„Jóna Berg Andrésdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jóna Berg Andrésdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
1. [[Andrea Inga Sigurðardóttir]] forstöðumaður ræstingadeildar Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, f. 30. september 1965  í Reykjavík. Fyrrum maður hennar [[Vilhjálmur Vilhjálmsson (Burstafelli)|Vilhjálmur Vilhjálmsson]]  frá [[Burstafell]]i. Maður hennar Guðmundur Ágústsson.<br>
1. [[Andrea Inga Sigurðardóttir]] forstöðumaður ræstingadeildar Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, f. 30. september 1965  í Reykjavík. Fyrrum maður hennar [[Vilhjálmur Vilhjálmsson (Burstafelli)|Vilhjálmur Vilhjálmsson]]  frá [[Burstafell]]i. Maður hennar Guðmundur Ágústsson.<br>
2. [[Tryggvi Rúnar Sigurðsson]] sjómaður á Bergey VE, f. 18. apríl 1971 í Eyjum. Barnsmóðir hans Hulda Björt Magnúsdóttir.<br>
2. [[Tryggvi Rúnar Sigurðsson]] sjómaður á Bergey VE, f. 18. apríl 1971 í Eyjum. Barnsmóðir hans Hulda Björt Magnúsdóttir.<br>
3. [[Guðni Steinar Sigurðsson]] tölvutæknir, f. 26. júlí 1979 í Eyjum..
3. [[Guðni Steinar Sigurðsson]] tölvutæknir, f. 26. júlí 1979 í Eyjum.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 21. júní 2024 kl. 12:12

Jóna Berg Andrésdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, bókhaldari, útgerðarmaður, iðnrekandi fæddist 5. janúar 1947.
Foreldrar hennar voru Andrés Þórarinn Magnússon, sjómaður, verkamaður, hvalskurðarmaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði, verkstjóri, myndlistarmaður, f. 22. júní 1924, d. 2. nóvember 2006, og kona hans Jóhanna Svava Jónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, ráðskona, f. 19. febrúar 1927.

Jóna var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk námi í Verslunarskóla Íslands í Reykjavík 1966.
Jóna vann við bókhald í Bifreiðastöðinni, hjá Viðskiptaþjónustunni, í Eyjavík, útgerðarfyrirtæki hjónanna, í Heimavík, harðfiskvinnslu þeirra. Þau Sigurður Ingi fóru í útgerð, gerðu út nokkra báta, Bergvík, Sigurvík og Drangavík. Þau ráku harðfiskvinnslu, seldu framleiðsluna, svokallaðan ,,Eyjabita“.
Þau giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu að Höfðavegi 18, fluttu til Reykjavíkur 2001 og búa nú í Álfaborgum 27 í Reykjavík.

I. Maður Jónu Berg, (8. maí 1966), er Sigurður Ingi Ingólfsson netagerðarmeistari, útgerðarmaður, iðnrekandi, f. 28. janúar 1945 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Andrea Inga Sigurðardóttir forstöðumaður ræstingadeildar Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, f. 30. september 1965 í Reykjavík. Fyrrum maður hennar Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Burstafelli. Maður hennar Guðmundur Ágústsson.
2. Tryggvi Rúnar Sigurðsson sjómaður á Bergey VE, f. 18. apríl 1971 í Eyjum. Barnsmóðir hans Hulda Björt Magnúsdóttir.
3. Guðni Steinar Sigurðsson tölvutæknir, f. 26. júlí 1979 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.