„Þorkell Eiríksson (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorkell Eiríksson''' sjómaður á Eystri-Gjábakka fæddist 16. febrúar 1853 og lést 18. apríl 1920.<br> Foreldrar hans voru Eiríkur Tómasson bóndi og...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Þorkell Eiríksson''' sjómaður á [[Gjábakki-eystri|Eystri-Gjábakka]] fæddist 16. febrúar 1853 og lést 18. apríl 1920.<br>
'''Þorkell Eiríksson''' sjómaður á [[Gjábakki-eystri|Eystri-Gjábakka]] fæddist 16. febrúar 1853 í Reykjavík og lést 18. apríl 1920.<br>
Foreldrar hans voru Eiríkur Tómasson bóndi og formaður á Eiði á Seltjarnarnesi, Háholti í Reykjavík, Þerney og Víðinesi í Mosellssveit og víðar, f. 1826, d. 27. febrúar 1879, og kona hans Agnes Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1830.<br>
Foreldrar hans voru Eiríkur Tómasson bóndi og formaður á Eiði á Seltjarnarnesi, Háholti í Reykjavík, Þerney og Víðinesi í Mosellssveit og víðar, f. 1826, d. 27. febrúar 1879, og kona hans Agnes Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1830.<br>


Lína 6: Lína 6:
1890 bjó hann með Sigurveigu og 3 börnum sínum í Garðhúsabæ í Reykjavík, tvö eldri börnin höfðu fæðst á Seyðisfirði, en yngsta barnið tveggja ára fæddist í Reykjavík.<br>
1890 bjó hann með Sigurveigu og 3 börnum sínum í Garðhúsabæ í Reykjavík, tvö eldri börnin höfðu fæðst á Seyðisfirði, en yngsta barnið tveggja ára fæddist í Reykjavík.<br>
1901 bjuggu hjónin í Sauðagerði í Reykjavík með Kristmanni, Friðbirni, Aðalbjörgu Jónínu Dóróteu og Dagmar, en Eirikka var fjarri, var tökubarn í Pálshúsi.<br>
1901 bjuggu hjónin í Sauðagerði í Reykjavík með Kristmanni, Friðbirni, Aðalbjörgu Jónínu Dóróteu og Dagmar, en Eirikka var fjarri, var tökubarn í Pálshúsi.<br>
Hjónin  fluttust til Eyja 1905 með Eirikku, Aðalbjörgu og Dagmar. Þau voru húsfólk í [[Péturshús]]i 1906 með  Dagmar dóttur sína hjá sér, en Aðalbjörg var tökubarn í [[Klöpp]]. Friðbjörn og Eirikka voru vinnufólk í [[Steinholt]]i hjá Kristmanni bróður sínum.<br>
Hjónin  fluttust til Eyja 1905 með Eirikku, Aðalbjörgu og Dagmar. Þau voru húsfólk í [[Péturshús]]i, (áður [[Vanangur]]), 1906 með  Dagmar dóttur sína hjá sér, en Aðalbjörg var tökubarn í [[Klöpp]]. Friðbjörn og Eirikka Guðrún voru vinnufólk í [[Steinholt]]i hjá Kristmanni bróður sínum.<br>
1910 voru þau Þorkell  húsfólk á [[Gjábakki-eystri|Eystri-Gjábakka]] með Dagmar hjá sér, hann sjómaður. Þau voru þar í sambýli við Friðbjörn og fjölskyldu hans.<br>
1910 voru þau Þorkell  húsfólk á [[Gjábakki-eystri|Eystri-Gjábakka]] með Dagmar hjá sér, hann sjómaður. Þau voru þar í sambýli við Friðbjörn og fjölskyldu hans.<br>
Kristmann sonur þeirra stóð að rifi [[Nöjsomhed]] og byggingu [[Stafholt|Stafholts]] á stæðinu 1911. Þau Sigurveig bjuggu þar meðan Þorkeli entist líf.<br>
Þorkell lést 1920 og Sigurveig bjó í [[Steinholt]]i í sambýli við Kristmann og fjölskyldu hans.<br>
Þorkell lést 1920 og Sigurveig bjó í [[Steinholt]]i í sambýli við Kristmann og fjölskyldu hans.<br>


Lína 14: Lína 15:
1. [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbjörn Þorkelsson]], f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.<br>
1. [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbjörn Þorkelsson]], f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.<br>
2. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Agnar Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1884 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.<br>
2. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Agnar Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1884 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.<br>
3. [[Eirikka Guðrún Þorkelsdóttir]] vinnukona í Steinholti 1906,  húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.<br>
3. [[ Guðrún Þorkelsdóttir (Péturshúsi)|Eirikka ''Guðrún'' Þorkelsdóttir]] vinnukona í Steinholti 1906,  húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.<br>
4. [[Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir]] vinnukona á Hallgilsstöðum 1910, f. 5. janúar 1892, d. 5. nóvember 1965.<br>
4. [[Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir]] vinnukona á Hallgilsstöðum 1910, f. 5. janúar 1892, d. 5. nóvember 1965.<br>
5. [[Dagmar Þorkelsdóttir]] húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.
5. [[Dagmar Þorkelsdóttir]] húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.
Lína 21: Lína 22:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Núverandi breyting frá og með 8. mars 2016 kl. 11:15

Þorkell Eiríksson sjómaður á Eystri-Gjábakka fæddist 16. febrúar 1853 í Reykjavík og lést 18. apríl 1920.
Foreldrar hans voru Eiríkur Tómasson bóndi og formaður á Eiði á Seltjarnarnesi, Háholti í Reykjavík, Þerney og Víðinesi í Mosellssveit og víðar, f. 1826, d. 27. febrúar 1879, og kona hans Agnes Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1830.

Þorkell var með foreldrum sínum í Háholti 1855 og í Þerney 1860.
Hann var 17 ára vinnumaður á Úlfmannsfelli (annað nafn á Úlfarsfelli) í Mosfellssveit 1870, vinnumaður í Vestdal í Seyðisfirði 1880.
1890 bjó hann með Sigurveigu og 3 börnum sínum í Garðhúsabæ í Reykjavík, tvö eldri börnin höfðu fæðst á Seyðisfirði, en yngsta barnið tveggja ára fæddist í Reykjavík.
1901 bjuggu hjónin í Sauðagerði í Reykjavík með Kristmanni, Friðbirni, Aðalbjörgu Jónínu Dóróteu og Dagmar, en Eirikka var fjarri, var tökubarn í Pálshúsi.
Hjónin fluttust til Eyja 1905 með Eirikku, Aðalbjörgu og Dagmar. Þau voru húsfólk í Péturshúsi, (áður Vanangur), 1906 með Dagmar dóttur sína hjá sér, en Aðalbjörg var tökubarn í Klöpp. Friðbjörn og Eirikka Guðrún voru vinnufólk í Steinholti hjá Kristmanni bróður sínum.
1910 voru þau Þorkell húsfólk á Eystri-Gjábakka með Dagmar hjá sér, hann sjómaður. Þau voru þar í sambýli við Friðbjörn og fjölskyldu hans.
Kristmann sonur þeirra stóð að rifi Nöjsomhed og byggingu Stafholts á stæðinu 1911. Þau Sigurveig bjuggu þar meðan Þorkeli entist líf.
Þorkell lést 1920 og Sigurveig bjó í Steinholti í sambýli við Kristmann og fjölskyldu hans.

Kona Þorkels, (1883), var Sigurveig Samsonardóttir húsfreyja, f. 26. mars 1854 í Svalbarðssókn í N-Þing., d. 7. ágúst 1930.
Börn þeirra hér:
1. Friðbjörn Þorkelsson, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.
2. Kristmann Agnar Þorkelsson yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1884 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.
3. Eirikka Guðrún Þorkelsdóttir vinnukona í Steinholti 1906, húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.
4. Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir vinnukona á Hallgilsstöðum 1910, f. 5. janúar 1892, d. 5. nóvember 1965.
5. Dagmar Þorkelsdóttir húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.