Kristmann Einarsson (rennismiður)
Kristmann Einarsson, véliðnfræðingur, rennismiður í Hfirði fæddist 28. apríl 1975.
Foreldrar hans Einar Ólafur Pétursson Brekkan, vélvirki, f. 7. júlí 1940, og kona hans Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir (Dúra), húsfreyja, f. 16. febrúar 1941, d. 30. nóvember 2022.
Börn Guðrúnar og Einars:
1. Ingibjörg Einarsdóttir starfsmaður á Hellu, Rang., f. 1. janúar 1964. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Gunnar Kristjánsson.
2. Rósa Brekkan bókari í Reykjavík, f. 23. apríl 1966. Fyrrum sambúðarmaður og barnsfaðir Magnús Heiðar Bjarnason.
3. Pétur Einarsson Brekkan verkstjóri í Svíþjóð, f. 22. ágúst 1968. Kona hans Una Rós Evudóttir.
4. Kristmann Einarsson véliðnfræðingur, rennismiður í Hafnarfirði, f. 28. apríl 1975. Kona hans Bergþóra Fjóla Malmquist Úlfarsdóttir.
Kristmann eignaðist barn með Heiðu Björk 1993.
Þau Fjóla giftu sig, eignuðust eitt barn og Fjóla á eitt barn.
I. Barnsmóðir Kristmanns er Heiða Björk Höskuldsdóttir, f. 1. febrúar 1974.
Barn þeirra:
1. Aníta Marý Kristmannsdóttir, f. 9. maí 1993.
II. Kona Kristmanns er Bergþóra Fjóla Malmquist Úlfarsdóttir, húsfreyja, f. 8. september 1970. Foreldrar hennar Úlfar Konráð Jónsson, f. 30. september 1950, og Vilborg Þórólfsdóttir, f. 28. maí 1953.
Barn þeirra:
1. Kristófer Elí Kristmannsson, f. 29. mars 2001.
Barn Fjólu:
2. Alexander Feykir Heiðarsson, f. 8. júní 1992.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Guðrúnar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.