Soffía Friðrikka Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Soffía Friðrikka Sigurðardóttir, húsfreyja í Rvk, ritari á Landspítalanum, fæddist 2. desember 1978.
Foreldrar hennar Sigurður Óskarsson, frá Hvassafelli, húsasmíðameistari, kafari, eftirlitsmaður, stórnarformaður, útgerðarmaður, kennari, f. 24. maí 1944, og kona hans Sigurbjörg Óskarsdóttir, frá Hrafnabjörgum, húsfreyja, ræstitæknir, f. 20. júní 1945.

Börn Sigurbjargar og Sigurðar:
1. Sólveig Sigurðardóttir verkakona, síðar í Reykjavík, f. 4. júlí 1965. Fyrrum eiginmaður Þórður Svansson. Fyrrum maður hennar Daði Ragnarsson.
2. Óskar Sigurðsson trésmiður, nú prédikari á Nýja-Sjálandi, f. 23. júlí 1971. Kona hans Gunnlaug Rósalind Sigurðardóttir.
3. Soffía Friðrikka Sigurðardóttir húsfreyja, ritari í Reykjavík, f. 2. desember 1978. Maður hennar Stefnir Snorrason Óskarssonar.

Þau Stefnir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Soffíu Friðrikku er Stefnir Snorrason, bráðatæknir, varðstjóri hjá lögreglunni í Rvk, f. 31. maí 1974.
Börn þeirra:
1. Snorri Stefnisson, f. 10. janúar 1999.
2. Kristleifur Óskar Stefnisson, f. 3. ágúst 2000.
3. Tinna María Stefnisdóttir, f. 8. október 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.