Sindri Ólafsson (Litlagerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sindri Ólafsson‚ þyrluflugmaður fæddist 21. febrúar 1997 á Dalvík.
Foreldrar hans Ólafur Traustason, f. 29. október 1964, og Matthildur Matthíasdóttir, f. 7. ágúst 1965.

1. Þau Inga Jóhanna giftu sig 2023, hafa eignast eitt barn. Þau bjugggu við Litlagerði 2, en búa nú á Dalvík.

I. Kona Sindra, (18. október 2023, er Inga Jóhanna Bergsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á elliheimili, f. 7. janúar 1999.
Barn þeirra:
1. Ísabella Sindradóttir, f. 12. október 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.