í öllum þeim sögnum, sem eru til um fuglinn og svo hvað nafnið er algengt skipsnafn víða um heim.
Trú manna á kynjafuglinum HALKION birtist í öllum þeim sögnum, sem eru til um fuglinn og svo hvað nafnið er algengt skipsnafn víða um heim.<br>
Fyrsta sögnin um halkion (flugkafara) er sú, að Nói hafi sent þá út af Örkinni til að gá að landi. Þá voru allir fuglar litlausir. -Halkion komst aftur til Nóa, en flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn. En að launum fengu halkionar ham, sem var ægifagur, í litum elds og himins. Í Austurlöndum var Halkion álitinn boðberi manna til ástaguðsins, svo að við ástarsorg þótti ráð að drekka seyði af fjöðrum hans, en nef halkions átti að vera gott að leggja við opin sár. Í allri Evrópu var halkion tengdur alls konar kynjasögum. Klæðasalar voru vanir að hengja upp hami halkions til varnar möl, auk þessa þótti þjóðráð til sveita að hengja hami upp í húsum til varnar eldingum.
Fyrsta sögnin um halkion (flugkafara) er sú, að Nói hafi sent þá út af Örkinni til að gá að landi. Þá voru allir fuglar litlausir. - Halkion komst aftur til Nóa, en flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn. En að launum fengu halkionar ham, sem var ægifagur, í litum elds og himins. Í Austurlöndum var Halkion álitinn boðberi manna til ástaguðsins, svo að við ástarsorg þótti ráð að drekka seyði af fjöðrum hans, en nef halkions átti að vera gott að leggja við opin sár. Í allri Evrópu var halkion tengdur alls konar kynjasögum. Klæðasalar voru vanir að hengja upp hami halkions til varnar möl, auk þessa þótti þjóðráð til sveita að hengja hami upp í húsum til varnar eldingum.<br>
Ljóslifandi dæmi um áhrif franskrar menningar og þjóðhátta áður fyrr á Íslandi er sá siður, sem þekktist víða um Frakkland, að fela halkionshami í peningakistli fjölskyld¬unnar, var það trú manna, að við þetta blómgaðist fjárhagur þeirra með skjótum hætti og eigi yrði þeim fjárvant úr bví. Þessi franska þjóðsaga minnir sterklega á Íslenzka þjóðtrú. Í Grindavtk og ef til vill víðar var haftyrðillinn aldrei kallaður annað en halkion og voru hamir af halkion hengdir upp í skemmum. Þetta var almennur siður og var sú trú, að þar þryti aldrei mat í búi, sem hefði halkionsham hangandi í skemmu sinni eða búri.
Ljóslifandi dæmi um áhrif franskrar menningar og þjóðhátta áður fyrr á Íslandi er sá siður, sem þekktist víða um Frakkland, að fela halkionshami í peningakistli fjölskyldunnar, var það trú manna, að við þetta blómgaðist fjárhagur þeirra með skjótum hætti og eigi yrði þeim fjárvant úr því. Þessi franska þjóðsaga minnir sterklega á Íslenzka þjóðtrú. Í Grindavík og ef til vill víðar var haftyrðillinn aldrei kallaður annað en halkion og voru hamir af halkion hengdir upp í skemmum. Þetta var almennur siður og var sú trú, að þar þryti aldrei mat í búi, sem hefði halkionsham hangandi í skemmu sinni eða búri.
Þessir sagnir um auðsæld og heill nafnsins HALKION virðast mjög útbreiddar.
[[Mynd:Halkion 1955-1960.png|300px|thumb|Halkion 1955-1960.]]
Í skipaskrá Lloyds árið 1962 eru 16 skip af 14 þjóðernum með nafninu HALKION.  
Þessir sagnir um auðsæld og heill nafnsins HALKION virðast mjög útbreiddar.<br>
Á rómönsku málunum er nafnið skrifað ALCYON eða ALCIONE, einkum er síðari myndin skrifuð, þegar kennt er til stjörnunnar í „Sjöstjörnunni" (ALCIONE STELLA). Á ensku er nafnið ritað HALCYON.
Í skipaskrá Lloyds árið 1962 eru 16 skip af 14 þjóðernum með nafninu HALKION.<br>
Skemmtilegast er, að gríska nafnið er í rithætti líkast íslenzku myndinni. Einn hraðbátur í gríska flotanum heitir HALKI.
Á rómönsku málunum er nafnið skrifað ALCYON eða ALCIONE, einkum er síðari myndin skrifuð, þegar kennt er til stjörnunnar í „Sjöstjörnunni“ (ALCIONE STELLA). Á ensku er nafnið ritað HALCYON.
Beztu heimildir um samfellda sögu nafnsins á skipum hef ég frá brezka flotanum.
Skemmtilegast er, að gríska nafnið er í rithætti líkast íslenzku myndinni. Einn hraðbátur í gríska flotanum heitir HALKI.<br>
f Napóleonsstyrjöldunum komst nafnið i fyrsta sinn í brezka flotann. Í júlí 1803 tók ensk freigáta 18 fallbyssna franskt brigg, sem hét ALCION, herfangi. ALCION var skírð upp sem HALCYON og var í flotanum til 1812. Flotinn byggði aftur brigg með nafninu HALCYON árið 1813, en það skip fórst við Vestur-Indíur árið eftir.
Beztu heimildir um samfellda sögu nafnsins á skipum hef ég frá brezka flotanum.<br>
Árið 1894 var í Devonport byggður tundurskeytabátur, sem var skírður HALCYON. Allmörg skip voru af þessari gerð og voru þau nefnd „HALKIONS-klassinn". Í fyrri heimsstyrjöldinni voru þessi skip, sem gengu 19 mílur, notuð sem tundurduflaslæðarar. Þetta voru fyrstu tundurduflaslæðarar í brezka flotanum. Eftir stríðið var HALCYON til aðstoðar fiskiskipum í Norðursjónum. Það skip var selt 1919 til niðurrifs. Árið 1933 var byggður nýr tundurduflaslæðari með sama nafni og kom hann að góðum notum í seinna stríði og allt til ársins 1950.
Í Napóleonsstyrjöldunum komst nafnið í fyrsta sinn í brezka flotann. Í júlí 1803 tók ensk freigáta 18 fallbyssna franskt brigg, sem hét ALCION, herfangi. ALCION var skírð upp sem HALCYON og var í flotanum til 1812. Flotinn byggði aftur brigg með nafninu HALCYON árið 1813, en það skip fórst við Vestur-Indíur árið eftir.<br>
Þegar ég ætlaði að grafast fyrir um hvar og hvenær nafnið kemur fyrst fyrir í íslenzkum heimildum, þyngdist mér róðurinn. Allt bendir þó til að nafnið sé í fyrstunni komið úr Skaftafellssýslum. Þorsteinn Sverrisson (afi Kjarvals listmálara og Þórarins Olgeirssonar í Grimsby) bjó á Króki í Meðallandi. Stuttu fyrir 1880 lét hann smíða sexæring, sem nefndur var HALKION. Skip þetta var mesta happafleyta og fyrstu vcrtíðina fengu hásetarnir 1000 í hlut af tómum þorski.
Árið 1894 var í Devonport byggður tundurskeytabátur, sem var skírður HALCYON. Allmörg skip voru af þessari gerð og voru þau nefnd „HALKIONS-klassinn“. Í fyrri heimsstyrjöldinni voru þessi skip, sem gengu 19 mílur, notuð sem tundurduflaslæðarar. Þetta voru fyrstu tundurduflaslæðarar í brezka flotanum. Eftir stríðið var HALCYON til aðstoðar fiskiskipum í Norðursjónum. Það skip var selt 1919 til niðurrifs. Árið 1933 var byggður nýr tundurduflaslæðari með sama nafni og kom hann að góðum notum í seinna stríði og allt til ársins 1950.<br>
Kona Þorsteins, Þórunn Jónsdóttir, dannebrogsmanns frá Kirkjubæjarklaustri, orti þessa vísu um HALKION:
Þegar ég ætlaði að grafast fyrir um hvar og hvenær nafnið kemur fyrst fyrir í íslenzkum heimildum, þyngdist mér róðurinn. Allt bendir þó til að nafnið sé í fyrstunni komið úr Skaftafellssýslum. Þorsteinn Sverrisson (afi Kjarvals listmálara og Þórarins Olgeirssonar í Grimsby) bjó á Króki í Meðallandi. Stuttu fyrir 1880 lét hann smíða sexæring, sem nefndur var HALKION. Skip þetta var mesta happafleyta og fyrstu vertíðina fengu hásetarnir 1000 í hlut af tómum þorski.<br>
Þrennan Guð vér biðjum bezt
Kona Þorsteins, Þórunn Jónsdóttir, dannebrogsmanns frá Kirkjubæjarklaustri, orti þessa vísu um HALKION:<br>
blítt með ýtasafni
að blessa þennan hlunnahest
HALKION að nafni.
Með Skaftafellssýslur og sandana í huga lá nærri að halda, að nafnið væri í fyrstu komið frá gömlu strandi. Þarna kom sagnaþulurinn Árni frá Grund mér til hjálpar.
Árni hermdi eftir bændunum á Þykkvabæjarklaustri árið 1934, að á söndunum hefðu strandað tvö frönsk skip, sem hétu „della Halkion" og ,,Ie Fécamp" einhvern tíma um eða eftir 1840. Ekki hefur verið unnt að finna þessara skipa getið í prentuðum heim¬ildum. Hér er því um munnmæli að ræða, sem gætu verið meira eða minna brengluð.
V estmannaeyingum er nafnið að góðu kunnugt bæði fyrr og síðar. Ég hika ekki við að halda því fram, að HALKION-nafnið sé merkilegasta skipsnafn á Íslandi í dag.
I Vestmannaeyjum er nafnið einkar merkilegt vegna þess að bátur með þessu nafni hefur verið í eign og undir skipsstjórn sömu ættar svo til samfleytt í heila öld.
Ég hef ekki skriflega heimild fyrii því, en það má álíta öruggt, að ættfaðir Gerðisættar, Jón Jónsson frá Brattlandi á Síðu, hafi flutt nafnið með sér hingað til Vestmannaeyja. Það er skemmtileg rás viðburða, að afkomandi Jóns í beinan karllegg, Stefán S. Stefánsson, skuli nákvæmlega 100 árum eftir að Jón fluttist til Vestmannaeyja, varpa ljóma á nafn gamla HALKIONS.
Jón Jónsson eldri (f. 1831) fluttist ásamt konu sinni, Ingibjörgu Stefánsdóttur, til Vestmannaeyja árið 1862. Þau bjuggu allan sinn búskap í Presthúsum. Synir þeirra voru Jón Jónsson yngri (f. 1854) í Gerði og Guðlaugur í Gerði (f. 1867). Munnmæli herma að Jón yngri hafi tekið við formennsku á Halkion af föður sínum aðeins 16 ára að aldri (1870). Jón yngri var formaður rétt fram yfir aldamót. Hannes lóðs á Miðhúsum, sem var 37 vertíðir formaður með áttæringinn Gideon, var síðasti formaður með sexæringinn HALKION. Hannes var formaður með Halkion þrjár vertíðir, 1905 til 1908, og lauk þar með 40 ára formennsku á opnum skipum og hætti sjómennsku.
Ekki hefur mér tekizt að finna ritaða heimild um nafnið hér í Vestmannaeyjum, sem er eldri en frá 1889 (vafalaust er hún þó til). Í verzlunarbókum Garðsverzlunar er það ár getið um úttekt Halkions; hann hefur þá verið sexæringur. Feðgarnir Jón eldri, Jón yngri og Guðlaugur eru þá á Halkion.
Halkion er þó vafalítið eldri, Stefán Guðlaugsson telur, að Halkion hafi í fyrstu verið jul (4 manna far) og verið smíðað í Landeyjum.
Röð Halkiona í Vestmannaeyjum eru þannig:
Áraskipið (jul, síðar sexæríngur)    ?        -    1908
Vélbátur  9  lesta  VE 140 .  .  .  .  .1909  -    1918
    -        14    -      VE 208 .  .  .  .  1919  -  1944
    -        37    -      VE 27.  .  .  .  .  1944  -  1955
    -        44    -      VE 27.  .  .  .  .  1956  -  1960
    -        101  -      VE 205.  .  .  .  .1960  -      ?


Stefán sonur Guðlaugs í Gerði hefur lengst allra verið formaður með báta, sem hétu HALKION, sonur hans er Stefán, aflakóngur Vestmannaeyja 1962.
Þrennan Guð vér biðjum bezt<br>
Stefán Guðlaugsson er fæddur í Gerði í Vestmannaeyjum 1888. Hann steig fyrst ölduna 12 ára gamall, aldamótaárið, með Jóni frænda sínum á sexæringnum Halkiou. Hann var þá á vertíð í hálfan mánuð og fékk 200 í hlut. Þetta þótti gott sem hálfdrættingur.
blítt með ýtasafni<br>
Stefán var ráðinn sem hálfdrættingur heila vertíð, 15 ára gamall, á tólfæringinn Ísafold árið 1903. Þá voru 114 ár síðan 12-æringi hafði verið haldið út frá Vestmannaeyjum. Formaður var hinn kunni sjósóknari og aflamaður Friðrik Svipmundsson.
blessa þennan hlunnahest<br>
Vertíðina 1905 var Stefán, 16 ára gamall, ráðinn fyrir heilum hlut á Immanúel, sem var tíróinn, skipstjóri Jóel Eyjólfsson frá Kirkjubæ. Þegar vélbátaöldin hófst upp úr 1906 varð Stefán háseti á vélbátum, m. a. m/b Bergþóru með Magnúsi i Dal.
HALKION að nafni.<br>
Árið 1909 hóf Stefán formennsku á fyrsta vélbátnum með nafninu HALKION, Bátur þessi var 8,75 lestir, með 10 hesta Danvél, súðbyrtur, smíðaður í Frederikssund í Danmörku, eins og fjölmargir aðrir af fyrstu vélbátunum. Stefán var eigandi í bátnum ásamt fleirum.
Stefán var síðan óslitið formaður þar til hann lét af formennsku haustið 1956 - eða samfleytt í 47 ár - og nær alltaf var hann formaður á bát með nafninu Halkion.
Í sinni löngu sjómennsku var Stefán sérstakur gæfumaður sem formaður, aflasæll og heppinn og hafði ávallt á skipa úrvalsmönnum, sem fylgdu honum í árabil.
Ég vil svo enda þessi skrif mín um skipsnafnið HALKION með því óska skipum, sem bera það nafn, allra heilla.


Guðjón Ármann Eyjólfsson.
Með Skaftafellssýslur og sandana í huga lá nærri að halda, að nafnið væri í fyrstu komið frá gömlu strandi. Þarna kom sagnaþulurinn Árni frá Grund mér til hjálpar.<br>
Árni hermdi eftir bændunum á Þykkvabæjarklaustri árið 1934, að á söndunum hefðu strandað tvö frönsk skip, sem hétu „della Halkion“ og „Ie Fécamp“ einhvern tíma um eða eftir 1840. Ekki hefur verið unnt að finna þessara skipa getið í prentuðum heimildum. Hér er því um munnmæli að ræða, sem gætu verið meira eða minna brengluð.<br>
Vestmannaeyingum er nafnið að góðu kunnugt bæði fyrr og síðar. Ég hika ekki við að halda því fram, að HALKION-nafnið sé merkilegasta skipsnafn á Íslandi í dag.<br>
Í Vestmannaeyjum er nafnið einkar merkilegt vegna þess að bátur með þessu nafni hefur verið í eign og undir skipsstjórn sömu ættar svo til samfleytt í heila öld.<br>
Ég hef ekki skriflega heimild fyrii því, en það má álíta öruggt, að ættfaðir Gerðisættar, [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jón Jónsson]] frá Brattlandi á Síðu, hafi flutt nafnið með sér hingað til Vestmannaeyja. Það er skemmtileg rás viðburða, að afkomandi Jóns í beinan karllegg, [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefán S. Stefánsson]], skuli nákvæmlega 100 árum eftir að Jón fluttist til Vestmannaeyja, varpa ljóma á nafn gamla HALKIONS.<br>
[[Mynd:Halkion 1960-.png|500px|thumb|center|Halkion 1960- ]]
Jón Jónsson eldri (f. 1831) fluttist ásamt konu sinni, [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjörgu Stefánsdóttur]], til Vestmannaeyja árið 1862. Þau bjuggu allan sinn búskap í [[Presthús|Presthúsum]]. Synir þeirra voru [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jón Jónsson]] yngri (f. 1854) í [[Norður-Gerði|Gerði]] og [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaugur]] í [[Gerði-stóra|Gerði]] (f. 1867). Munnmæli herma að Jón yngri hafi tekið við formennsku á Halkion af föður sínum aðeins 16 ára að aldri (1870). Jón yngri var formaður rétt fram yfir aldamót. [[Hannes Jónsson|Hannes lóðs]] á [[Miðhús|Miðhúsum]], sem var 37 vertíðir formaður með áttæringinn [[Gideon]], var síðasti formaður með sexæringinn HALKION. Hannes var formaður með Halkion þrjár vertíðir, 1905 til 1908, og lauk þar með 40 ára formennsku á opnum skipum og hætti sjómennsku.<br>
Ekki hefur mér tekizt að finna ritaða heimild um nafnið hér í Vestmannaeyjum, sem er eldri en frá 1889 (vafalaust er hún þó til). Í verzlunarbókum Garðsverzlunar er það ár getið um úttekt Halkions; hann hefur þá verið sexæringur. Feðgarnir Jón eldri, Jón yngri og Guðlaugur eru þá á Halkion.<br>
Halkion er þó vafalítið eldri, [[Stefán Guðlaugsson|Stefán Guðlaugsson]] telur, að Halkion hafi í fyrstu verið jul (4 manna far) og verið smíðað í Landeyjum.<br>
Röð Halkiona í Vestmannaeyjum eru þannig: <br>


Við grein þessa hef ég stuðzt við margar heimildir, má þar nefna Fuglana eftir Bjarna Sæmundsson, Aldahvörf i Vestmannaeyjum eftir Þorstein í Laufási, Í húsi náungans eftir Guðmund Daníelsson, Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, Mythology eftir Edith Hamilton, Metamorphoses eftir Ovid, auk þess ýmsar alfrædiorðabækur og erlendar fuglabækur. Capt. T. D. Manning, höfundur British War ship names, veitti mér upplýsingar um nafnið í brezka flotanum. Árni Árnason var mér hjálparhella í leit íslenzkra heimilda. Um St. G. eftir honum sjálfum.
{|{{prettytable}}
|-
|Áraskipið <br>(jul, síðar sexæríngur)||||||? -1908
|-
|Vélbátur||9 lesta|| VE 140|| 1909-1918
|-
|  - - - -||        14 -||    VE 208||  1919-1944
|-
|  - - - -||        37 -||    VE 27||    1944-1955
|-
|  - - - -||        44 -||    VE 27||    1956-1960
|-
|  - - - -||      101 -||    VE 205||  1960-?
|}


G. A. E.
Stefán sonur Guðlaugs í Gerði hefur lengst allra verið formaður með báta, sem hétu HALKION, sonur hans er Stefán, aflakóngur Vestmannaeyja 1962.<br>
Stefán Guðlaugsson er fæddur í Gerði í Vestmannaeyjum 1888. Hann steig fyrst ölduna 12 ára gamall, aldamótaárið, með Jóni frænda sínum á sexæringnum Halkion. Hann var þá á vertíð í hálfan mánuð og fékk 200 í hlut. Þetta þótti gott sem hálfdrættingur.<br>
Stefán var ráðinn sem hálfdrættingur heila vertíð, 15 ára gamall, á tólfæringinn Ísafold árið 1903. Þá voru 114 ár síðan 12-æringi hafði verið haldið út frá Vestmannaeyjum. Formaður var hinn kunni sjósóknari og aflamaður [[Friðrik Svipmundsson]].<br>
[[Mynd:Screen Shot 2016-06-21 at 11.18.46.png|300px|thumb|Stefán Guðlaugsson, skipstjóri, Gerði. Sjómaður í meira en hálfa öld, þar af formaður með "Halkion" yfir 40 vertíðir.]]
Vertíðina 1905 var Stefán, 16 ára gamall, ráðinn fyrir heilum hlut á [[Immanúel]], sem var tíróinn, skipstjóri [[Jóel Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Þegar vélbátaöldin hófst upp úr 1906 varð Stefán háseti á vélbátum, m. a. m/b [[Bergþóra|Bergþóru]] með [[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnúsi]] í [[Dalur|Dal]].<br>
Árið 1909 hóf Stefán formennsku á fyrsta vélbátnum með nafninu HALKION, Bátur þessi var 8,75 lestir, með 10 hesta Danvél, súðbyrtur, smíðaður í Frederikssund í Danmörku, eins og fjölmargir aðrir af fyrstu vélbátunum. Stefán var eigandi í bátnum ásamt fleirum.<br>
Stefán var síðan óslitið formaður þar til hann lét af formennsku haustið 1956 - eða samfleytt í 47 ár - og nær alltaf var hann formaður á bát með nafninu Halkion.<br>
Í sinni löngu sjómennsku var Stefán sérstakur gæfumaður sem formaður, aflasæll og heppinn og hafði ávallt á að skipa úrvalsmönnum, sem fylgdu honum í árabil.<br>
Ég vil svo enda þessi skrif mín um skipsnafnið HALKION með því að óska skipum, sem bera það nafn, allra heilla.<br>
 
Guðjón Ármann Eyjólfsson.<br>
 
Við grein þessa hef ég stuðzt við margar heimildir, má þar nefna Fuglana eftir Bjarna Sæmundsson, Aldahvörf i Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Jónsson|Þorstein]] í [[Laufás|Laufási]], Í húsi náungans eftir Guðmund Daníelsson, Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, Mythology eftir Edith Hamilton, Metamorphoses eftir Ovid, auk þess ýmsar alfrædiorðabækur og erlendar fuglabækur. Capt. T. D. Manning, höfundur British War ship names, veitti mér upplýsingar um nafnið í brezka flotanum. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] var mér hjálparhella í leit íslenzkra heimilda. Um St. G. eftir honum sjálfum.<br>
 
G. Á. E.<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}<br>

Núverandi breyting frá og með 21. júní 2016 kl. 14:02

GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON:


Skipsnafnið HALKION


Í tæpa öld hafa aflasæl áraskip og vélbátar borið nafnið Halkion hér í Vestmannaeyjum, og hefur nafnið ávallt fylgt skipum Gerðisættar.
Fæstum mun kunnug merkileg saga þessa nafns og því vil ég skrifa hér nokkuð um sögu þess, ef verða mætti mönnum til fróðleiks og ánægju að vita, hvaðan þetta einkennilega nafn, sem oft er vitlaust og brenglað í framburði ókunnugra, er komið og hver saga þess er.
Halkion-nafnið á sér langa sögu, það er upphaflega komið frá Grikklandi og þaðan hefur það borizt ásamt svo mörgu öðru úr grískri menningu til Rómaveldis.
Aristóteles, sem ásamt Plató og Sókrates var einn mestur grískra heimspekinga og fyrsti náttúrufræðingur veraldar, skrifaði meðal annarra um kynjafuglinn Halkion. Aristóteles var uppi á fjórðu öld fyrir Krists burð, og hefur oft verið nefndur faðir vísindanna. Hin gríska stöfun nafnsins er alkuon, en á latínu skrifast nafnið alcyon, síðan hefur h bætzt framan við, en u verður að y eða i, sem sé halcion.
Í alfræðiorðabókum, eins og t. d. frönsku orðabókinni Larousse, er orðið skýrt þannig: „Kynjafugl, sem var talinn gera hreiður sín á hafinu, er það var rennislétt. Fuglinn var álitinn fyrirboði gæfu og hamingju, hann var helgaður gyðjunni Thetis (sem var drottning sævarguðsins) og talinn tákn friðarins. Einnig er talað um „Jours alcyoniens“ - Halkionsdaga, séu það þeir sjö dagar, sem fara á undan og eftir vetrarsólhvörfum, samtals 14 dagar, en á þeim dögum er sagt, að sé kyrrð á úthafinu og geri halkion þá hreiður sitt.“ Í öðrum orðabókum kallast stilludagar um varptíma fugla almennt halkionsdagar.
Skærasta stjarnan í stjörnuhópnum, „Sjöstjarnan“, er kölluð Halkion, og er þar kölluð dóttir Atlasar, hins gríska guðs, sem átti að standa undir hvelfingu himins við Njörvasund (sbr. Atlasfjöll).
Skemmtilegustu skýringu á nafninu og sambandi þess við skip og fugla, er að finna í grískri goðafræði og bezti heimildarmaður er rómverska skáldið Ovidíus. Hann lifði á tímum Krists, talinn fæddur árið 43 f. Kr. og lézt árið 18 e. Kr. Ovidíus var gott skáld og margt af yrkisefnum hans var úr grískri goðafræði, þar á meðal sagan um Keyx og Halkion.
Sögnin er þannig í frásögn Ovidíusar:
Keyx konungur í Þessalíu var sonur Lucifers, ljósberans, stjörnu þeirrar, er boðar nýjan dag og ljómaði Keyx af lífsgleði eins og faðir hans. Halkion drottning var einnig af göfgum ættum, hún var dóttir Æolusar vindakonungs.

Áraskip-jul, síðan sexæringur.- ?-1908
Halkion 1909-1918.

Keyx og Halkion unnust hugástum og mátti ekki hvort af öðru sjá. Eigi að síður rann upp sú stund, er Keyx varð að yfirgefa Halkion og fara í langa ferð yfir hafið. Ýmislegt hafði borið að höndum og raskað ró hans, og vildi Keyx leita ráða véfréttarinnar í Delfi, sem var hjálpræði manna í vandræðum þeirra. Þegar Halkion komst að því, sem Keyx hafði í hyggju, varð hún altekin sorg og skelfingu. Hún sagði honum með tárin í augunum og grátekka í röddu, að hún þekkti sem fáir aðrir afl vindanna á hafinu. Í höllu föður síns hafði hún frá bernsku séð til þeirra, er þeir héldu sína æðisgengnu fundi, hún hafði séð þungbúin skýin sem þeir stefndu á fund sinn og tryllingslegar rauðar eldingarnar.
„Margoft sá ég brotinn við á ströndinni úr skipum, sem höfðu farizt,“ sagði hún. „Æ, farðu ekki, en geti ég ekki talið um fyrir þér, þá taktu mig að minnsta kosti með þér. Ég get afborið hvað sem vera skal er yfir okkur gengur bæði.“
Keyx var mjög hrærður, af því að hann elskaði Halkion jafn heitt og hún hann, en hann hélt fast við sinn fyrri ásetning. Honum fannst, að hann yrði að leita ráða hjá véfréttinni, en Keyx vildi ekki heyra á það minnzt, að Halkion tæki þátt í þessari hættuför. Hún varð að láta undan og Keyx hélt einn af stað. Halkion var harmþrungin, er hún kvaddi Keyx; það var engu líkara en hún sæi hvað myndi að höndum bera. Hún staldraði við á ströndinni og horfði á eftir skipinu þar til það sigldi úr augsýn.
Þá sömu nótt skall á ógurlegt óveður. Allir vindar mæltu sér mót í æðisgengnum fellibyl og bylgjurnar urðu fjallháar. Regnið streymdi í svo stríðum straumum að engu líkara var en allur himinninn félli í hafið og hafið virtist ná upp til himins.
Mennirnir um borð í skipinu, sem lamdist og nötraði, voru örvita af skelfingu, - allir nema einn, Keyx, sem hugsaði einungis um Halkion og fagnaði því að hún var á öruggum stað. Nafn Halkions var á vörum Keyx, er skipið sökk og öldurnar lukust yfir höfuð hans.
Halkion taldi dagana. Hún var önnum kafin og óf skikkju handa Keyx. Möttul óf hún sjálfri sér til þess að vera sem glæsilegust, þegar þau hittust aftur. Oft á dag bað Halkion fyrir Keyx, einkum bað hún til Heru (Frigg í norrænni goðafræði). Hera varð snortin af bænagjörð fyrir manni, er hafði verið látinn í langan tíma. Hún stefndi á fund sinn boðbera guðanna, IRIS (regnbogagyðjan) og bauð henni að fara til SOMNUSAR (svefnguðsins) og biðja hann að segja Halkion í draumi sannleikann um Keyx.

Haftyrðlar á uppeldisstöðvum í Thule á Norðvestur-Grænlandi.

Bústaður svefnguðsins er í nánd við hið dökka land Kimmera, í djúpum dal þar sem sólin aldrei skín og drungalegt rökkrið umvefur allt í skugga. Þar gala engir hanar, engir varðhundar rjúfa þar þögnina, engar greinar skrjáfa í andvaranum, né truflar kliður radda friðinn. Hið eina hljóð, sem þar heyrist, berst frá lygnu fljótinu Letu, fljóti gleymskunnar, og kliður vatnsins seiðir menn í svefn. Fyrir dyrum vaxa draumsóleyjar og aðrar svefnjurtir. Innan dyra hvílir svefnguðinn í dúnmjúkri rekkju, dökkri á lit. Regnbogagyðjan Iris kom til svefnguðsins klædd marglitum möttli sínum og dró slóðann í regnbogalíki yfir himininn, myrk híbýli svefnguðsins ljómuðu í skininu af klæðum Iris. Þrátt fyrir þetta varð það henni erfitt að fá guðinn til að ljúka upp augum sínum og skilja hvað hann ætti að gera. Jafnskjótt og Iris var þess fullviss, að hann væri í raun og veru vaknaður og hún hafði lokið erindi sínu, hraðaði hún sér á brott, skelkuð um, að hún gæti jafnvel sjálf fallið í eilífan svefn. Hinn aldni svefnguð vakti nú son sinn, MORFEUS, sem gat tekið á sig hvers manns líki, og gaf honum skipanir. Á hljóðlausum vængjum sveif Morfeus um myrka nótt unz hann stóð við rúm Halkions. Morfeus hafði tekið á sig líki drukknaðs Keyx. Nakinn og holdvotur láut hann yfir rekkju hennar. „Góða Halkion,“ sagði hann, „sjá, eiginmaður þinn er hér. Þekkir þú mig ekki, eða hefur andlit mitt breytzt í dauðanum? Ég er látinn, Halkion. Nafn þitt var á vörum mínum, er öldurnar lukust yfir höfuð mér. Það er engin von um mig lengur, en veit mér höfug tár þín, lát mig ekki fara til Helheima ósyrgðan.“ Í svefninum andvarpaði Halkion og breiddi út faðminn mót ástvini sínum. Hún hrópaði: „Bíð þú mín. Ég vil fara með þér.“ Við það vaknaði hún.
Halkion var nú sannfærð um, að eiginmaður hennar væri látinn og að það, sem hún hafði séð væri enginn draumur heldur veruleikinn sjálfur. „Ég sá hann einmitt á þessum stað,“ sagði hún við sjálfa sig. „Hann virtist svo vansæll. Hann er látinn og vil ég þá einnig deyja. Gæti ég dvalið hér, þegar lík hans berst um á öldunum? Ég vil ekki yfirgefa þig kæri maki. Ég vil ekki lifa.“
Í dögun fór hún niður að ströndinni, að höfðanum, þar sem hún hafði staðið og séð hann sigla á brott. Þegar hún leit til hafs, sá hún eitthvað á floti langt undan landi. Það var aðfall og það sem flaut kom nær og nær, unz hún sá, að þetta var lík. Hún horfði á líkið með sorg og skelfingu. Líkið rak skammt frá höfðanum, nærri því við hlið hennar. Þetta var lík Keyx, eiginmanns hennar. Harmi lostin kastaði Halkion sér í hafið og hrópaði: „Ó, ástmögur minn.“ í þessum svifum skeðu þvílík undur, að í stað þess að sökkva í öldurnar þá flaug Halkion yfir þeim. Hún hafði fengið vængi, líkami hennar var þakinn fjöðrum. Hún hafði breytzt í fugl. Guðirnir voru miskunnsamir. Hið sama gerðist með Keyx. Þegar Halkion flaug að líkinu var það horfið og hafði breytzt í fugl eins og hún, og slóst nú í för með henni. Ást þeirra var jafn heit, og þau sjást alltaf saman og svífa eða líða á öldunum. Á hverju ári eru samfleytt sjö dagar er úthafið er algjörlega kyrrt og rennislétt og enginn vindblær gárar hafflötinn. Þetta eru þeir dagar, þegar Halkion liggur á hreiðri sínu, sem vaggar á hafinu. Þegar ungarnir eru komnir úr eggi er kyrrðin úti, en á hverjum vetri koma þessir algjöru stilludagar og þeir eru heitnir eftir henni sem Halkionsdagar.
Að loknum lestri goðsagna um nafn, sem tengt er dularfullum fugli, stjörnu og stundum dætrum Alcyonée (einn af sonum jarðar), sem vörpuðu sér í hafið af sorg yfir líki föður síns, - urðu Ránardætur, þá virðast þessar dæmigerðu grísku sagnir fjarri norðlægum slóðum og fjarskyldar hánorrænum fuglum eins og haftyrðlinum.
Hér á landi hefur haftyrðill haft aukanöfnin halkion og hafdurtur. Haftyrðlar eru ein af 10 ættkvíslum svartfuglaættar. Til ættkvíslarinnar telst aðeins ein tegund og finnst hún hér á landi.
Margir halda, að HALKION sé hið latneska fræðiheiti haftyrðilsins, svo er þó ekki.
Hið latneska nafn ættkvíslarinnar er Mergulus Vieillot, en latneska nafn tegundarinnar er Mergulus Alle eða Plautus Alle.
Hið íslenzka halkionsnafn á haftyrðli er alþýðuskýring á kynjafugli og eins og Bjarni Sæmundsson segir: „Bábyljan um það, að haftyrðillinn væri sama og halkýon Suðurlanda hefur líklega komið hingað með farmönnum eða munkum.“ Benedikt Gröndal tekur í sama streng í fuglatali sínu: „Ég veit ekki hvar það kemur fyrir, hvort það er í einhverjum Hómilíubókum eða prédikunum, en halkíónin var víst allsnemma tekinn inn í kristnina af klerkunum eins og pelikaninn.“ „Halkýon Suðurlanda“ er nefnilega allt annar fugl. Bjarni Sæmundsson kallar hann ísfuglinn (alcedo ispida) - flugkafarann meðal spörfugla. Á ensku heitir þessi fugl kingfisher (konungsfiskimaður). Ef borin er saman lýsing á lifnaðarháttum flugkafara og haftyrðils, minna þeir þó talsvert á hvorn annan.
Haftyrðillinn er á margan hátt kenjóttur fugl og því ekki nema eðlilegt að þjóðtrúin blandaði honum saman við erlenda kynjafugla.

Flugkafarinn = Halkýon suðurlanda(e. kingfisher, l. alcedo ispida).

Hér á eftir fer lýsing Bjarna Sæmundssonar á haftyrðlinum:
„Haftyrðillinn er hánorrænn fugl og eiginlega úthafsfugl, sem um varptímann heldur sig mest innan um hafísinn eða við útjaðra hans. Hann hvílir sig á ísnum milli þess hann leitar sér að æti, en er mest úti á opnu hafi hina tíma ársins. Haftyrðlar eru smæstir álkufugla, ekki stærri en þrestir, líkir lunda í vexti, nema nefið, það er lítið, stutt og kúpt líkt og á rjúpu. Fullorðinn fugl í vorbúningi er svartur á baki, hvítur á bringu, nefið er svart, fæturnir smáir, dökkir og með svartar fitjar. Haftyrðlar kviðra glaðlega á flugi. Haftyrðill er einkennandi á Thulesvæðinu og pólareskimóarnir veiða fuglinn í háf, fá þeir upp í 6 stykki í háfinn í einu.
Haftyrðillinn er skemmtilegasti fugl, fjörugur í öllum hreyfingum, trítlar furða fljótt á uppréttum fótum eða smýgur eins og rotta í urðunum, eða stillir sér upp á kletta til þess að njóta útsýnisins, eða tinsa sig til. Grímsey er eina varpstöð hans hér á landi. Hann verpir í þéttum stórum byggðum, hreiðrar um sig í glufum í berginu, eða í holum í urðunum, þar sem erfitt er eða ógerningur að komast að honum. Saga um, að halkion (eða haftyrðill) geri sér hreiður úti á rúmsjó og kleki þar eggjum sínum er hreinasta bábylja.“
Sænskur fuglafræðingur kemst svo að orði um „Halkýon Suðurlanda“ - flugkafarann (e. Kingfisher, s. Kungsfiskaren, 1. alcedo ispida):
„Flugkafarinn er eini fulltrúi í Evrópu af fuglaætt, sem annars á heimkynni sín í hitabeltislöndum. Hann er litfagur fugl, liturinn er merlandi sem fosfór og í sólskini glitrar hann sem smaragður. Með orðum er þó ekki unnt að gefa tæmandi lýsingu á jafn undrafögrum gimsteini og fuglinn er, þegar hann situr og nýtur sólar. Ógerlegt er að lýsa fuglinum, maður verður að sjá hann. Hann situr hljóður á skógargreinum, er lúta yfir vötn og læki, en við minnstu hreyfingu tindra og blika sólargeislarnir á málmgljáandi fjöðrunum.
Flugkafarinn lifir á smáfiskum og verpir í holum, sem hann grefur sér í árbakkana. Ef flugkafarinn sér smáfisk, steypir hann sér í vatnið eftir honum, og í sólskininu er það eins og glóandi málmur falli sjóðandi í vatnið, en rautt, hvítt, blátt og grænt brennist með lit- og geislafegurð sinni á augað. Það er sjón, sem aldrei gleymist.“
Það, sem að öðru leyti einkennir fuglinn, er að ósjálfrátt virðist höfuðið of stórt fyrir búkinn, en þetta ósamræmi er hverfandi vegna þess hvað fuglinn er litfagur.
Fætur flugkafara eru veikburða, þriðja og fjórða tá er samgróin og greinist í tvennt - er önnur oft kölluð halkion eins og fuglinn, en hin Keyx.
- Allt ber að brunni grísku goðsögunnar, sem varð til fyrir öldum.
Með því að bera saman nöfn og lifnaðarhætti þessara tveggja fjarskyldu fugla finnst mér vera komin eðlileg skýring á hinu forngríska nafni á haftyrðlinum og þjóðtrú og helgi á nafninu Halkion meðal sjófarenda fjölda þjóða.
Á Norðurlandamálunum er haftyrðill kenndur við konung; norsku: polarkonge, alkekonge, dönsku: sökonge, sænsku: alkekung.
Halkionsnafnið hefur sennilega borizt hingað sem heiti á haftyrðli með Frökkum. Í Frakklandi var orðið halkion skrifað sem alcyon. Hann var álitinn helgaður gyðjunni Thetis (drottning Póseidons) og voru margir sjávarfuglar eins og t. d. skrofa, rita, fýll o. fl. sjófuglar kenndir við halkion. Fyrir áhrif Englendinga (Kingfisher) hafa síðan Norðurlandabúar blandað saman kónganafninu. Blandað hefur verið saman sökong = haftyrðill og kongfisker = flugkafari.

Halkion 1919-1944.
Halkion 1945-1955.

Þessu til stuðnings eru svo lifnaðarhættir haftyrðilsins - hann er úthafsfugl og heldur sig að mestu á hafi úti, er í einu orði sagt fremur fátíður og sérkennilegur gestur. Á sama hátt heldur flugkafarinn sig að mestu við kyrrlát vötn og fáfarna staði, en er fágætur og sérkennilegur meðal frændþjóða okkar. Trú manna á kynjafuglinum HALKION birtist í öllum þeim sögnum, sem eru til um fuglinn og svo hvað nafnið er algengt skipsnafn víða um heim.
Fyrsta sögnin um halkion (flugkafara) er sú, að Nói hafi sent þá út af Örkinni til að gá að landi. Þá voru allir fuglar litlausir. - Halkion komst aftur til Nóa, en flaug of nálægt sól og mána og sviðnaði hamurinn. En að launum fengu halkionar ham, sem var ægifagur, í litum elds og himins. Í Austurlöndum var Halkion álitinn boðberi manna til ástaguðsins, svo að við ástarsorg þótti ráð að drekka seyði af fjöðrum hans, en nef halkions átti að vera gott að leggja við opin sár. Í allri Evrópu var halkion tengdur alls konar kynjasögum. Klæðasalar voru vanir að hengja upp hami halkions til varnar möl, auk þessa þótti þjóðráð til sveita að hengja hami upp í húsum til varnar eldingum.
Ljóslifandi dæmi um áhrif franskrar menningar og þjóðhátta áður fyrr á Íslandi er sá siður, sem þekktist víða um Frakkland, að fela halkionshami í peningakistli fjölskyldunnar, var það trú manna, að við þetta blómgaðist fjárhagur þeirra með skjótum hætti og eigi yrði þeim fjárvant úr því. Þessi franska þjóðsaga minnir sterklega á Íslenzka þjóðtrú. Í Grindavík og ef til vill víðar var haftyrðillinn aldrei kallaður annað en halkion og voru hamir af halkion hengdir upp í skemmum. Þetta var almennur siður og var sú trú, að þar þryti aldrei mat í búi, sem hefði halkionsham hangandi í skemmu sinni eða búri.

Halkion 1955-1960.

Þessir sagnir um auðsæld og heill nafnsins HALKION virðast mjög útbreiddar.
Í skipaskrá Lloyds árið 1962 eru 16 skip af 14 þjóðernum með nafninu HALKION.
Á rómönsku málunum er nafnið skrifað ALCYON eða ALCIONE, einkum er síðari myndin skrifuð, þegar kennt er til stjörnunnar í „Sjöstjörnunni“ (ALCIONE STELLA). Á ensku er nafnið ritað HALCYON. Skemmtilegast er, að gríska nafnið er í rithætti líkast íslenzku myndinni. Einn hraðbátur í gríska flotanum heitir HALKI.
Beztu heimildir um samfellda sögu nafnsins á skipum hef ég frá brezka flotanum.
Í Napóleonsstyrjöldunum komst nafnið í fyrsta sinn í brezka flotann. Í júlí 1803 tók ensk freigáta 18 fallbyssna franskt brigg, sem hét ALCION, herfangi. ALCION var skírð upp sem HALCYON og var í flotanum til 1812. Flotinn byggði aftur brigg með nafninu HALCYON árið 1813, en það skip fórst við Vestur-Indíur árið eftir.
Árið 1894 var í Devonport byggður tundurskeytabátur, sem var skírður HALCYON. Allmörg skip voru af þessari gerð og voru þau nefnd „HALKIONS-klassinn“. Í fyrri heimsstyrjöldinni voru þessi skip, sem gengu 19 mílur, notuð sem tundurduflaslæðarar. Þetta voru fyrstu tundurduflaslæðarar í brezka flotanum. Eftir stríðið var HALCYON til aðstoðar fiskiskipum í Norðursjónum. Það skip var selt 1919 til niðurrifs. Árið 1933 var byggður nýr tundurduflaslæðari með sama nafni og kom hann að góðum notum í seinna stríði og allt til ársins 1950.
Þegar ég ætlaði að grafast fyrir um hvar og hvenær nafnið kemur fyrst fyrir í íslenzkum heimildum, þyngdist mér róðurinn. Allt bendir þó til að nafnið sé í fyrstunni komið úr Skaftafellssýslum. Þorsteinn Sverrisson (afi Kjarvals listmálara og Þórarins Olgeirssonar í Grimsby) bjó á Króki í Meðallandi. Stuttu fyrir 1880 lét hann smíða sexæring, sem nefndur var HALKION. Skip þetta var mesta happafleyta og fyrstu vertíðina fengu hásetarnir 1000 í hlut af tómum þorski.
Kona Þorsteins, Þórunn Jónsdóttir, dannebrogsmanns frá Kirkjubæjarklaustri, orti þessa vísu um HALKION:

Þrennan Guð vér biðjum bezt
blítt með ýtasafni
að blessa þennan hlunnahest
HALKION að nafni.

Með Skaftafellssýslur og sandana í huga lá nærri að halda, að nafnið væri í fyrstu komið frá gömlu strandi. Þarna kom sagnaþulurinn Árni frá Grund mér til hjálpar.
Árni hermdi eftir bændunum á Þykkvabæjarklaustri árið 1934, að á söndunum hefðu strandað tvö frönsk skip, sem hétu „della Halkion“ og „Ie Fécamp“ einhvern tíma um eða eftir 1840. Ekki hefur verið unnt að finna þessara skipa getið í prentuðum heimildum. Hér er því um munnmæli að ræða, sem gætu verið meira eða minna brengluð.
Vestmannaeyingum er nafnið að góðu kunnugt bæði fyrr og síðar. Ég hika ekki við að halda því fram, að HALKION-nafnið sé merkilegasta skipsnafn á Íslandi í dag.
Í Vestmannaeyjum er nafnið einkar merkilegt vegna þess að bátur með þessu nafni hefur verið í eign og undir skipsstjórn sömu ættar svo til samfleytt í heila öld.
Ég hef ekki skriflega heimild fyrii því, en það má álíta öruggt, að ættfaðir Gerðisættar, Jón Jónsson frá Brattlandi á Síðu, hafi flutt nafnið með sér hingað til Vestmannaeyja. Það er skemmtileg rás viðburða, að afkomandi Jóns í beinan karllegg, Stefán S. Stefánsson, skuli nákvæmlega 100 árum eftir að Jón fluttist til Vestmannaeyja, varpa ljóma á nafn gamla HALKIONS.

Halkion 1960-

Jón Jónsson eldri (f. 1831) fluttist ásamt konu sinni, Ingibjörgu Stefánsdóttur, til Vestmannaeyja árið 1862. Þau bjuggu allan sinn búskap í Presthúsum. Synir þeirra voru Jón Jónsson yngri (f. 1854) í Gerði og Guðlaugur í Gerði (f. 1867). Munnmæli herma að Jón yngri hafi tekið við formennsku á Halkion af föður sínum aðeins 16 ára að aldri (1870). Jón yngri var formaður rétt fram yfir aldamót. Hannes lóðs á Miðhúsum, sem var 37 vertíðir formaður með áttæringinn Gideon, var síðasti formaður með sexæringinn HALKION. Hannes var formaður með Halkion þrjár vertíðir, 1905 til 1908, og lauk þar með 40 ára formennsku á opnum skipum og hætti sjómennsku.
Ekki hefur mér tekizt að finna ritaða heimild um nafnið hér í Vestmannaeyjum, sem er eldri en frá 1889 (vafalaust er hún þó til). Í verzlunarbókum Garðsverzlunar er það ár getið um úttekt Halkions; hann hefur þá verið sexæringur. Feðgarnir Jón eldri, Jón yngri og Guðlaugur eru þá á Halkion.
Halkion er þó vafalítið eldri, Stefán Guðlaugsson telur, að Halkion hafi í fyrstu verið jul (4 manna far) og verið smíðað í Landeyjum.
Röð Halkiona í Vestmannaeyjum eru þannig:

Áraskipið
(jul, síðar sexæríngur)
? -1908
Vélbátur 9 lesta VE 140 1909-1918
- - - - 14 - VE 208 1919-1944
- - - - 37 - VE 27 1944-1955
- - - - 44 - VE 27 1956-1960
- - - - 101 - VE 205 1960-?

Stefán sonur Guðlaugs í Gerði hefur lengst allra verið formaður með báta, sem hétu HALKION, sonur hans er Stefán, aflakóngur Vestmannaeyja 1962.
Stefán Guðlaugsson er fæddur í Gerði í Vestmannaeyjum 1888. Hann steig fyrst ölduna 12 ára gamall, aldamótaárið, með Jóni frænda sínum á sexæringnum Halkion. Hann var þá á vertíð í hálfan mánuð og fékk 200 í hlut. Þetta þótti gott sem hálfdrættingur.
Stefán var ráðinn sem hálfdrættingur heila vertíð, 15 ára gamall, á tólfæringinn Ísafold árið 1903. Þá voru 114 ár síðan 12-æringi hafði verið haldið út frá Vestmannaeyjum. Formaður var hinn kunni sjósóknari og aflamaður Friðrik Svipmundsson.

Stefán Guðlaugsson, skipstjóri, Gerði. Sjómaður í meira en hálfa öld, þar af formaður með "Halkion" yfir 40 vertíðir.

Vertíðina 1905 var Stefán, 16 ára gamall, ráðinn fyrir heilum hlut á Immanúel, sem var tíróinn, skipstjóri Jóel Eyjólfsson frá Kirkjubæ. Þegar vélbátaöldin hófst upp úr 1906 varð Stefán háseti á vélbátum, m. a. m/b Bergþóru með Magnúsi í Dal.
Árið 1909 hóf Stefán formennsku á fyrsta vélbátnum með nafninu HALKION, Bátur þessi var 8,75 lestir, með 10 hesta Danvél, súðbyrtur, smíðaður í Frederikssund í Danmörku, eins og fjölmargir aðrir af fyrstu vélbátunum. Stefán var eigandi í bátnum ásamt fleirum.
Stefán var síðan óslitið formaður þar til hann lét af formennsku haustið 1956 - eða samfleytt í 47 ár - og nær alltaf var hann formaður á bát með nafninu Halkion.
Í sinni löngu sjómennsku var Stefán sérstakur gæfumaður sem formaður, aflasæll og heppinn og hafði ávallt á að skipa úrvalsmönnum, sem fylgdu honum í árabil.
Ég vil svo enda þessi skrif mín um skipsnafnið HALKION með því að óska skipum, sem bera það nafn, allra heilla.

Guðjón Ármann Eyjólfsson.

Við grein þessa hef ég stuðzt við margar heimildir, má þar nefna Fuglana eftir Bjarna Sæmundsson, Aldahvörf i Vestmannaeyjum eftir Þorstein í Laufási, Í húsi náungans eftir Guðmund Daníelsson, Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, Mythology eftir Edith Hamilton, Metamorphoses eftir Ovid, auk þess ýmsar alfrædiorðabækur og erlendar fuglabækur. Capt. T. D. Manning, höfundur British War ship names, veitti mér upplýsingar um nafnið í brezka flotanum. Árni Árnason var mér hjálparhella í leit íslenzkra heimilda. Um St. G. eftir honum sjálfum.

G. Á. E.