„Jón Þorkelsson (Grímshjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Þorkelsson''' tómthúsmaður í Grímshjalli, vinnumaður á Vesturhúsum, fæddist 18. september 1826 í Skarðshjáleigu í Mýrdal og lést 10. sept...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
4. [[Filippus Hjaltason (Nöjsomhed)|Filippus Hjaltason]] vinnumaður í [[Nöjsomhed]], f. 12. maí 1820.<br>
4. [[Filippus Hjaltason (Nöjsomhed)|Filippus Hjaltason]] vinnumaður í [[Nöjsomhed]], f. 12. maí 1820.<br>
5. [[Eyjólfur Hjaltason (Löndum)|Eyjólfur Hjaltason]] á [[Lönd]]um, sjávarbóndi 1870,  bókbindari  í [[Kornhóll|Kornhól]],  f. 19. desember 1821.<br>   
5. [[Eyjólfur Hjaltason (Löndum)|Eyjólfur Hjaltason]] á [[Lönd]]um, sjávarbóndi 1870,  bókbindari  í [[Kornhóll|Kornhól]],  f. 19. desember 1821.<br>   
6. [[Björn Hjaltason (Steinsstöðum)|Björn Hjaltason]] vinnumaður, sjómaður, f. 10. júní 1823, drukknaði 26. mars 1842.<br>
Bróðursonur Jóns var <br>
7. [[Þórður Hjaltason (Steinsstöðum)|Þórður Hjaltason]] á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].


Jón var með foreldrum sínum í Skarðshjáleigu til ársins 1836/7, niðursetningur og síðan vinnumaður á Dyrhólum í Mýrdal 1837-1851.<br>
Jón var með foreldrum sínum í Skarðshjáleigu til ársins 1836/7, niðursetningur og síðan vinnumaður á Dyrhólum í Mýrdal 1837-1851.<br>
Lína 25: Lína 28:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 21:21

Jón Þorkelsson tómthúsmaður í Grímshjalli, vinnumaður á Vesturhúsum, fæddist 18. september 1826 í Skarðshjáleigu í Mýrdal og lést 10. september 1864.
Foreldrar hans voru Þorkell Jónsson bóndi í Skarðshjáleigu, f. 1787 á Norður-Götum í Mýrdal, d. 12. desember 1839 í Vík þar, og kona hans Gyðríður Sveinsdóttir húsfreyja, f. 1785, d. 3. janúar 1859 á Vesturhúsum.

Systkini Jóns í Eyjum voru:
1. Guðmundur Þorkelsson vinnumaður, f. 2. mars 1828, d. 7. mars 1859.
Hálfsystkini Jóns í Eyjum, (sammædd), voru:
2. Sveinn Hjaltason bóndi og lóðs á Vesturhúsum, f. 3. desember 1815, d. 23. júni 1879.
3. Sigríður Hjaltadóttir vinnukona í Nýjabæ, f. 9. ágúst 1818.
4. Filippus Hjaltason vinnumaður í Nöjsomhed, f. 12. maí 1820.
5. Eyjólfur Hjaltason á Löndum, sjávarbóndi 1870, bókbindari í Kornhól, f. 19. desember 1821.
6. Björn Hjaltason vinnumaður, sjómaður, f. 10. júní 1823, drukknaði 26. mars 1842.
Bróðursonur Jóns var
7. Þórður Hjaltason á Steinsstöðum.

Jón var með foreldrum sínum í Skarðshjáleigu til ársins 1836/7, niðursetningur og síðan vinnumaður á Dyrhólum í Mýrdal 1837-1851.
Hann fluttist til Eyja 1851 og þá að Vesturhúsum, en þar bjó Sveinn bróðir hans.
Þar var hann vinnumaður 1855 ásamt Guðmundi bróður sínum.
Jón var tómthúsmaður í Grímshjalli 1860, kvæntur Sesselju húsfreyju.
Hann lést 1864.

Kona Jóns, (5. nóvember 1859), var Sesselja Arnoddsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1827, d. 22. júní 1888.
Barn þeirra hér:
1. Guðjón Jónsson, síðar bóndi í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.