„Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétur Vilhjálmsson]], þá bóndi í Þykkvabæ, síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, og kona hans [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríður Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 1740, d. 28. september 1786.<br>
Foreldrar hennar voru [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétur Vilhjálmsson]], þá bóndi í Þykkvabæ, síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, og kona hans [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríður Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 1740, d. 28. september 1786.<br>
Systur Þorbjargar  voru:<br>
Systur Þorbjargar  voru:<br>
1. [[Ástríður Pétursdóttir (Gjábakka)|Ástríður Pétursdóttir]], f. (1768), d. fyrir 1810. Hún fór með foreldrum sínum til Eyja 1784, en var í Landbroti 1785.<br>
1. Ástríður Pétursdóttir, f. (1768), d. fyrir 1810. Hún fór með foreldrum sínum til Eyja 1784, en var í Landbroti 1785.<br>
2. [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra Pétursdóttir]] húsfreyja á [[Miðhús]]um, f. 1774, d. 1. maí 1822. Hún var þriðja kona [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarna Björnssonar]] á Miðhúsum.<br>
2. [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra Pétursdóttir]] húsfreyja á [[Miðhús]]um, f. 1774, d. 1. maí 1822. Hún var þriðja kona [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarna Björnssonar]] á Miðhúsum.<br>
3. [[Hólmfríður Pétursdóttir (Gjábakka)|Hólmfríður Pétursdóttir]]. Fór til Eyja með foreldrum sínum, en finnst ekki 1801.<br>
3. Hólmfríður Pétursdóttir. Fór til Eyja með foreldrum sínum, en finnst ekki 1801.<br>


Þorbjörg og fjölskyldan flúðu undan Skaftáreldum  1784 og voru  komin til Eyja 1786. <br>
Þorbjörg og fjölskyldan flúðu undan Skaftáreldum  1784 og voru  komin til Eyja 1786. <br>
Lína 14: Lína 14:
I. Fyrri maður Þorbjargar, (16. október 1802), var [[Jón Arason]], síðar sóknarprestur á Ofanleiti, f. um 1777, d. 10. september 1810.<br>
I. Fyrri maður Þorbjargar, (16. október 1802), var [[Jón Arason]], síðar sóknarprestur á Ofanleiti, f. um 1777, d. 10. september 1810.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Ástríður Jónsdóttir, f. 7. maí 1803, húsfreyja í Þormóðsdal, gift Jóni Magnússyni, fyrri kona hans.<br>  
1. [[Ástríður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ástríður Jónsdóttir]], f. 7. maí 1803, d. 16. ágúst 1825. Hún var húsfreyja í Þormóðsdal í Mosfellssveit, gift Jóni Magnússyni, fyrri kona hans.<br>  
2. Eiríkur Jónsson, f. 13. júní 1805, d. 30. júní 1805 úr ginklofa.<br>
2. Eiríkur Jónsson, f. 13. júní 1805, d. 30. júní 1805 úr ginklofa.<br>
3. Sigurður Jónsson, f. 19. september 1806, d. 6. september 1806 úr ginklofa.<br>
3. Sigurður Jónsson, f. 19. september 1806, d. 6. september 1806 úr ginklofa.<br>
4. Eiríkur Jónsson, f. 18. apríl 1808. Hann hefur líklega dáið ungur.<br>
4. Eiríkur Jónsson, f. 18. apríl 1808. Hann hefur líklega dáið ungur.<br>
5.  Þuríður Jónsdóttir, f. 14. nóvember 1810 að föður sínum látnum, d. 23.  nóvember 1810 úr „ þrringslum í querrkum“, líklega ginklofi.<br>  
5.  Þuríður Jónsdóttir, f. 14. nóvember 1810 að föður sínum látnum, d. 23.  nóvember 1810 úr „ þrringslum í querrkum“, líklega stífkrampi (ginklofi).<br>  


II. Síðari maður Þorbjargar, (7. október 1813), var sr. Benedikt Magnússon, síðar prestur á Mosfelli í Mosfellssveit, f. 23. nóvember 1782, d. 17. mars 1843. Hann var bróðir [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdísr Magnúsdóttur]] á Ofanleiti, konu sr. [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]]. Þorbjörg var fyrri kona Benedikts. Síðari kona hans var Þorbjörg Einarsdóttir.<br>
II. Síðari maður Þorbjargar, (7. október 1813), var sr. Benedikt Magnússon, síðar prestur á Mosfelli í Mosfellssveit, f. 23. nóvember 1782, d. 17. mars 1843. Hann var bróðir [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdísar Magnúsdóttur]] á Ofanleiti, konu sr. [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]]. Þorbjörg var fyrri kona Benedikts. Síðari kona hans var Þorbjörg Einarsdóttir.<br>
Börn Þorbjargar og Benedikts hér:<br>
Börn Þorbjargar og Benedikts hér:<br>
5. Jón Benediktsson vinnumaður, f. 1814, d. 5. júní 1862.<br>
6. Jón Benediktsson vinnumaður, f. 1814, d. 5. júní 1862.<br>
6. Árni Benediktsson, f. 1816.<br>  
7. Árni Benediktsson, f. 1816.<br>  
7. Sigríður Benediktsdóttir húsfreyja  í Laxnesi í Mosfellssveit og í Stekkjarkoti í Ásahreppi í Rang..<br>
8. Sigríður Benediktsdóttir húsfreyja  í Laxnesi í Mosfellssveit og í Stekkjarkoti í Ásahreppi í Rang.<br>
Meðal  barna sr. Benedikts í síðara hjónabandi sínu voru:<br>
Meðal  barna sr. Benedikts í síðara hjónabandi sínu voru:<br>
1. [[Anna  Benediktsdóttir|Anna Valgerður Benediktsdóttir]] ljósmóðir. <br>
1. [[Anna  Benediktsdóttir|Anna Valgerður Benediktsdóttir]] ljósmóðir. <br>
Lína 34: Lína 34:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2016 kl. 13:21

Þorbjörg Pétursdóttir húsfreyja og prestkona á Ofanleiti fæddist 1778 í Þykkvabæ í Álftaveri og lést 6. júní 1819.
Foreldrar hennar voru Pétur Vilhjálmsson, þá bóndi í Þykkvabæ, síðar á Gjábakka, f. 1738, d. 27. september 1792, og kona hans Sigríður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1740, d. 28. september 1786.
Systur Þorbjargar voru:
1. Ástríður Pétursdóttir, f. (1768), d. fyrir 1810. Hún fór með foreldrum sínum til Eyja 1784, en var í Landbroti 1785.
2. Halldóra Pétursdóttir húsfreyja á Miðhúsum, f. 1774, d. 1. maí 1822. Hún var þriðja kona Bjarna Björnssonar á Miðhúsum.
3. Hólmfríður Pétursdóttir. Fór til Eyja með foreldrum sínum, en finnst ekki 1801.

Þorbjörg og fjölskyldan flúðu undan Skaftáreldum 1784 og voru komin til Eyja 1786.
Hún var vinnukona á Seljalandi u. Eyjafjöllum 1796-1797, var bústýra, 22 ára, hjá Árna Guðmundssyni bónda á Vilborgarstöðum, er hann var á milli kvenna 1801.
Þorbjörg giftist Jóni Arasyni 1802, en hann varð aðstoðarprestur Ara föður síns 1805 og sóknarprestur 1809-1810, er hann lést.
Hún giftist 1813 sr. Benedikt Magnússyni, sem var þá aðstoðarprestur sr. Helga Bjarnasonar í Sigluvík og bjó í Forsæti í Landeyjum. Benedikt þjónaði þar Stórólfshvolssókn að öllu leyti og að hluta Skúmsstaðasókn. Hann lét af aðstoðarprestsþjónustu um 1815, en þau Þorbjörg bjuggu áfram í Forsæti. Magnús fékk Mosfell í Mosfellssveit 15. júlí 1818 og fluttist þangað um vorið 1819.
Þorbjörg lést 6. júní 1819.

I. Fyrri maður Þorbjargar, (16. október 1802), var Jón Arason, síðar sóknarprestur á Ofanleiti, f. um 1777, d. 10. september 1810.
Börn þeirra hér:
1. Ástríður Jónsdóttir, f. 7. maí 1803, d. 16. ágúst 1825. Hún var húsfreyja í Þormóðsdal í Mosfellssveit, gift Jóni Magnússyni, fyrri kona hans.
2. Eiríkur Jónsson, f. 13. júní 1805, d. 30. júní 1805 úr ginklofa.
3. Sigurður Jónsson, f. 19. september 1806, d. 6. september 1806 úr ginklofa.
4. Eiríkur Jónsson, f. 18. apríl 1808. Hann hefur líklega dáið ungur.
5. Þuríður Jónsdóttir, f. 14. nóvember 1810 að föður sínum látnum, d. 23. nóvember 1810 úr „ þrringslum í querrkum“, líklega stífkrampi (ginklofi).

II. Síðari maður Þorbjargar, (7. október 1813), var sr. Benedikt Magnússon, síðar prestur á Mosfelli í Mosfellssveit, f. 23. nóvember 1782, d. 17. mars 1843. Hann var bróðir Þórdísar Magnúsdóttur á Ofanleiti, konu sr. Jóns Austmanns. Þorbjörg var fyrri kona Benedikts. Síðari kona hans var Þorbjörg Einarsdóttir.
Börn Þorbjargar og Benedikts hér:
6. Jón Benediktsson vinnumaður, f. 1814, d. 5. júní 1862.
7. Árni Benediktsson, f. 1816.
8. Sigríður Benediktsdóttir húsfreyja í Laxnesi í Mosfellssveit og í Stekkjarkoti í Ásahreppi í Rang.
Meðal barna sr. Benedikts í síðara hjónabandi sínu voru:
1. Anna Valgerður Benediktsdóttir ljósmóðir.
2. Ólafur Diðrik Benediktsson trésmiður í Dalahjalli.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.