„Sigrún Hjörleifsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33: Lína 33:
1. [[Þórdís Gyða Magnúsdóttir]] sjúkraliði, f. 18. janúar 1988. Maður hennar [[Baldvin Þór Sigurbjörnsson]].<br>
1. [[Þórdís Gyða Magnúsdóttir]] sjúkraliði, f. 18. janúar 1988. Maður hennar [[Baldvin Þór Sigurbjörnsson]].<br>
2. [[Guðmundur Jón Magnússon]] pípulagningamaður, f. 21. apríl 1991. Kona hans [[Ólöf Halla Sigurðardóttir]].<br>
2. [[Guðmundur Jón Magnússon]] pípulagningamaður, f. 21. apríl 1991. Kona hans [[Ólöf Halla Sigurðardóttir]].<br>
3. [[Hjördís Inga Magnúsdóttir]], kjörbarn Magnúsar. Hún er kokkur á flutningaskipinu Herjólfi, f. 6. október 1981. Maður hennar [[Atli Már Magnússon]].<br>
3. [[Hjördís Inga Magnúsdóttir]], bryti á Herjólfi, f. 6. október 1981. Fyrrum sambúðarmenn hennar [[Sigfús Atli Unnarsson]] og [[Bjartmar S. Sigurðsson]]. Maður hennar [[Atli Már Magnússon]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 26. júní 2024 kl. 13:06

Sigrún Hjörleifsdóttir húsfreyja fæddist 25. ágúst 1962 á Kirkjubæjarbraut 9.
Foreldrar hennar Hjörleifur Guðnason múrarameistari, f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, og kona hans Inga Jóhanna Halldórsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1927.

Börn Ingu og Hjörleifs:
1. Lilja Dóra Hjörleifsdóttir, f. 7. október 1947.
2. Guðmunda Hjörleifsdóttir, f. 23. apríl 1949.
3. Guðjón Hjörleifsson, f. 18. júní 1955.
4. Guðni Hjörleifsson, f. 8. nóvember 1957.
5. Halldór Hjörleifsson, f. 9. nóvember 1960.
6. Sigrún Hjörleifsdóttir, f. 25. ágúst 1962.
7. Jónína Björk Hjörleifsdóttir, f. 24. maí 1966.

ctr


Inga, Hjörleifur og börn.
Fremri röð frá vinstri: Sigrún, Hjörleifur, Inga, Jónína. Aftari röð frá vinstri: Guðmunda, Guðjón, Halldór, Guðni og Lilja Dóra.

Sigrún var með foreldrum sínum, við Kirkjubæjarbraut og við Bröttugötu.
Hún vann við fiskiðnað, lengst hjá Ísfélaginu.
Hún eignaðist barn með Páli Heiðari 1981.
Þau Magnús Örn giftu sig 1988, eignuðust tvö börn og barn Sigrúnar varð kjörbarn Magnúsar. Þau bjuggu við Kirkjubæjarbraut 5.
Magnús Örn lést 2003.
Sigrún býr við Foldahraun 41b.

I. Barnsfaðir Sigrúnar er Páll Heiðar Högnason frá Vík í Mýrdal, f. 22. september 1961.
Barn þeirra:
1. Hjördís Inga Pálsdóttir. (Sjá barn nr. 3).

II. Maður Sigrúnar, (2. apríl 1988), var Magnús Örn Guðmundsson skipstjóri, f. 7. desember 1956 í Reykjavík, d. 4. febrúar 2020.
Börn þeirra:
1. Þórdís Gyða Magnúsdóttir sjúkraliði, f. 18. janúar 1988. Maður hennar Baldvin Þór Sigurbjörnsson.
2. Guðmundur Jón Magnússon pípulagningamaður, f. 21. apríl 1991. Kona hans Ólöf Halla Sigurðardóttir.
3. Hjördís Inga Magnúsdóttir, bryti á Herjólfi, f. 6. október 1981. Fyrrum sambúðarmenn hennar Sigfús Atli Unnarsson og Bjartmar S. Sigurðsson. Maður hennar Atli Már Magnússon.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 13. febrúar 2020. Minning Magnúsar Arnar.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sigrún.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.