„Sigfús Árnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigfús Árnason.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason, bóndi og alþingismaður.'']]
[[Mynd:Sigfús Árnason.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason, bóndi og alþingismaður.'']]


'''Sigfús Árnason, bóndi að [[Lönd]]um''', fæddist á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 10. september 1856 og lést 5. júní 1922. Foreldrar hans voru [[Árni Einarsson]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og alþingismaður og kona hans [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinna Jónsdóttir Austmann]]. <br>
'''Sigfús Árnason, bóndi að [[Lönd]]um''', fæddist á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 10. september 1856 og lést 5. júní 1922. Foreldrar hans voru [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni Einarsson]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og alþingismaður og kona hans [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinna Jónsdóttir Austmann]]. <br>
Kona Sigfúsar var [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikolína]] Brynjólfsdóttir, f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906, dóttir [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]] alþingismanns og prests að Ofanleiti og konu hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar Jónsdóttur]]. Þau giftust 10. júní 1882. Þau skildu.<br>
Kona Sigfúsar var [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikolína]] Brynjólfsdóttir, f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906, dóttir [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]] alþingismanns og prests að Ofanleiti og konu hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar Jónsdóttur]]. Þau giftust 10. júní 1882. Þau skildu.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
Lína 11: Lína 11:
Hann var bóndi að Löndum í Vestmannaeyjum og jafnframt póstafgreiðslumaður og kirkjuorganleikari við [[Landakirkja|Landakirkju]] og tónlistarfrömuður. Hann fór vestur um haf eftir skilnað þeirra hjóna, árið 1904, og dvaldist þar í Selkirk í Manitoba til 1915. Sigfús kom aftur til landsins og gerðist póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum að nýju og stundaði það starf til æviloka.
Hann var bóndi að Löndum í Vestmannaeyjum og jafnframt póstafgreiðslumaður og kirkjuorganleikari við [[Landakirkja|Landakirkju]] og tónlistarfrömuður. Hann fór vestur um haf eftir skilnað þeirra hjóna, árið 1904, og dvaldist þar í Selkirk í Manitoba til 1915. Sigfús kom aftur til landsins og gerðist póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum að nýju og stundaði það starf til æviloka.


Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Sigfús Árnason]]<br>
Sjá nánar grein um hann í [[Blik 1967|Bliki 1967]], - [[Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.|Sigfús Árnason, organisti]].
Sjá nánar grein um hann í [[Blik 1967|Bliki 1967]], - [[Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.|Sigfús Árnason, organisti]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
*[[Blik 1967]]}}
*[[Blik 1967]].}}
=Frekari umfjöllun=
'''Sigfús Árnason''' tónlistarfrömuður, alþingismaður um skeið, póstfulltrúi, bóndi og bátsformaður  á [[Lönd]]um, fæddist 10. september 1856 og lést 5. júní 1922.<br>
Foreldrar hans voru [[Árni Einarsson|Árni Einarsson]] bóndi og alþingismaður á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 12. júní 1824, d. 19. febrúar 1899, og kona hans
[[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinna Austmann]] húsfreyja, f. 1823, dáin 7. apríl 1897, [[Jón Austmann|Jónsdóttir prests Austmanns]] og konu hans, [[Þórdís Magnúsdóttir að Ofanleiti|Þórdísar Magnúsdóttur]] húsfreyju að [[Ofanleiti]].<br>
 
Kona Sigfúsar, (skildu), var [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906, preststs að Ofanleiti [[Séra Brynjólfur Jónsson|Jónssonar]] og konu hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar Jónsdóttur]].<br>
Börn Sigfúsar og Jónínu voru:<br>
1. [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur|Ragnheiður Stefanía]] yfirhjúkrunarfræðingur Vestanhafs, f. 1883.<br>
2. [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfur]] kaupmaður og tónlistarfrömuður, f. 1. mars 1885, d. 27. febrúar 1951.<br>
3. [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni]] kaupmaður, f. 1887, d. 7. mars 1948. <br>
4. [[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur]] tannlæknir, f. 1892, d. 25. febrúar 1947.<br>
 
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Sigfús var meðalmaður á hæð og ekki þrekinn, dökkhærður, fríður í andliti og ljós yfirlitum, fremur holdgrannur og liðlega vaxinn, enda fyrr meir snarpur og liðleikamaður. Hann var fremur daufur í skapi, orðvar og enginn ofstopamaður, en hæggerður.<br>
Sigfús var allmjög við fuglaveiðar og var talinn vel meðalgóður að veiða, nokkuð þaulsætinn og rólegur. Hann var vellátinn af félögum sínum og talinn raungóður maður.<br>
Sigfús var að lífsstarfi bóndi, póstafgreiðslumaður, alþingismaður 1893, organleikari Landakirkju, fór til Vesturheims 1904, kom aftur heim 1915, var lögregluþjónn um skeið o.fl.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Blik 1967]]
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.is.}}
[[Flokkur: Organleikarar]]
[[Flokkur: Organleikarar]]
[[Flokkur: Tónlistarfrömuðir]]
[[Flokkur: Tónlistarfrömuðir]]

Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2015 kl. 19:55

Sigfús Árnason, bóndi og alþingismaður.

Sigfús Árnason, bóndi að Löndum, fæddist á Vilborgarstöðum 10. september 1856 og lést 5. júní 1922. Foreldrar hans voru Árni Einarsson bóndi á Vilborgarstöðum og alþingismaður og kona hans Guðfinna Jónsdóttir Austmann.
Kona Sigfúsar var Jónína Kristín Nikolína Brynjólfsdóttir, f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906, dóttir Brynjólfs Jónssonar alþingismanns og prests að Ofanleiti og konu hans Ragnheiðar Jónsdóttur. Þau giftust 10. júní 1882. Þau skildu.
Börn þeirra voru:
Ragnheiður Stefanía, f. 1883;
Brynjúlfur kaupmaður og tónlistarfrömuður, f. 1885;
Árni kaupmaður, f. 1887 og
Leifur tannlæknir, f. 1892.

Sigfús var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1892 til 1893.
Hann var bóndi að Löndum í Vestmannaeyjum og jafnframt póstafgreiðslumaður og kirkjuorganleikari við Landakirkju og tónlistarfrömuður. Hann fór vestur um haf eftir skilnað þeirra hjóna, árið 1904, og dvaldist þar í Selkirk í Manitoba til 1915. Sigfús kom aftur til landsins og gerðist póstafgreiðslumaður í Vestmannaeyjum að nýju og stundaði það starf til æviloka.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Sigfús Árnason
Sjá nánar grein um hann í Bliki 1967, - Sigfús Árnason, organisti.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
  • Blik 1967.