Atli Már Magnússon

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Atli Már Magnússon, frá Neskaupstað, sjómaður fæddist 18. júní 1976.
Foreldrar hans Magnús Jóhannsson, f. 20. september 1958, og Jónína Sigurðardótttir, f. 4. september 1959.

Atli Már er sjómaður.
Hann eignaðist barn með Dinnu 2003.
Þau Hjördís giftu sig 2021, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa við Illugagötu 19.

I. Barnsmóðir Atla er Dinna Midord frá Færeyjum.
Barn þeirra:
1. Jens Smári Atlason, f. 2. apríl 2003. Hann býr í Danmörku.

II. Kona Atla, (2. október 2021), er Hjördís Inga Magnúsdóttir, húsfreyja, bryti á Herjólfi, f. 6. október 1981 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.