Ingibjörg Einarsdóttir (Hlíðarhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Einarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á Hellu, fæddist 4. janúar 1964.
Foreldrar hennar voru Einar Ólafur Pétursson Brekkan, f. 7. júlí 1940, og Ingibjörg Guðrún Kristmannsdóttir, húsfreyja, f. 16. febrúar 1941, d. 30. nóvember 2022.

Börn Guðrúnar og Einars:
1. Ingibjörg Einarsdóttir starfsmaður á Hellu, Rang., f. 1. janúar 1964. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Gunnar Kristjánsson.
2. Rósa Brekkan bókari í Reykjavík, f. 23. apríl 1966. Fyrrum sambúðarmaður og barnsfaðir Magnús Heiðar Bjarnason.
3. Pétur Einarsson Brekkan verkstjóri í Svíþjóð, f. 22. ágúst 1968. Kona hans Una Rós Evudóttir.
4. Kristmann Einarsson véliðnfræðingur, rennismiður í Hafnarfirði, f. 28. apríl 1975. Kona hans Bergþóra Fjóla Malmquist Úlfarsdóttir.

Ingibjörg eignaðist barn með Þorsteini 1983.
Þau Rúnar Páll hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Ingibjargar er Þorsteinn Gunnar Kristjánsson úr Reykjavík, f. 16. október 1965.
Barn þeirra:
1. Guðrún María Þorsteinsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 18. ágúst 1983.

II. Fyrrum sambúðarmaður Ingibjargar er Rúnar Páll Brynjúlfsson, kvikmyndasýningamaður, tæknimaður, f. 9. ágúst 1958.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.