Þórir Bergsson (flugvirki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2024 kl. 10:50 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2024 kl. 10:50 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórir Bergsson, flugvirki fæddist 29. júlí 1992.
Foreldrar hans Bergur Guðnason, skipstjóri, f. 24. desember 1964, og kona hans Jónína Björk Hjörleifsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, ræstitæknir, listakona, f. 24. maí 1966.

Börn Jónínu og Bergs:
1. Esther Bergsdóttir kennari, f. 31. júlí 1985. Barnsfaðir hennar Guðni Sigurður Guðjónsson. Maður hennar Guðgeir Jónsson.
2. Drengur Bergsson, f. 1987, d. 1987.
3. Ingvar Örn Bergsson sjómaður, f. 21. mars 1989.
4. Þórir Bergsson flugvirki, f. 29. júlí 1992. Fyrrum sambúðarkona hans Viktoria Walczyk.
5. Inga Jóhanna Bergsdóttir, húsfreyja, starfsmaður elliheimilis, f. 7. janúar 1999. Maður hennar Sindri Ólafsson.

Þórir er flugvirki. Hann bjó við Litlagerði 2, en nú í Sviss. Þau Viktoría hófu sambúð, en skildu.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.