„Blik 1976/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(22 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]] | |||
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | |||
<big><big><big><big><big><center>Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big></big> | |||
<center>(Framhald frá árinu 1974)</center> | |||
<center>(I. hluti)</center> | |||
<big><big><big><big><center>'''5. Kaupfélagið Drífandi''' </center></big></big></big> | |||
<center>''„Félagar Stalíns“ koma til sögunnar.</center> | |||
Vertíðin 1920 fór í hönd. Atvinnulífið færðist í aukana. Hvað varð nú helzt gert til hagsbóta „hinum vinnandi lýð?“ - Þessari spurningu veltu þeir fyrir sér, sem beita vildu kröftum sínum til hagsbóta þeim, sem erfiðast áttu uppdráttar til framfærslu sér og sínum í hinum unga kaupstað, sem þegar var orðinn stærsta útgerðarstöð á Íslandi.<br> | Vertíðin 1920 fór í hönd. Atvinnulífið færðist í aukana. Hvað varð nú helzt gert til hagsbóta „hinum vinnandi lýð?“ - Þessari spurningu veltu þeir fyrir sér, sem beita vildu kröftum sínum til hagsbóta þeim, sem erfiðast áttu uppdráttar til framfærslu sér og sínum í hinum unga kaupstað, sem þegar var orðinn stærsta útgerðarstöð á Íslandi.<br> | ||
Fyrir þrem árum höfðu þeir stofnað [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagið Drífanda]], sem reyndi eftir megni að vinna að bættum hag verkafólksins, þó að lítið hefði til þessa á unnizt.<br> | Fyrir þrem árum höfðu þeir stofnað [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagið Drífanda]], sem reyndi eftir megni að vinna að bættum hag verkafólksins, þó að lítið hefði til þessa á unnizt.<br> | ||
[[Kaupfélagið Bjarmi]], félagssamtök nokkurra útvegsbænda, hafði dafnað vel þessi sex ár, síðan það var stofnað til sóknar og varnar gegn ásælni vissra manna í viðskiptalífinu, þó að þeir kaupfélagsmenn þættust vissulega eiga samleið með kaupmönnum bæjarins í hagsmunamálum sínum gagnvart verkalýðnum. | [[Kaupfélagið Bjarmi]], félagssamtök nokkurra útvegsbænda, hafði dafnað vel þessi sex ár, síðan það var stofnað til sóknar og varnar gegn ásælni vissra manna í viðskiptalífinu, þó að þeir kaupfélagsmenn þættust vissulega eiga samleið með kaupmönnum bæjarins í hagsmunamálum sínum gagnvart verkalýðnum. <br> | ||
Sama mátti með sanni segja um [[Kaupfélagið Fram]], sem nokkrir útvegsbændur höfðu starfrækt til hagsbóta sér undanfarin þrjú ár.<br> | Sama mátti með sanni segja um [[Kaupfélagið Fram]], sem nokkrir útvegsbændur höfðu starfrækt til hagsbóta sér undanfarin þrjú ár.<br> | ||
Víst var það hugsanlegt að stofna mætti og starfrækja kaupfélag til sóknar og varnar í hagsmunamálum verkamanna og smáútvegsbænda, sem ekki áttu þess kost að njóta hagsbóta í hinum kaupfélögunum í kaupstaðnum. Og ungan efnismann höfðu þeir á takteinum til þess að beita sér fyrir kaupfélagsstofnuninni og starfrækja hana. Það var [[Ísleifur Högnason]], sonur hreppsstjórahjónanna í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Högni Sigurðsson | Víst var það hugsanlegt að stofna mætti og starfrækja kaupfélag til sóknar og varnar í hagsmunamálum verkamanna og smáútvegsbænda, sem ekki áttu þess kost að njóta hagsbóta í hinum kaupfélögunum í kaupstaðnum. Og ungan efnismann höfðu þeir á takteinum til þess að beita sér fyrir kaupfélagsstofnuninni og starfrækja hana. Það var [[Ísleifur Högnason]], sonur hreppsstjórahjónanna í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högna Sigurðssonar]] og frú [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Mörtu Jónsdóttur]].<br> | ||
Þriðjudaginn 23. marz 1920 komu nokkrir búsettir heimilisfeður í Vestmannaeyjum saman á fund í [[Þórshamar|Þórshamri]], kvikmyndahúsi [[Þorsteinn Johnson|Þorsteins Jónssonar (Johnson)]], þ. e. húsinu nr. 28 við Vestmannabraut. Ætlunin með fundi þessum var að stofna kaupfélag. Fundinn sátu 66 þeirra manna, sem heitið höfðu stuðningi við hugsjón þessa undanfarna daga. Gengið hafði verið á milli þeirra og stofnun kaupfélagsins rædd við þá. Allir þessir fundarmenn og margir fleiri höfðu heitið fjárframlögum til stofnunar og starfrækslu félagsins. Og forgöngumenn hugsjónarinnar höfðu þegar samið uppkast að lögum fyrir hið væntanlega kaupfélag, og var það lagt fram til samþykktar á fundinum. Það var samþykkt þar athugasemdalaust með öllum greiddum atkvæðum. Fullkomin eining var ríkjandi á fundi þessum og meðvitund fundarmanna skýr og glögg um tilgang félagsins. Það skyldi verða sókn og vörn hinna fátækustu í bæjarfélaginu í daglegri lífsbaráttu þeirra.<br> | Þriðjudaginn 23. marz 1920 komu nokkrir búsettir heimilisfeður í Vestmannaeyjum saman á fund í [[Þórshamar|Þórshamri]], kvikmyndahúsi [[Þorsteinn Johnson|Þorsteins Jónssonar (Johnson)]], þ.e. húsinu nr. 28 við Vestmannabraut. Ætlunin með fundi þessum var að stofna kaupfélag. Fundinn sátu 66 þeirra manna, sem heitið höfðu stuðningi við hugsjón þessa undanfarna daga. Gengið hafði verið á milli þeirra og stofnun kaupfélagsins rædd við þá. Allir þessir fundarmenn og margir fleiri höfðu heitið fjárframlögum til stofnunar og starfrækslu félagsins. Og forgöngumenn hugsjónarinnar höfðu þegar samið uppkast að lögum fyrir hið væntanlega kaupfélag, og var það lagt fram til samþykktar á fundinum. Það var samþykkt þar athugasemdalaust með öllum greiddum atkvæðum. Fullkomin eining var ríkjandi á fundi þessum og meðvitund fundarmanna skýr og glögg um tilgang félagsins. Það skyldi verða sókn og vörn hinna fátækustu í bæjarfélaginu í daglegri lífsbaráttu þeirra.<br> | ||
Þriðja grein félagslaganna ber það með sér, að hér var fyrst og fremst um stofnun pöntunarfélags að ræða, sem svo smám saman þróaðist og efldist og gerðist kaupfélag, eins og hugtakið felst nú í orði því í íslenzku máli.<br> | Þriðja grein félagslaganna ber það með sér, að hér var fyrst og fremst um stofnun pöntunarfélags að ræða, sem svo smám saman þróaðist og efldist og gerðist kaupfélag, eins og hugtakið felst nú í orði því í íslenzku máli.<br> | ||
Hér birti ég hin fyrstu lög þessa kaupfélags, sem raunar er kallað hlutafélag eins og [[Kaupfélagið Herjólfur|kaupfélagið Herjólfur]] og af sömu ástæðum. Framlög félagsmanna, andvirði hlutabréfa, sem þeir keyptu, varð það fjármagn til reksturs og veltu, sem hagsmunafélög þessi urðu að grundvalla tilveru sína og starf á, því að reksturslán til vörukaupa lágu þá ekki á lausu, þar sem segja mátti með sanni, að öll bankastarfsemi í landinu væri á bernskuskeiði og fjármagnseign þjóðarinnar sáralítil í heildinni og sumstaðar engin. | Hér birti ég hin fyrstu lög þessa kaupfélags, sem raunar er kallað hlutafélag eins og [[Kaupfélagið Herjólfur|kaupfélagið Herjólfur]] og af sömu ástæðum. Framlög félagsmanna, andvirði hlutabréfa, sem þeir keyptu, varð það fjármagn til reksturs og veltu, sem hagsmunafélög þessi urðu að grundvalla tilveru sína og starf á, því að reksturslán til vörukaupa lágu þá ekki á lausu, þar sem segja mátti með sanni, að öll bankastarfsemi í landinu væri á bernskuskeiði og fjármagnseign þjóðarinnar sáralítil í heildinni og sumstaðar engin. | ||
Lína 23: | Lína 28: | ||
Greinar félagslaganna eru hér ýmist birtar orðréttar eða greint efni þeirra. | Greinar félagslaganna eru hér ýmist birtar orðréttar eða greint efni þeirra. | ||
::::::::::::l. gr. | |||
l. gr. | |||
Félagið heitir [[Hf. Drífandi]]. Heimili þess og varnarþing eru í Vestmannaeyjum. | Félagið heitir [[Hf. Drífandi]]. Heimili þess og varnarþing eru í Vestmannaeyjum. | ||
2. gr. | ::::::::::::2. gr. | ||
Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði, sem unnt er, og að koma innlendum afurðum í svo hátt verð sem auðið er. | Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði, sem unnt er, og að koma innlendum afurðum í svo hátt verð sem auðið er. | ||
3. gr. | ::::::::::::3. gr. | ||
Skyldur er hver félagsmaður, er pantar vörur í félaginu, að veita þeim móttöku | Skyldur er hver félagsmaður, er pantar vörur í félaginu, að veita þeim móttöku, þegar hann hefur fengið tilkynningu frá stjórn félagsins um að vörurnar séu komnar til félagsins | ||
4. gr. | ::::::::::::4. gr. | ||
Félagsmaður er hver sá, sem skrifar undir lög félagsins og kaupir eitt hlutabréf, er hljóðar upp á 100 kr. Skal fé því varið til húsakaupa, verzlunaráhalda og annarra nauðsynja félagsins. | Félagsmaður er hver sá, sem skrifar undir lög félagsins og kaupir eitt hlutabréf, er hljóðar upp á 100 kr. Skal fé því varið til húsakaupa, verzlunaráhalda og annarra nauðsynja félagsins. | ||
5. gr. | ::::::::::::5. gr. | ||
Í 5. grein laganna eru almenn gildandi ákvæði um hlutabréf, eigendaskipti á þeim, og svo hvernig að skal fara, ef þau glatast. | Í 5. grein laganna eru almenn gildandi ákvæði um hlutabréf, eigendaskipti á þeim, og svo hvernig að skal fara, ef þau glatast. | ||
6. gr. | ::::::::::::6. gr. | ||
Í þessari grein eru almenn ákvæði um aðalfund, sem halda skal fyrir apríllok ár hvert. Aðalfundir eru lögmætir, ef meiri hluti stjórnarinnar og annarra félagsmanna er mættur. „Hver hluthafi hefur eitt atkvæði fyrir eitt hlutabréf, 2 atkvæði fyrir 5 hlutabréf og þar yfir.“ | Í þessari grein eru almenn ákvæði um aðalfund, sem halda skal fyrir apríllok ár hvert. Aðalfundir eru lögmætir, ef meiri hluti stjórnarinnar og annarra félagsmanna er mættur. „Hver hluthafi hefur eitt atkvæði fyrir eitt hlutabréf, 2 atkvæði fyrir 5 hlutabréf og þar yfir.“ | ||
7. gr. | ::::::::::::7. gr. | ||
A fundinum má ræða og taka ákvörðun um hvað eina, sem félagið varðar. Á aðalfundi skal leggja fram til úrskurðar reikninga félagsins: | A fundinum má ræða og taka ákvörðun um hvað eina, sem félagið varðar. Á aðalfundi skal leggja fram til úrskurðar reikninga félagsins: <br> | ||
''a)'' Rekstursreikning, <br> | |||
''a)'' Rekstursreikning, | |||
''b)'' Efnahagsreikning frá næstliðnu ári með fylgiskjölum, ásamt athugasemdum endurskoðenda. Þá skal og kjósa stjórn og tvo endurskoðendur til eins árs. | ''b)'' Efnahagsreikning frá næstliðnu ári með fylgiskjölum, ásamt athugasemdum endurskoðenda. Þá skal og kjósa stjórn og tvo endurskoðendur til eins árs. | ||
8. gr. | ::::::::::::8. gr. | ||
Varasjóð skal stofna og auka með því að leggja í hann ágóða þann, sem verður af rekstri félagsins að frádregnum þeim vöxtum, sem aðalfundur kann að ákveða til hluthafa. | Varasjóð skal stofna og auka með því að leggja í hann ágóða þann, sem verður af rekstri félagsins að frádregnum þeim vöxtum, sem aðalfundur kann að ákveða til hluthafa. | ||
9. gr. | ::::::::::::9. gr. | ||
Stjórnin skal skipuð 5 mönnum, sem eru formaður, varaformaður og ritari og tveir meðstjórnendur. Auk þess skal kjósa 2 menn til vara, er sæti taka í stjórninni, þegar einhver úr henni er forfallaður. | Stjórnin skal skipuð 5 mönnum, sem eru formaður, varaformaður og ritari og tveir meðstjórnendur. Auk þess skal kjósa 2 menn til vara, er sæti taka í stjórninni, þegar einhver úr henni er forfallaður. | ||
10. gr. | ::::::::::::10. gr. | ||
Stjórnin annast framkvæmdir allra félagsmála, reikningsfærslu félagsins og viðskipti þess utanlands og innan. Hún boðar til allra funda í félaginu, annast um að allar ályktanir fundarins séu bókaðar í fundarbók félagsins, stýrir fundum, heldur stjórnarfundi, þegar þurfa þykir, og eru þeir fundir lögmætir, sé meiri hluti stjórnarinnar mættur. | Stjórnin annast framkvæmdir allra félagsmála, reikningsfærslu félagsins og viðskipti þess utanlands og innan. Hún boðar til allra funda í félaginu, annast um að allar ályktanir fundarins séu bókaðar í fundarbók félagsins, stýrir fundum, heldur stjórnarfundi, þegar þurfa þykir, og eru þeir fundir lögmætir, sé meiri hluti stjórnarinnar mættur. | ||
11. gr. | ::::::::::::11. gr. | ||
Allir samningar eða skuldbindingar, sem stjórnin gerir eða undirskrifar fyrir félagsins hönd, eru bindandi fyrir félagið; þó skal stjórnin um öll stærri mál leita álits félagsmanna. | Allir samningar eða skuldbindingar, sem stjórnin gerir eða undirskrifar fyrir félagsins hönd, eru bindandi fyrir félagið; þó skal stjórnin um öll stærri mál leita álits félagsmanna. | ||
12.gr. | ::::::::::::12.gr. | ||
Með því að enginn félagsmaður má skulda í bókum félagsins fyrir pöntun eða vörukaup lengur en stjórnin ákveður í hvert skipti, getur stjórnin heimtað fyrirfram tryggingu af einstökum félagsmönnum nema lögmætur fundur samþykki með atkvæðagreiðslu pöntun hans. | Með því að enginn félagsmaður má skulda í bókum félagsins fyrir pöntun eða vörukaup lengur en stjórnin ákveður í hvert skipti, getur stjórnin heimtað fyrirfram tryggingu af einstökum félagsmönnum nema lögmætur fundur samþykki með atkvæðagreiðslu pöntun hans. | ||
13. gr. | ::::::::::::13. gr. | ||
Á skuldum félagsins bera allir félagsmenn ábyrgð, einn fyrir alla og allir fyrir einn. | Á skuldum félagsins bera allir félagsmenn ábyrgð, einn fyrir alla og allir fyrir einn. | ||
14. gr. | ::::::::::::14. gr. | ||
Þessi grein fjallar um félagsslit, sem eru lögleg, ef 2/3 allra félagsmanna sitja fund þann, sem afræður þau, og 2/3 fundarmanna samþykkir þau. Verði einhverjar eignir afgangs, þegar allar skuldir félagsins hafa verið greiddar, skiptist afgangurinn jafnt á stofnbréf allra félagsmanna. | Þessi grein fjallar um félagsslit, sem eru lögleg, ef 2/3 allra félagsmanna sitja fund þann, sem afræður þau, og 2/3 fundarmanna samþykkir þau. Verði einhverjar eignir afgangs, þegar allar skuldir félagsins hafa verið greiddar, skiptist afgangurinn jafnt á stofnbréf allra félagsmanna. | ||
15. gr. | ::::::::::::15. gr. | ||
Lögum félagsins má ekki breyta nema á lögmætum félagsfundi og þá með 2/3 fundarmanna. | Lögum félagsins má ekki breyta nema á lögmætum félagsfundi og þá með 2/3 fundarmanna. | ||
Hf. Drífandi, sem síðar bar nafnið [[Kaupfélagið Drífandi]], er tvímælalaust eitt allra merkasta innkaupa- og sölufélag, sem fátæk alþýða hér í Vestmannaeyjum hefur stofnað til nokkru sinni til þess að losa um klafa og steinbítstök, sem vissir aðilar í bæjarfélaginu höfðu á allri framleiðslu og verzlun, og þá einnig á atvinnu alls þorra heimilisfeðra í verkamanna- og sjómannastétt. Það vald öðluðust þeir í krafti fjármagns, sem ''þeir einir'' fengu tök á að hagnýta sér og græða á. | Hf. Drífandi, sem síðar bar nafnið [[Kaupfélagið Drífandi]], er tvímælalaust eitt allra merkasta innkaupa- og sölufélag, sem fátæk alþýða hér í Vestmannaeyjum hefur stofnað til nokkru sinni til þess að losa um klafa og steinbítstök, sem vissir aðilar í bæjarfélaginu höfðu á allri framleiðslu og verzlun, og þá einnig á atvinnu alls þorra heimilisfeðra í verkamanna- og sjómannastétt. Það vald öðluðust þeir í krafti fjármagns, sem ''þeir einir'' fengu tök á að hagnýta sér og græða á. | ||
Fyrsti fundur kaupfélagsstjórnarinnar eftir stofnfundinn var haldinn heima í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg) á heimili þeirra hjóna | Fyrsti fundur kaupfélagsstjórnarinnar eftir stofnfundinn var haldinn heima í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg) á heimili þeirra hjóna Högna hreppsstjóra Sigurðssonar og frú Mörtu Jónsdóttur, foreldra Ísleifs Högnasonar, framkvæmdastjóra hins nýstofnaða kaupfélags. Á fundi þessum, sem haldinn var 2. apríl 1920, var afráðið að taka á leigu húsnæði í kjallara íbúðarhússins [[Valhöll|Valhallar]] (nr. 43 við [[Strandvegur|Strandveg]]). Eigandi þessa húss þá var [[Ágúst Gíslason]] frá [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]] í kaupstaðnum, og var það byggt 1912. Jafnframt var afráðið að ganga fast fram um það að safna fé (hlutafé) hjá félagsmönnum, svo að kaupfélagið hefði nokkurt veltufé til umráða. [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn fyrri|Sparisjóður Vestmannaeyja]] hinn eldri hafði þá starfað í 27 ár en var lítils megnugur til þess að fullnægja öllum fjármagnsþörfum Eyjabúa, með því að vélbátaútvegurinn í kaupstaðnum hafði vaxið gífurlega á undanförnum árum og þörf hans á veltufé mikið meiri en Sparisjóðurinn gat fullnægt. Úr því skyldi bætt.<br> | ||
Einmitt í aprílmánuði þetta ár (1920) var stofnun bankaútibús í | Einmitt í aprílmánuði þetta ár (1920) var stofnun bankaútibús í | ||
Vestmannaeyjum í undirbúningi. Þá var jafnframt til umræðu að sameina gamla sparisjóðinn þeirri bankastofnun. Innan tíðar var þetta framkvæmt.<br> | Vestmannaeyjum í undirbúningi. Þá var jafnframt til umræðu að sameina gamla sparisjóðinn þeirri bankastofnun. Innan tíðar var þetta framkvæmt.<br> | ||
Til þess að fá veltufé, þurftu kaupfélögin í Eyjum að safna peningum úr vasa félagsmanna til þess að nota í þágu félagsstarfsins, t. d. til innkaupa á vörum o. s. frv, þar sem engin tök voru á að fá peningalán í bænum til þeirra hluta. Þetta fé var kallað hlutafé og gefin út bréf til staðfestingar því. Þess vegna voru þessi verzlunarsamtök útvegsbænda annars vegar og verkamanna hins vegar ýmist nefnd hlutafélög eða kaupfélög.<br> | Til þess að fá veltufé, þurftu kaupfélögin í Eyjum að safna peningum úr vasa félagsmanna til þess að nota í þágu félagsstarfsins, t.d. til innkaupa á vörum o.s.frv, þar sem engin tök voru á að fá peningalán í bænum til þeirra hluta. Þetta fé var kallað hlutafé og gefin út bréf til staðfestingar því. Þess vegna voru þessi verzlunarsamtök útvegsbænda annars vegar og verkamanna hins vegar ýmist nefnd hlutafélög eða kaupfélög.<br> | ||
Vorið 1920, hinn 8. apríl, birti stjórn Drífanda, hins nýstofnaða kaupfélags verkamanna og smáútvegsbænda | Vorið 1920, hinn 8. apríl, birti stjórn Drífanda, hins nýstofnaða kaupfélags verkamanna og smáútvegsbænda í hinum unga kaupstað, svohljóðandi tilkynningu í [[Skeggi, blað|Skeggja]], blaði [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] kaupmanns: | ||
''„Hlutafjársöfnun'' | ::''„Hlutafjársöfnun''<br> | ||
Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum í hinu nýstofnaða kaupfélagi, hf. [[Kaupfélagið Drífandi|Drífanda]], eru beðnir að greiða hluti sína til framkvæmdastjóra félagsins, Ísleifs Högnasonar í Baldurshaga, fyrir 20. maí | |||
Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum | n.k. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti hlutafé.<br> | ||
Nýjum hluthöfum gefst kostur á að vera með, þar til sú upphæð er fengin, sem félagið hefur þörf fyrir til reksturs á komandi starfsári. Geta þeir um allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi snúið sér til einhvers okkar undirritaðra. | Nýjum hluthöfum gefst kostur á að vera með, þar til sú upphæð er fengin, sem félagið hefur þörf fyrir til reksturs á komandi starfsári. Geta þeir um allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi snúið sér til einhvers okkar undirritaðra. | ||
Vestmannaeyjum, 2. apríl 1920 | :Vestmannaeyjum, 2. apríl 1920 | ||
''[[Sigfús Scheving]], [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Guðlaugur Hansson]], [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], [[Guðmundur Magnússon]], [[Skjaldbreið]], [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], og | ''[[Sigfús Scheving]], [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Guðlaugur Hansson]], [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], [[Guðmundur Magnússon]], [[Skjaldbreið]], [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], og Ísleifur Högnason, Baldurshaga.“'' | ||
Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn | Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn Kaupfélagsins Drífanda.<br> | ||
Til þess að byrja með skyldu tveir | Til þess að byrja með skyldu tveir starfsmenn vera fastir starfskraftar hins nýstofnaða kaupfélags. Ráðnir voru kaupfélagsstjórinn Ísleifur Högnason með 5000 króna árslaunum og Ólafur Sigurðsson með 3000 króna árslaunum. Báðir skyldu þeir fá launauppbót, ef rekstrarafkoma félagsins leyfði það, þegar til kæmi. Ársleigan fyrir húsnæðið í Valhöll var 1800 krónur.<br> | ||
Ráð var fyrir gert, að húsnæðið í | Ráð var fyrir gert, að húsnæðið í Valhöll, búðin og skrifstofuherbergi, yrði tilbúið til afnota 1. júní um sumarið (1920) og skyldu þá vörur komnar til Eyja og öðrum undirbúningi lokið, svo að verzlunarreksturinn gæti hafizt.<br> | ||
Kaupfélagsstjórinn afréð þegar að fá stjórnina til að samþykkja, að kaupfélagið yrði aðildarfélag Sambands íslenzka samvinnufélaga og réri að því öllum árum. Mál þetta var tekið fyrir á almennum félagsfundi 29. maí (1920). Þar skýrði kaupfélagsstjórinn þetta mál og stefnu samvinnufélaganna í landinu í heild. Sérstaklega var það samábyrgðin, sem var félagsmönnum þyrnir í augum.<br> | Kaupfélagsstjórinn afréð þegar að fá stjórnina til að samþykkja, að kaupfélagið yrði aðildarfélag Sambands íslenzka samvinnufélaga og réri að því öllum árum. Mál þetta var tekið fyrir á almennum félagsfundi 29. maí (1920). Þar skýrði kaupfélagsstjórinn þetta mál og stefnu samvinnufélaganna í landinu í heild. Sérstaklega var það samábyrgðin, sem var félagsmönnum þyrnir í augum.<br> | ||
Loks samþykktu fundarmenn þessa tillögu í einu hljóði: „Fundurinn felur félagsstjórninni að beiðast upptöku í Samband íslenzkra samvinnufélaga og gengst félagið undir lög Sambandsins.“<br> | Loks samþykktu fundarmenn þessa tillögu í einu hljóði: „Fundurinn felur félagsstjórninni að beiðast upptöku í Samband íslenzkra samvinnufélaga og gengst félagið undir lög Sambandsins.“<br> | ||
Á félagsfundi þessum var einnig samþykkt að fela stjórninni að „koma upp“ vörugeymsluhúsi sem fyrst og verja til þess stofnfé félagsins, hlutafénu.<br> | Á félagsfundi þessum var einnig samþykkt að fela stjórninni að „koma upp“ vörugeymsluhúsi sem fyrst og verja til þess stofnfé félagsins, hlutafénu.<br> | ||
Formaður kaupfélagsins var kosinn | Formaður kaupfélagsins var kosinn Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini, og fimmti maður í stjórn félagsins var sjálfur framkvæmdastjórinn Ísleifur Högnason.<br> | ||
En þegar félagsmönnum varð ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] (nr. 2 við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]). | En þegar félagsmönnum varð ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] (nr. 2 við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]). | ||
'''Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast.'''<br> | '''Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast.'''<br> | ||
Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust lánaviðskipti kaupfélagsins, sem öðrum þræði varð því banabitinn, þegar árin liðu. En hér var úr vöndu að ráða. Útgerðarmenn skorti veltufé til kaupa á veiðarfærum, salti og fleiri nauðsynjum. Félagsmenn þeir, sem stunduðu útgerð, börmuðu sér sökum þess, að þeir gætu ekki einvörðungu verzlað við kaupfélagið sitt, ef það lánaði ekki til útgerðar. Bankalán var hvergi að fá. Og engir voru lánasjóðirnir útgerðarmönnum til styrktar og fyrirgreiðslu. En 2-3 kaupmenn í bænum höfðu allar útgerðarvörur á boðstólum, og allar fengust þær lánaðar, ef afurðirnar stæðu þeim til boða á verði, sem þeir að mestu leyti afréðu sjálfir.<br> | Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust lánaviðskipti kaupfélagsins, sem öðrum þræði varð því banabitinn, þegar árin liðu. En hér var úr vöndu að ráða. Útgerðarmenn skorti veltufé til kaupa á veiðarfærum, salti og fleiri nauðsynjum. Félagsmenn þeir, sem stunduðu útgerð, börmuðu sér sökum þess, að þeir gætu ekki einvörðungu verzlað við kaupfélagið sitt, ef það lánaði ekki til útgerðar. Bankalán var hvergi að fá. Og engir voru lánasjóðirnir útgerðarmönnum til styrktar og fyrirgreiðslu. En 2-3 kaupmenn í bænum höfðu allar útgerðarvörur á boðstólum, og allar fengust þær lánaðar, ef afurðirnar stæðu þeim til boða á verði, sem þeir að mestu leyti afréðu sjálfir.<br> | ||
Þegar leið fram á haustið 1920, fékk Kaupfélagið Drífandi tilboð í fiskafurðir | Þegar leið fram á haustið 1920, fékk Kaupfélagið Drífandi tilboð í fiskafurðir, sem hér segir: Tilboð í línufisk nr. 1 kr. 230,00 hvert skpd (160 kg); í línufisk nr. 2 kr. 220,00; í netafisk nr. 1 kr. 225,00, og í netafisk nr. 2 kr. 215,00 hvert skpd. Stjórn félagsins samþykkti að taka tilboðum þessum.<br> | ||
Þannig var þá þessi vöruskiptavél kaupfélagsins ræst að fullu, áður en stofnár kaupfélagsins var liðið, því að innkaup á salti og veiðarfærum voru þá þegar gjörð. Þær vörur voru greiddar með verkuðum saltfiski, meðan hann hrökk til.<br> | Þannig var þá þessi vöruskiptavél kaupfélagsins ræst að fullu, áður en stofnár kaupfélagsins var liðið, því að innkaup á salti og veiðarfærum voru þá þegar gjörð. Þær vörur voru greiddar með verkuðum saltfiski, meðan hann hrökk til.<br> | ||
Stuttu eftir áramótin 1920/1921 steig stjórn | Stuttu eftir áramótin 1920/1921 steig stjórn Kf. Drífanda örlagaríkt spor í rekstri þess. Hún samþykkti að hefja lán á salti til félagsmanna og taka að tryggingu fyrir þeim lánum sex mánaða víxla.<br> | ||
Saltverðið var afráðið kr. 170 | Saltverðið var afráðið kr. 170,00 hver smálest. | ||
'''Kaupfélagið stofnar innlánadeild'''<br> | '''Kaupfélagið stofnar innlánadeild'''<br> | ||
Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ.e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum.“ - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.<br> | |||
Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum.“ - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.<br> | [[Mynd:Blik1976_verzlunarhusid_bls19.jpg|thumb|400px|''Verzlunarhúsið Drífandi, nr. 2 við Bárustíg. Hús þetta byggði Kaupfélagið Drífandi árið 1921''.]] | ||
Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.<br> | Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.<br> | ||
Tíminn leið og rekstur Kaupfélagsins Drífanda færðist drjúgum í aukana. | Tíminn leið og rekstur Kaupfélagsins Drífanda færðist drjúgum í aukana.<br> | ||
[[Mynd:1976 b 39 A.jpg|thumb|350px|''Vörugeymsluhús Kaupfélagsins Drífanda, nr. 42 við Strandveg''.]] | |||
'''Samábyrgð kaupfélaganna þyrnir í augum'''<br> | '''Samábyrgð kaupfélaganna þyrnir í augum'''<br> | ||
Ákvæðin í lögum S.Í.S. um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um.<br> | Ákvæðin í lögum S.Í.S. um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um.<br> | ||
Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf“ í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn Kf. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins.<br> | Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf“ í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn Kf. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins.<br> | ||
Þetta samábyrgðarmál var öðru hvoru á dagskrá með stjórnarmönnum Kf. Drífanda sumarið 1922 og fram að aðalfundi um haustið.<br> | Þetta samábyrgðarmál var öðru hvoru á dagskrá með stjórnarmönnum Kf. Drífanda sumarið 1922 og fram að aðalfundi um haustið.<br> | ||
Hinn 1. maí (1922) sendi t. d. stjórn Kaupfélagsins Drífanda Sambandinu svohljóðandi símskeyti: | Hinn 1. maí (1922) sendi t.d. stjórn Kaupfélagsins Drífanda Sambandinu svohljóðandi símskeyti: | ||
„S.Í.S., Reykjavík.<br> | „S.Í.S., Reykjavík.<br> | ||
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“<br> | |||
Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br> | Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br> | ||
Á aðalfundi félagsins í nóvember 1922 var mikið rætt um þessar skuldir félagsmanna og samþykkt áminning til stjórnar þess um lánveitingar og áskorun til félagsmanna um að standa í skilum við félag sitt. Minnt var jafnframt á | Á aðalfundi félagsins í nóvember 1922 var mikið rætt um þessar skuldir félagsmanna og samþykkt áminning til stjórnar þess um lánveitingar og áskorun til félagsmanna um að standa í skilum við félag sitt. Minnt var jafnframt á, að samkvæmt 13. grein félagslaganna var hver og einn félagsmaður ábyrgur fyrir alla félagsmenn kaupfélagsins og svo allir fyrir einn. Fullkomin samábyrgð. Og auk þess var það samábyrgð kaupfélaganna innan S.Í.S., sem þeir óttuðust. Sú allsherjar samábyrgð var oft á dagskrá hjá kaupfélagsmönnum á fundum þeirra næstu misserin og vakti ugg og tortryggni.<br> | ||
Annar aðalfundur Kaupfélagsins Drífanda var haldinn 16. ágúst 1923. Í ljós kom | Annar aðalfundur Kaupfélagsins Drífanda var haldinn 16. ágúst 1923. Í ljós kom, að hreinn hagnaður af rekstri kaupfélagsins árið 1922 nam kr. 30.407,99. Það þótti býsna góð útkoma.<br> | ||
Á aðalfundi þessum var samábyrgð kaupfélaganna innbyrðis enn mjög til umræðu. Þá urðu félagsmenn loks á eitt sáttir um það, að hún myndi áhættulaus a. m. k. næstu tvö árin. | Á aðalfundi þessum var samábyrgð kaupfélaganna innbyrðis enn mjög til umræðu. Þá urðu félagsmenn loks á eitt sáttir um það, að hún myndi áhættulaus a.m.k. næstu tvö árin. | ||
Árið 1923 stofnaði Kaupfélagið Drífandi eigin lifrarbræðslu, eins og mörg önnur fyrirtæki í bænum, sem greiddu götu útvegsmanna, svo sem Kaupfélagið Bjarmi, Kaupfélagið Fram, Gísli J. Johnsen, Gunnar Ólafsson og Co. og nokkrir fl. Þessi fyrirtæki keyptu lifur öðrum þræði og bræddu með sinni eigin eða | '''K/f Drífandi stofnar lifrarbræðslu'''<br> | ||
Árið 1923 stofnaði Kaupfélagið Drífandi eigin lifrarbræðslu, eins og mörg önnur fyrirtæki í bænum, sem greiddu götu útvegsmanna, svo sem Kaupfélagið Bjarmi, Kaupfélagið Fram, Gísli J. Johnsen, Gunnar Ólafsson og Co. og nokkrir fl. Þessi fyrirtæki keyptu lifur öðrum þræði og bræddu með sinni eigin eða félagsmanna sinna. Þannig gat Kaupfélagið Drífandi látið útgerðarmenn sína grynna á skuldum sínum með innleggi lifrar á vertíð og jafnframt aukið viðskipti sín og greiðslugetu.<br> | |||
Um leið varð kaupfélagið virkur framleiðandi þorskalýsis og útflytjandi þess.<br> | Um leið varð kaupfélagið virkur framleiðandi þorskalýsis og útflytjandi þess.<br> | ||
Mjög var keppzt um kaupin á allri þorsklifur í bænum. | Mjög var keppzt um kaupin á allri þorsklifur í bænum. | ||
'''K/f Drífandi stofnar | '''K/f Drífandi stofnar „Menningarsjóð“'''<br> | ||
Á fyrsta aðalfundi Kaupfélagsins Drífanda var samþykkt tillaga um að félagið stofnaði sérstakan sjóð, sem heita skyldi „Menningarsjóður Kaupfélagsins Drífanda“. Fjármuni sjóðsins skyldi nota til vissra menningarframkvæmda í bænum eða menningarstarfs, þá tímar liðu. Sjóðurinn skyldi veita styrk til slíks framtaks, hver sem í hlut ætti. Honum skyldi fyrst og fremst varið til að auka þekkingu almennings á ýmis konar félagsmálum, t.d. með blaða og bókaútgáfu, fyrirlestrarhaldi um gildi félagssamtaka, með námskeiðum o.fl.<br> | |||
Almennir félagsfundir kaupfélagsmanna skyldu afráða fjárveitingar úr sjóði þessum. Aldrei mátti ganga nær sjóðseigninni en svo, að minnst stæðu eftir í honum kr. 1000,00. (Árið 1921!).<br> | |||
Og hvernig skyldi svo afla fjár í „Menningarsjóðinn“?<br> | |||
Hann var stofnaður með tvö þúsund króna framlagi af ársarði kaupfélagsins fyrsta starfsár þess (1921). Næstu árin skyldi svo leggja í hann eilítinn hluta af ársarðinum. Það framlag skyldi aðalfundur ákveða hverju sinni.<br> | |||
En vöxtur ,,Menningarsjóðsins“ varð býsna lítill á næstu árum, svo að mörgum kaupfélagsmönnum urðu það vonbrigði, og þau tilfinnanleg, því að skórinn kreppti mjög að í þeim efnum í kaupstaðnum á þeim árum. Og árin liðu og bærinn hélt áfram að vera menningarlítið fiskiver.<br> | |||
Aðalfundur kaupfélagsins, sem haldinn var 26. júní 1927, tók menningarmálin í kaupstaðnum til umræðu og svo „Menningarsjóðinn“. Þá og þar var sú samþykkt gjörð að leggja skyldi árlega í sjóðinn 3% af hreinum ágóða af reksri kaupfélagsins.<br> | |||
Mér, sem þetta skrifar, er ekki kunnugt um, hvað um þennan sjóð varð við endalyktir kaupfélagsins. | |||
'''Fiskverð árið 1922'''<br> | |||
Til fróðleiks óska ég að birta hér verð það á fiski, sem kaupfélagið greiddi félagsmönnum sínum í byrjun ársins 1923. Þann fisk keypti það sumarið 1922. | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Tegund!!Nr. !!Greiðsla /hvert skippund/kr.!!eða hvert kg./kr. | |||
|- | |||
|Línufiskur||nr. 1 ||155,20 ||0,97 | |||
|- | |||
|Línufiskur||nr. 2||140,80||0,88 | |||
|- | |||
|Netafiskur||nr. 1||139,20||0,87 | |||
|- | |||
|Netafiskur||nr. 2||128,00||0,80 | |||
|- | |||
|Langa ||nr. 1||128,00||0,80 | |||
|- | |||
|Langa||nr. 2||115,20||0,72 | |||
|- | |||
|Smáfiskur||||96,00||0,60 | |||
|- | |||
|Ýsa. 1. og 2. fl.||||72,00||0,45 | |||
|- | |||
|Keila||||67,20||0,42 | |||
|- | |||
|Ufsi||||40,00||0,25 | |||
|} | |||
'''Starfsmenn og launagreiðslur'''<br> | |||
Við árslok 1925 var eftirtalið fólk starfsmenn Kaupfélagsins Drífanda, og árslaun þess voru, sem hér segir:<br> | |||
Launagreiðslur þessar voru afráðnar í byrjun ársins 1926 og eru tölurnar birtar hér til fróðleiks. Vissulega greiddi Kaupfélagið Drífandi ekki lægri laun starfsfólki sínu en þá átti sér yfirleitt stað í kaupstaðnum og sambærilegum stöðum í landinu. | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Starfsmaður !!Starfsheiti !!Árslaun/kr. | |||
|- | |||
|Ísleifur Högnason||Framkvæmdastjóri||7.000,00 | |||
|- | |||
|Ólafur Sigurðsson||Skrifstofumaður||4.000,00 | |||
|- | |||
|Theodór Jónsson||Afgreiðslumaður||4.000,00 | |||
|- | |||
|Jóhannes Gíslason frá Eyjarhólum||Búðarmaður||3.600,00 | |||
|- | |||
|Guðrún Ágústsdóttir||Afgreiðslustúlka||1.800,00 | |||
|- | |||
|Ragnar Benediktsson||Afgreiðslumaður||3.600,00 | |||
|- | |||
|Haukur Björnsson||Afgreiðslumaður||3.600,00 | |||
|} | |||
'''Máttur tíðarandans'''<br> | |||
Athygli má það vekja, hvernig hlutföll launanna eru milli „starfsstéttanna“ í vinnuliði kaupfélagsins, sem var rekið af foringjum verkalýðssamtakanna í kaupstaðnum. Launahlutföllin voru afráðin í samræmi við ríkjandi tíðaranda og sízt af öllum með þeim vilja, að gera nokkrum starfsmanni rangt til! | |||
Afgreiðslustúlkan fær aðeins helming launa á móti hinum óbreytta starfsmanni karlkyns, þó að hún vinni jafnlangan vinnudag og að mestu leyti sama starf innan við búðarborðið. Framkvæmdastjóranum eru hins vegar greidd næstum tvöföld laun á við óbreyttan starfskarl.<br> | |||
Fjarri fór því, að stjórnarmennirnir eða framkvæmdastjórinn vildu nokkrum gera rangt til um launagreiðslurnar. Allir voru þeir vel hugsandi og sanngjarnir alþýðumenn, sem æsktu einskis fremur en jafnréttis kynjanna á sem flestum sviðum. Þó afréðu þeir sjálfir þessi launahlutföll. Frumkvæði mátti ekki hafa hér í þessum efnum, þrátt fyrir launakröfur í vinnudeilum, þar sem þeir voru í fararbroddi, kröfur um hækkandi laun og meira jafnrétti milli kynjanna! Ljóst er þetta dæmi um mátt tíðarandans. | |||
'''Verð á sjávarafurðum árið 1925'''<br> | |||
Á stjórnarfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 15. marz 1926 afréð stjórnin að greiða skyldi félagsmönnum eftirskráð verð fyrir þær sjávarafurðir, sem félagið hafði tekið til sölu fyrir þá á umliðnu ári: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Tegund !!Nr. !!Fullþurrkaður kr./kg!!Þurrkstig!!kr./kg | |||
|- | |||
|Línufiskur||nr. 1||0.99||7/8||0,70 | |||
|- | |||
|Línufiskur||nr. 2||0.91||7/8||0,62 | |||
|- | |||
|Netafiskur||nr. 1 ||0,91||7/8||0,65 | |||
|- | |||
|Netafiskur||nr. 2||0,83||7/8||0,57 | |||
|- | |||
|Allur þorskur||nr. 3||0,70||7/8||0,45 | |||
|- | |||
|Langa||nr. 1||0,90||7/8||0,83 | |||
|- | |||
|Langa||nr. 2||0,60||7/8||0,52 | |||
|} | |||
Á þeim árum var verkaður sundmagi algeng afurð útvegsbænda í Vestmannaeyjum. Kaupfélagið Drífandi greiddi útvegsbændum þeim, sem við það skiptu, þetta verð fyrir sundmagann árið 1925:<br> | |||
Fyrir sundmaga nr. 1 kr. 2,60 fyrir hvert kg. Fyrir sundmaga nr. 2 kr. 2,00 fyrir hvert kg.<br> | |||
Eins og ég gat um, kom kaupfélagið á stofn lifrarbræðslu á þriðja starfsári sínu. Þá lögðu útvegsbændur inn lifur sína þar daglega, þegar aðgerð var lokið hverju sinni. Venjan var sú, að lifrarkaupandinn hafði flutningabifreið í förum á milli aðgerðarhúsanna. Í hana var lifrinni safnað eftir að aðgerð lauk, og henni síðan ekið að bræðsluskúrnum.<br> | |||
Lifrarverð það, sem Kaupfélagið Drífandi greiddi félagsmönnum sínum árið 1925, var kr. 0.40 fyrir hvern lítra lifrar. | |||
'''Viðskiptaveltan'''<br> | |||
Fyrstu sjö árin, sem Kaupfélagið Drífandi var rekið, hafði það selt Evjabúum vörur út úr búð sinni fyrir kr. 3.061.299,10. Á sama tíma hafði félagið keypt af þeim sjávarafurðir fyrir kr. 2.111.435,20. Þessi afurðakaup skiptust þannig:<br> | |||
Fiskur, fyrsta, annars og þriðja flokks, fyrir kr. 1.901.348,82 samtals.<br> | |||
Sundmagi, verkaður og þurr, fyrsta og annars fl. kr. 13.971,86 samt. Lifur til bræðslu kr. 196.114,52. Samtals kr. 2.111.435,20. | |||
Verkaður sundmagi var þá algeng framleiðsluvara svo að segja á hverju heimili útgerðarmanns. Sundmaginn var himnudreginn, þurrkaður vel og síðan metinn, flokkaður.<br> | |||
Hreinn ágóði af rekstri kaupfélagsins fyrstu sjö árin nam samt. kr. 210.664,12. Þeim fjármunum var skipt milli hinna ýmsu sjóða kaupfélagsins, þegar félagsmenn höfðu fengið sinn hlut af gróðanum. Eitt árið a.m.k. nam greiðslan til þeirra 10 % af keyptum vörum í búð.<br> | |||
Með hvaða tölu ættum við svo að margfalda þessa ágóðaupphæð, t.d. núna, þegar ég er að ljúka grein þessari, þ.e. í októberlokin 1975? | |||
'''Stjórn K/f Drífanda frá upphafi'''<br> | |||
Þessir menn höfðu skipað stjórn Kaupfélagsins Drífanda frá stofnun | |||
''' | þess: | ||
* Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini, sem var form. stjórnarinnar: | |||
* Guðlaugur Hansson, verkamaður, Fögruvöllum: | |||
* Guðmundur Magnússon, smiður, [[Goðaland]]i; | |||
* Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri, Heiðardal; | |||
* Sigfús Scheving, útgerðarm. og form., Heiðarhvammi. | |||
Allir voru menn þessir reyndir hinir mestu heiðursmenn og kunnir samborgarar.<br> | |||
Þrír af þeim, Eiríkur, Guðlaugur og Guðmundur Sigurðsson, höfðu um árabil gengið í fararbroddi í verkalýðsmálunum, verið forustumenn Verkamannafélagsins Drífanda t.d. og verið málssvarar verkalýðsins og sjómannastéttarinnar í kaupstaðnum um árabil.<br> | |||
Jafnframt voru þessir þrír menn einna þekktastir Alþýðuflokksmenn í bænum, kunnir málsvarar hans og eindregnir fylgjendur.<br> | |||
Stofnun Kaupfélagsins Drífanda og stjórnarstörf þeirra þar var veigamikill þáttur í þessu hugsjónastarfi þeirra að settu marki: Batnandi efnahag og bættum lífskjörum hinna lægst launuðu í bænum. | |||
'''Kaupfélaginu skipt í tvær deildir'''<br> | |||
Árið 1927 nam viðskiptavelta Kf. Drífanda um það bil kr. 600.000,00. | |||
En hinn hreini ágóði af rekstri þessum nam aðeins kr. 10.034,00 sökum hinna miklu afskrifta af útistandandi skuldum. <br> | |||
Sökum þessara miklu tapa á lánsviðskiptum var afráðið að gera breytingu á skipulagi kaupfélagsins. Breyting sú á rekstrarháttum þess var gjörð haustið 1928. Þá var kaupfélaginu skipt í tvær deildir og reglugjörð samin fyrir hvora deild. Önnur deildin var lánadeild, ætluð útgerðarmönnum til þess að veita þeim vörulán gegn tryggingu í ófengnum afla, óveiddum fiski. Úr þessari deild fengu þeir einir lánaðar vörur og peninga, sem uppfylltu eftirfarandi skilyrði:<br> | |||
a) Voru skuldlausir við kaupfélagið, þegar stofnað var til lánanna við deildina og höfðu jafnframt gert viðhlítandi samninga við hana um skuldaskil.<br> | |||
b) Höfðu fyrirfram sett kaupfélaginu tryggingu í afla eða öðrum fiskafurðum, sem þeir höfðu eða kynnu að fá, fyrir væntanlegum skuldum sínum við það, eins og það var orðað.<br> | |||
Sérstakur deildarstjóri skyldi ráðinn að þessari lánadeild.<br> | |||
Lánadeild þessi skyldi hafa sérstakt bókhald. Henni var óheimilt að taka lán eða stofna til skulda nema við sjálft kaupfélagið.<br> | |||
Vörudeild þessi eða lánadeild skyldi annast vörupantanir fyrir viðskiptamenn sína og annast sölu á afurðum þeirra. M.a. skyldi lifrarbræðsla kaupfélagsins rekin á hennar vegum. Jafnframt skyldi hún kaupa fiskbein af útgerðarmönnum, annast þurrkun á þeim og sölu.<br> | |||
Jafnhliða lánadeild þessari rak svo kaupfélagið venjulega söludeild, þar sem viðskiptavinir fengu keyptar „vörur við vægu verði gegn staðgreiðslu,“ eins og segir orðrétt í 1. grein reglugerðarinnar fyrir deild þessari. Sjálfur framkvæmdastjórinn skyldi verða hér deildarstjóri.<br> | |||
Árið 1928 nam hreinn tekjuafgangur af rekstri kaupfélagsins kr. 31.326,12, og námu allir sjóðir félagsins kr. 140.806,75 í árslok. Á þeim árum var þetta fúlga fjár. Og hafði þó mikið af lánum tapazt eða verið afskrifað. | |||
[[Blik 1976/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, II. hluti|II. hluti]] | |||
<center>———————————————</center> | |||
<center>[[Mynd:1976 b 41 A.jpg|ctr|400px]]</center> | |||
<center>''Mynd þessi var tekin í kafsnjónum mikla í maí 1928. Litið vestur Strandveg. Verzlunarhúsið Drífandi blasir við á miðri myndinni.''</center> | |||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 17. nóvember 2015 kl. 21:25
Vertíðin 1920 fór í hönd. Atvinnulífið færðist í aukana. Hvað varð nú helzt gert til hagsbóta „hinum vinnandi lýð?“ - Þessari spurningu veltu þeir fyrir sér, sem beita vildu kröftum sínum til hagsbóta þeim, sem erfiðast áttu uppdráttar til framfærslu sér og sínum í hinum unga kaupstað, sem þegar var orðinn stærsta útgerðarstöð á Íslandi.
Fyrir þrem árum höfðu þeir stofnað Verkamannafélagið Drífanda, sem reyndi eftir megni að vinna að bættum hag verkafólksins, þó að lítið hefði til þessa á unnizt.
Kaupfélagið Bjarmi, félagssamtök nokkurra útvegsbænda, hafði dafnað vel þessi sex ár, síðan það var stofnað til sóknar og varnar gegn ásælni vissra manna í viðskiptalífinu, þó að þeir kaupfélagsmenn þættust vissulega eiga samleið með kaupmönnum bæjarins í hagsmunamálum sínum gagnvart verkalýðnum.
Sama mátti með sanni segja um Kaupfélagið Fram, sem nokkrir útvegsbændur höfðu starfrækt til hagsbóta sér undanfarin þrjú ár.
Víst var það hugsanlegt að stofna mætti og starfrækja kaupfélag til sóknar og varnar í hagsmunamálum verkamanna og smáútvegsbænda, sem ekki áttu þess kost að njóta hagsbóta í hinum kaupfélögunum í kaupstaðnum. Og ungan efnismann höfðu þeir á takteinum til þess að beita sér fyrir kaupfélagsstofnuninni og starfrækja hana. Það var Ísleifur Högnason, sonur hreppsstjórahjónanna í Baldurshaga, Högna Sigurðssonar og frú Mörtu Jónsdóttur.
Þriðjudaginn 23. marz 1920 komu nokkrir búsettir heimilisfeður í Vestmannaeyjum saman á fund í Þórshamri, kvikmyndahúsi Þorsteins Jónssonar (Johnson), þ.e. húsinu nr. 28 við Vestmannabraut. Ætlunin með fundi þessum var að stofna kaupfélag. Fundinn sátu 66 þeirra manna, sem heitið höfðu stuðningi við hugsjón þessa undanfarna daga. Gengið hafði verið á milli þeirra og stofnun kaupfélagsins rædd við þá. Allir þessir fundarmenn og margir fleiri höfðu heitið fjárframlögum til stofnunar og starfrækslu félagsins. Og forgöngumenn hugsjónarinnar höfðu þegar samið uppkast að lögum fyrir hið væntanlega kaupfélag, og var það lagt fram til samþykktar á fundinum. Það var samþykkt þar athugasemdalaust með öllum greiddum atkvæðum. Fullkomin eining var ríkjandi á fundi þessum og meðvitund fundarmanna skýr og glögg um tilgang félagsins. Það skyldi verða sókn og vörn hinna fátækustu í bæjarfélaginu í daglegri lífsbaráttu þeirra.
Þriðja grein félagslaganna ber það með sér, að hér var fyrst og fremst um stofnun pöntunarfélags að ræða, sem svo smám saman þróaðist og efldist og gerðist kaupfélag, eins og hugtakið felst nú í orði því í íslenzku máli.
Hér birti ég hin fyrstu lög þessa kaupfélags, sem raunar er kallað hlutafélag eins og kaupfélagið Herjólfur og af sömu ástæðum. Framlög félagsmanna, andvirði hlutabréfa, sem þeir keyptu, varð það fjármagn til reksturs og veltu, sem hagsmunafélög þessi urðu að grundvalla tilveru sína og starf á, því að reksturslán til vörukaupa lágu þá ekki á lausu, þar sem segja mátti með sanni, að öll bankastarfsemi í landinu væri á bernskuskeiði og fjármagnseign þjóðarinnar sáralítil í heildinni og sumstaðar engin.
Greinar félagslaganna eru hér ýmist birtar orðréttar eða greint efni þeirra.
- l. gr.
Félagið heitir Hf. Drífandi. Heimili þess og varnarþing eru í Vestmannaeyjum.
- 2. gr.
Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði, sem unnt er, og að koma innlendum afurðum í svo hátt verð sem auðið er.
- 3. gr.
Skyldur er hver félagsmaður, er pantar vörur í félaginu, að veita þeim móttöku, þegar hann hefur fengið tilkynningu frá stjórn félagsins um að vörurnar séu komnar til félagsins
- 4. gr.
Félagsmaður er hver sá, sem skrifar undir lög félagsins og kaupir eitt hlutabréf, er hljóðar upp á 100 kr. Skal fé því varið til húsakaupa, verzlunaráhalda og annarra nauðsynja félagsins.
- 5. gr.
Í 5. grein laganna eru almenn gildandi ákvæði um hlutabréf, eigendaskipti á þeim, og svo hvernig að skal fara, ef þau glatast.
- 6. gr.
Í þessari grein eru almenn ákvæði um aðalfund, sem halda skal fyrir apríllok ár hvert. Aðalfundir eru lögmætir, ef meiri hluti stjórnarinnar og annarra félagsmanna er mættur. „Hver hluthafi hefur eitt atkvæði fyrir eitt hlutabréf, 2 atkvæði fyrir 5 hlutabréf og þar yfir.“
- 7. gr.
A fundinum má ræða og taka ákvörðun um hvað eina, sem félagið varðar. Á aðalfundi skal leggja fram til úrskurðar reikninga félagsins:
a) Rekstursreikning,
b) Efnahagsreikning frá næstliðnu ári með fylgiskjölum, ásamt athugasemdum endurskoðenda. Þá skal og kjósa stjórn og tvo endurskoðendur til eins árs.
- 8. gr.
Varasjóð skal stofna og auka með því að leggja í hann ágóða þann, sem verður af rekstri félagsins að frádregnum þeim vöxtum, sem aðalfundur kann að ákveða til hluthafa.
- 9. gr.
Stjórnin skal skipuð 5 mönnum, sem eru formaður, varaformaður og ritari og tveir meðstjórnendur. Auk þess skal kjósa 2 menn til vara, er sæti taka í stjórninni, þegar einhver úr henni er forfallaður.
- 10. gr.
Stjórnin annast framkvæmdir allra félagsmála, reikningsfærslu félagsins og viðskipti þess utanlands og innan. Hún boðar til allra funda í félaginu, annast um að allar ályktanir fundarins séu bókaðar í fundarbók félagsins, stýrir fundum, heldur stjórnarfundi, þegar þurfa þykir, og eru þeir fundir lögmætir, sé meiri hluti stjórnarinnar mættur.
- 11. gr.
Allir samningar eða skuldbindingar, sem stjórnin gerir eða undirskrifar fyrir félagsins hönd, eru bindandi fyrir félagið; þó skal stjórnin um öll stærri mál leita álits félagsmanna.
- 12.gr.
Með því að enginn félagsmaður má skulda í bókum félagsins fyrir pöntun eða vörukaup lengur en stjórnin ákveður í hvert skipti, getur stjórnin heimtað fyrirfram tryggingu af einstökum félagsmönnum nema lögmætur fundur samþykki með atkvæðagreiðslu pöntun hans.
- 13. gr.
Á skuldum félagsins bera allir félagsmenn ábyrgð, einn fyrir alla og allir fyrir einn.
- 14. gr.
Þessi grein fjallar um félagsslit, sem eru lögleg, ef 2/3 allra félagsmanna sitja fund þann, sem afræður þau, og 2/3 fundarmanna samþykkir þau. Verði einhverjar eignir afgangs, þegar allar skuldir félagsins hafa verið greiddar, skiptist afgangurinn jafnt á stofnbréf allra félagsmanna.
- 15. gr.
Lögum félagsins má ekki breyta nema á lögmætum félagsfundi og þá með 2/3 fundarmanna.
Hf. Drífandi, sem síðar bar nafnið Kaupfélagið Drífandi, er tvímælalaust eitt allra merkasta innkaupa- og sölufélag, sem fátæk alþýða hér í Vestmannaeyjum hefur stofnað til nokkru sinni til þess að losa um klafa og steinbítstök, sem vissir aðilar í bæjarfélaginu höfðu á allri framleiðslu og verzlun, og þá einnig á atvinnu alls þorra heimilisfeðra í verkamanna- og sjómannastétt. Það vald öðluðust þeir í krafti fjármagns, sem þeir einir fengu tök á að hagnýta sér og græða á.
Fyrsti fundur kaupfélagsstjórnarinnar eftir stofnfundinn var haldinn heima í Baldurshaga (nr. 5 við Vesturveg) á heimili þeirra hjóna Högna hreppsstjóra Sigurðssonar og frú Mörtu Jónsdóttur, foreldra Ísleifs Högnasonar, framkvæmdastjóra hins nýstofnaða kaupfélags. Á fundi þessum, sem haldinn var 2. apríl 1920, var afráðið að taka á leigu húsnæði í kjallara íbúðarhússins Valhallar (nr. 43 við Strandveg). Eigandi þessa húss þá var Ágúst Gíslason frá Hlíðarhúsi í kaupstaðnum, og var það byggt 1912. Jafnframt var afráðið að ganga fast fram um það að safna fé (hlutafé) hjá félagsmönnum, svo að kaupfélagið hefði nokkurt veltufé til umráða. Sparisjóður Vestmannaeyja hinn eldri hafði þá starfað í 27 ár en var lítils megnugur til þess að fullnægja öllum fjármagnsþörfum Eyjabúa, með því að vélbátaútvegurinn í kaupstaðnum hafði vaxið gífurlega á undanförnum árum og þörf hans á veltufé mikið meiri en Sparisjóðurinn gat fullnægt. Úr því skyldi bætt.
Einmitt í aprílmánuði þetta ár (1920) var stofnun bankaútibús í
Vestmannaeyjum í undirbúningi. Þá var jafnframt til umræðu að sameina gamla sparisjóðinn þeirri bankastofnun. Innan tíðar var þetta framkvæmt.
Til þess að fá veltufé, þurftu kaupfélögin í Eyjum að safna peningum úr vasa félagsmanna til þess að nota í þágu félagsstarfsins, t.d. til innkaupa á vörum o.s.frv, þar sem engin tök voru á að fá peningalán í bænum til þeirra hluta. Þetta fé var kallað hlutafé og gefin út bréf til staðfestingar því. Þess vegna voru þessi verzlunarsamtök útvegsbænda annars vegar og verkamanna hins vegar ýmist nefnd hlutafélög eða kaupfélög.
Vorið 1920, hinn 8. apríl, birti stjórn Drífanda, hins nýstofnaða kaupfélags verkamanna og smáútvegsbænda í hinum unga kaupstað, svohljóðandi tilkynningu í Skeggja, blaði Gísla J. Johnsen kaupmanns:
- „Hlutafjársöfnun
- „Hlutafjársöfnun
Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum í hinu nýstofnaða kaupfélagi, hf. Drífanda, eru beðnir að greiða hluti sína til framkvæmdastjóra félagsins, Ísleifs Högnasonar í Baldurshaga, fyrir 20. maí
n.k. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti hlutafé.
Nýjum hluthöfum gefst kostur á að vera með, þar til sú upphæð er fengin, sem félagið hefur þörf fyrir til reksturs á komandi starfsári. Geta þeir um allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi snúið sér til einhvers okkar undirritaðra.
- Vestmannaeyjum, 2. apríl 1920
Sigfús Scheving, Heiðarhvammi, Guðlaugur Hansson, Fögruvöllum, Guðmundur Magnússon, Skjaldbreið, Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini, og Ísleifur Högnason, Baldurshaga.“
Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn Kaupfélagsins Drífanda.
Til þess að byrja með skyldu tveir starfsmenn vera fastir starfskraftar hins nýstofnaða kaupfélags. Ráðnir voru kaupfélagsstjórinn Ísleifur Högnason með 5000 króna árslaunum og Ólafur Sigurðsson með 3000 króna árslaunum. Báðir skyldu þeir fá launauppbót, ef rekstrarafkoma félagsins leyfði það, þegar til kæmi. Ársleigan fyrir húsnæðið í Valhöll var 1800 krónur.
Ráð var fyrir gert, að húsnæðið í Valhöll, búðin og skrifstofuherbergi, yrði tilbúið til afnota 1. júní um sumarið (1920) og skyldu þá vörur komnar til Eyja og öðrum undirbúningi lokið, svo að verzlunarreksturinn gæti hafizt.
Kaupfélagsstjórinn afréð þegar að fá stjórnina til að samþykkja, að kaupfélagið yrði aðildarfélag Sambands íslenzka samvinnufélaga og réri að því öllum árum. Mál þetta var tekið fyrir á almennum félagsfundi 29. maí (1920). Þar skýrði kaupfélagsstjórinn þetta mál og stefnu samvinnufélaganna í landinu í heild. Sérstaklega var það samábyrgðin, sem var félagsmönnum þyrnir í augum.
Loks samþykktu fundarmenn þessa tillögu í einu hljóði: „Fundurinn felur félagsstjórninni að beiðast upptöku í Samband íslenzkra samvinnufélaga og gengst félagið undir lög Sambandsins.“
Á félagsfundi þessum var einnig samþykkt að fela stjórninni að „koma upp“ vörugeymsluhúsi sem fyrst og verja til þess stofnfé félagsins, hlutafénu.
Formaður kaupfélagsins var kosinn Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini, og fimmti maður í stjórn félagsins var sjálfur framkvæmdastjórinn Ísleifur Högnason.
En þegar félagsmönnum varð ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu Guðmundur Sigurðsson í Heiðardal (nr. 2 við Hásteinsveg).
Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast.
Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust lánaviðskipti kaupfélagsins, sem öðrum þræði varð því banabitinn, þegar árin liðu. En hér var úr vöndu að ráða. Útgerðarmenn skorti veltufé til kaupa á veiðarfærum, salti og fleiri nauðsynjum. Félagsmenn þeir, sem stunduðu útgerð, börmuðu sér sökum þess, að þeir gætu ekki einvörðungu verzlað við kaupfélagið sitt, ef það lánaði ekki til útgerðar. Bankalán var hvergi að fá. Og engir voru lánasjóðirnir útgerðarmönnum til styrktar og fyrirgreiðslu. En 2-3 kaupmenn í bænum höfðu allar útgerðarvörur á boðstólum, og allar fengust þær lánaðar, ef afurðirnar stæðu þeim til boða á verði, sem þeir að mestu leyti afréðu sjálfir.
Þegar leið fram á haustið 1920, fékk Kaupfélagið Drífandi tilboð í fiskafurðir, sem hér segir: Tilboð í línufisk nr. 1 kr. 230,00 hvert skpd (160 kg); í línufisk nr. 2 kr. 220,00; í netafisk nr. 1 kr. 225,00, og í netafisk nr. 2 kr. 215,00 hvert skpd. Stjórn félagsins samþykkti að taka tilboðum þessum.
Þannig var þá þessi vöruskiptavél kaupfélagsins ræst að fullu, áður en stofnár kaupfélagsins var liðið, því að innkaup á salti og veiðarfærum voru þá þegar gjörð. Þær vörur voru greiddar með verkuðum saltfiski, meðan hann hrökk til.
Stuttu eftir áramótin 1920/1921 steig stjórn Kf. Drífanda örlagaríkt spor í rekstri þess. Hún samþykkti að hefja lán á salti til félagsmanna og taka að tryggingu fyrir þeim lánum sex mánaða víxla.
Saltverðið var afráðið kr. 170,00 hver smálest.
Kaupfélagið stofnar innlánadeild
Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ.e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum.“ - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.
Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.
Tíminn leið og rekstur Kaupfélagsins Drífanda færðist drjúgum í aukana.
Samábyrgð kaupfélaganna þyrnir í augum
Ákvæðin í lögum S.Í.S. um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um.
Í bréfi til S.Í.S. dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf“ í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn Kf. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins.
Þetta samábyrgðarmál var öðru hvoru á dagskrá með stjórnarmönnum Kf. Drífanda sumarið 1922 og fram að aðalfundi um haustið.
Hinn 1. maí (1922) sendi t.d. stjórn Kaupfélagsins Drífanda Sambandinu svohljóðandi símskeyti:
„S.Í.S., Reykjavík.
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“
Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.
Á aðalfundi félagsins í nóvember 1922 var mikið rætt um þessar skuldir félagsmanna og samþykkt áminning til stjórnar þess um lánveitingar og áskorun til félagsmanna um að standa í skilum við félag sitt. Minnt var jafnframt á, að samkvæmt 13. grein félagslaganna var hver og einn félagsmaður ábyrgur fyrir alla félagsmenn kaupfélagsins og svo allir fyrir einn. Fullkomin samábyrgð. Og auk þess var það samábyrgð kaupfélaganna innan S.Í.S., sem þeir óttuðust. Sú allsherjar samábyrgð var oft á dagskrá hjá kaupfélagsmönnum á fundum þeirra næstu misserin og vakti ugg og tortryggni.
Annar aðalfundur Kaupfélagsins Drífanda var haldinn 16. ágúst 1923. Í ljós kom, að hreinn hagnaður af rekstri kaupfélagsins árið 1922 nam kr. 30.407,99. Það þótti býsna góð útkoma.
Á aðalfundi þessum var samábyrgð kaupfélaganna innbyrðis enn mjög til umræðu. Þá urðu félagsmenn loks á eitt sáttir um það, að hún myndi áhættulaus a.m.k. næstu tvö árin.
K/f Drífandi stofnar lifrarbræðslu
Árið 1923 stofnaði Kaupfélagið Drífandi eigin lifrarbræðslu, eins og mörg önnur fyrirtæki í bænum, sem greiddu götu útvegsmanna, svo sem Kaupfélagið Bjarmi, Kaupfélagið Fram, Gísli J. Johnsen, Gunnar Ólafsson og Co. og nokkrir fl. Þessi fyrirtæki keyptu lifur öðrum þræði og bræddu með sinni eigin eða félagsmanna sinna. Þannig gat Kaupfélagið Drífandi látið útgerðarmenn sína grynna á skuldum sínum með innleggi lifrar á vertíð og jafnframt aukið viðskipti sín og greiðslugetu.
Um leið varð kaupfélagið virkur framleiðandi þorskalýsis og útflytjandi þess.
Mjög var keppzt um kaupin á allri þorsklifur í bænum.
K/f Drífandi stofnar „Menningarsjóð“
Á fyrsta aðalfundi Kaupfélagsins Drífanda var samþykkt tillaga um að félagið stofnaði sérstakan sjóð, sem heita skyldi „Menningarsjóður Kaupfélagsins Drífanda“. Fjármuni sjóðsins skyldi nota til vissra menningarframkvæmda í bænum eða menningarstarfs, þá tímar liðu. Sjóðurinn skyldi veita styrk til slíks framtaks, hver sem í hlut ætti. Honum skyldi fyrst og fremst varið til að auka þekkingu almennings á ýmis konar félagsmálum, t.d. með blaða og bókaútgáfu, fyrirlestrarhaldi um gildi félagssamtaka, með námskeiðum o.fl.
Almennir félagsfundir kaupfélagsmanna skyldu afráða fjárveitingar úr sjóði þessum. Aldrei mátti ganga nær sjóðseigninni en svo, að minnst stæðu eftir í honum kr. 1000,00. (Árið 1921!).
Og hvernig skyldi svo afla fjár í „Menningarsjóðinn“?
Hann var stofnaður með tvö þúsund króna framlagi af ársarði kaupfélagsins fyrsta starfsár þess (1921). Næstu árin skyldi svo leggja í hann eilítinn hluta af ársarðinum. Það framlag skyldi aðalfundur ákveða hverju sinni.
En vöxtur ,,Menningarsjóðsins“ varð býsna lítill á næstu árum, svo að mörgum kaupfélagsmönnum urðu það vonbrigði, og þau tilfinnanleg, því að skórinn kreppti mjög að í þeim efnum í kaupstaðnum á þeim árum. Og árin liðu og bærinn hélt áfram að vera menningarlítið fiskiver.
Aðalfundur kaupfélagsins, sem haldinn var 26. júní 1927, tók menningarmálin í kaupstaðnum til umræðu og svo „Menningarsjóðinn“. Þá og þar var sú samþykkt gjörð að leggja skyldi árlega í sjóðinn 3% af hreinum ágóða af reksri kaupfélagsins.
Mér, sem þetta skrifar, er ekki kunnugt um, hvað um þennan sjóð varð við endalyktir kaupfélagsins.
Fiskverð árið 1922
Til fróðleiks óska ég að birta hér verð það á fiski, sem kaupfélagið greiddi félagsmönnum sínum í byrjun ársins 1923. Þann fisk keypti það sumarið 1922.
Tegund | Nr. | Greiðsla /hvert skippund/kr. | eða hvert kg./kr. |
---|---|---|---|
Línufiskur | nr. 1 | 155,20 | 0,97 |
Línufiskur | nr. 2 | 140,80 | 0,88 |
Netafiskur | nr. 1 | 139,20 | 0,87 |
Netafiskur | nr. 2 | 128,00 | 0,80 |
Langa | nr. 1 | 128,00 | 0,80 |
Langa | nr. 2 | 115,20 | 0,72 |
Smáfiskur | 96,00 | 0,60 | |
Ýsa. 1. og 2. fl. | 72,00 | 0,45 | |
Keila | 67,20 | 0,42 | |
Ufsi | 40,00 | 0,25 |
Starfsmenn og launagreiðslur
Við árslok 1925 var eftirtalið fólk starfsmenn Kaupfélagsins Drífanda, og árslaun þess voru, sem hér segir:
Launagreiðslur þessar voru afráðnar í byrjun ársins 1926 og eru tölurnar birtar hér til fróðleiks. Vissulega greiddi Kaupfélagið Drífandi ekki lægri laun starfsfólki sínu en þá átti sér yfirleitt stað í kaupstaðnum og sambærilegum stöðum í landinu.
Starfsmaður | Starfsheiti | Árslaun/kr. |
---|---|---|
Ísleifur Högnason | Framkvæmdastjóri | 7.000,00 |
Ólafur Sigurðsson | Skrifstofumaður | 4.000,00 |
Theodór Jónsson | Afgreiðslumaður | 4.000,00 |
Jóhannes Gíslason frá Eyjarhólum | Búðarmaður | 3.600,00 |
Guðrún Ágústsdóttir | Afgreiðslustúlka | 1.800,00 |
Ragnar Benediktsson | Afgreiðslumaður | 3.600,00 |
Haukur Björnsson | Afgreiðslumaður | 3.600,00 |
Máttur tíðarandans
Athygli má það vekja, hvernig hlutföll launanna eru milli „starfsstéttanna“ í vinnuliði kaupfélagsins, sem var rekið af foringjum verkalýðssamtakanna í kaupstaðnum. Launahlutföllin voru afráðin í samræmi við ríkjandi tíðaranda og sízt af öllum með þeim vilja, að gera nokkrum starfsmanni rangt til!
Afgreiðslustúlkan fær aðeins helming launa á móti hinum óbreytta starfsmanni karlkyns, þó að hún vinni jafnlangan vinnudag og að mestu leyti sama starf innan við búðarborðið. Framkvæmdastjóranum eru hins vegar greidd næstum tvöföld laun á við óbreyttan starfskarl.
Fjarri fór því, að stjórnarmennirnir eða framkvæmdastjórinn vildu nokkrum gera rangt til um launagreiðslurnar. Allir voru þeir vel hugsandi og sanngjarnir alþýðumenn, sem æsktu einskis fremur en jafnréttis kynjanna á sem flestum sviðum. Þó afréðu þeir sjálfir þessi launahlutföll. Frumkvæði mátti ekki hafa hér í þessum efnum, þrátt fyrir launakröfur í vinnudeilum, þar sem þeir voru í fararbroddi, kröfur um hækkandi laun og meira jafnrétti milli kynjanna! Ljóst er þetta dæmi um mátt tíðarandans.
Verð á sjávarafurðum árið 1925
Á stjórnarfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 15. marz 1926 afréð stjórnin að greiða skyldi félagsmönnum eftirskráð verð fyrir þær sjávarafurðir, sem félagið hafði tekið til sölu fyrir þá á umliðnu ári:
Tegund | Nr. | Fullþurrkaður kr./kg | Þurrkstig | kr./kg |
---|---|---|---|---|
Línufiskur | nr. 1 | 0.99 | 7/8 | 0,70 |
Línufiskur | nr. 2 | 0.91 | 7/8 | 0,62 |
Netafiskur | nr. 1 | 0,91 | 7/8 | 0,65 |
Netafiskur | nr. 2 | 0,83 | 7/8 | 0,57 |
Allur þorskur | nr. 3 | 0,70 | 7/8 | 0,45 |
Langa | nr. 1 | 0,90 | 7/8 | 0,83 |
Langa | nr. 2 | 0,60 | 7/8 | 0,52 |
Á þeim árum var verkaður sundmagi algeng afurð útvegsbænda í Vestmannaeyjum. Kaupfélagið Drífandi greiddi útvegsbændum þeim, sem við það skiptu, þetta verð fyrir sundmagann árið 1925:
Fyrir sundmaga nr. 1 kr. 2,60 fyrir hvert kg. Fyrir sundmaga nr. 2 kr. 2,00 fyrir hvert kg.
Eins og ég gat um, kom kaupfélagið á stofn lifrarbræðslu á þriðja starfsári sínu. Þá lögðu útvegsbændur inn lifur sína þar daglega, þegar aðgerð var lokið hverju sinni. Venjan var sú, að lifrarkaupandinn hafði flutningabifreið í förum á milli aðgerðarhúsanna. Í hana var lifrinni safnað eftir að aðgerð lauk, og henni síðan ekið að bræðsluskúrnum.
Lifrarverð það, sem Kaupfélagið Drífandi greiddi félagsmönnum sínum árið 1925, var kr. 0.40 fyrir hvern lítra lifrar.
Viðskiptaveltan
Fyrstu sjö árin, sem Kaupfélagið Drífandi var rekið, hafði það selt Evjabúum vörur út úr búð sinni fyrir kr. 3.061.299,10. Á sama tíma hafði félagið keypt af þeim sjávarafurðir fyrir kr. 2.111.435,20. Þessi afurðakaup skiptust þannig:
Fiskur, fyrsta, annars og þriðja flokks, fyrir kr. 1.901.348,82 samtals.
Sundmagi, verkaður og þurr, fyrsta og annars fl. kr. 13.971,86 samt. Lifur til bræðslu kr. 196.114,52. Samtals kr. 2.111.435,20.
Verkaður sundmagi var þá algeng framleiðsluvara svo að segja á hverju heimili útgerðarmanns. Sundmaginn var himnudreginn, þurrkaður vel og síðan metinn, flokkaður.
Hreinn ágóði af rekstri kaupfélagsins fyrstu sjö árin nam samt. kr. 210.664,12. Þeim fjármunum var skipt milli hinna ýmsu sjóða kaupfélagsins, þegar félagsmenn höfðu fengið sinn hlut af gróðanum. Eitt árið a.m.k. nam greiðslan til þeirra 10 % af keyptum vörum í búð.
Með hvaða tölu ættum við svo að margfalda þessa ágóðaupphæð, t.d. núna, þegar ég er að ljúka grein þessari, þ.e. í októberlokin 1975?
Stjórn K/f Drífanda frá upphafi
Þessir menn höfðu skipað stjórn Kaupfélagsins Drífanda frá stofnun
þess:
- Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini, sem var form. stjórnarinnar:
- Guðlaugur Hansson, verkamaður, Fögruvöllum:
- Guðmundur Magnússon, smiður, Goðalandi;
- Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri, Heiðardal;
- Sigfús Scheving, útgerðarm. og form., Heiðarhvammi.
Allir voru menn þessir reyndir hinir mestu heiðursmenn og kunnir samborgarar.
Þrír af þeim, Eiríkur, Guðlaugur og Guðmundur Sigurðsson, höfðu um árabil gengið í fararbroddi í verkalýðsmálunum, verið forustumenn Verkamannafélagsins Drífanda t.d. og verið málssvarar verkalýðsins og sjómannastéttarinnar í kaupstaðnum um árabil.
Jafnframt voru þessir þrír menn einna þekktastir Alþýðuflokksmenn í bænum, kunnir málsvarar hans og eindregnir fylgjendur.
Stofnun Kaupfélagsins Drífanda og stjórnarstörf þeirra þar var veigamikill þáttur í þessu hugsjónastarfi þeirra að settu marki: Batnandi efnahag og bættum lífskjörum hinna lægst launuðu í bænum.
Kaupfélaginu skipt í tvær deildir
Árið 1927 nam viðskiptavelta Kf. Drífanda um það bil kr. 600.000,00.
En hinn hreini ágóði af rekstri þessum nam aðeins kr. 10.034,00 sökum hinna miklu afskrifta af útistandandi skuldum.
Sökum þessara miklu tapa á lánsviðskiptum var afráðið að gera breytingu á skipulagi kaupfélagsins. Breyting sú á rekstrarháttum þess var gjörð haustið 1928. Þá var kaupfélaginu skipt í tvær deildir og reglugjörð samin fyrir hvora deild. Önnur deildin var lánadeild, ætluð útgerðarmönnum til þess að veita þeim vörulán gegn tryggingu í ófengnum afla, óveiddum fiski. Úr þessari deild fengu þeir einir lánaðar vörur og peninga, sem uppfylltu eftirfarandi skilyrði:
a) Voru skuldlausir við kaupfélagið, þegar stofnað var til lánanna við deildina og höfðu jafnframt gert viðhlítandi samninga við hana um skuldaskil.
b) Höfðu fyrirfram sett kaupfélaginu tryggingu í afla eða öðrum fiskafurðum, sem þeir höfðu eða kynnu að fá, fyrir væntanlegum skuldum sínum við það, eins og það var orðað.
Sérstakur deildarstjóri skyldi ráðinn að þessari lánadeild.
Lánadeild þessi skyldi hafa sérstakt bókhald. Henni var óheimilt að taka lán eða stofna til skulda nema við sjálft kaupfélagið.
Vörudeild þessi eða lánadeild skyldi annast vörupantanir fyrir viðskiptamenn sína og annast sölu á afurðum þeirra. M.a. skyldi lifrarbræðsla kaupfélagsins rekin á hennar vegum. Jafnframt skyldi hún kaupa fiskbein af útgerðarmönnum, annast þurrkun á þeim og sölu.
Jafnhliða lánadeild þessari rak svo kaupfélagið venjulega söludeild, þar sem viðskiptavinir fengu keyptar „vörur við vægu verði gegn staðgreiðslu,“ eins og segir orðrétt í 1. grein reglugerðarinnar fyrir deild þessari. Sjálfur framkvæmdastjórinn skyldi verða hér deildarstjóri.
Árið 1928 nam hreinn tekjuafgangur af rekstri kaupfélagsins kr. 31.326,12, og námu allir sjóðir félagsins kr. 140.806,75 í árslok. Á þeim árum var þetta fúlga fjár. Og hafði þó mikið af lánum tapazt eða verið afskrifað.