Kristófer Þór Guðlaugsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Kristófer Þór Guðlaugsson.

Kristófer Þór Guðlaugsson skipstjóri fæddist 24. mars 1950 að Brimhólabraut 5 og lést 11. nóvember 2023 að Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Kristófersson verslunarmaður, kaupmaður, rakarameistari, f. 15. desember 1922, d. 24. júlí 2002, og kona hans Unnur Kristín Björnsdóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1926, d. 25. desember 2010.

Börn Unnar og Guðlaugs:
1. Ragnar Þorkell Guðlaugsson flugvirki, f. 22. ágúst 1943 í Bjarmahlíð. Fyrri kona hans Nancy Ellen Guðlaugsson. Síðari kona hans Shirley Carnes.
2. Sigrún Guðlaugsdóttir viðskiptafræðingur, f. 11. október 1946 í Bjarmahlíð. Fyrrum maður hennar Oliver Patrick Buggle. Maður hennar Ellis Quintin.
3. Kristófer Þór Guðlaugsson skipstjóri, f. 24. mars 1950 á Brimhólabraut 5. Kona hans Þórunn Þorbjörnsdóttir.

Kristófer var með foreldrum sínum.
Hann varð sjómaður, hafði skipstjórnarréttindi.
Þau Þórunn giftu sig 1970, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Hásteinsveg 10 1972.
Kristófer lést 2023.

I. Kona Kristófers Þórs, (17. maí 1970), er Þórunn Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 16. júlí 1951. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson, f. 1. október 1923, d. 22. júní 2013, og Anna Fjóla Jónsdóttir, f. 23. desember 1923, d. 26. febrúar 2004.
Börn þeirra:
1. Anna Kristín Kristófersdóttir, f. 5. febrúar 1970 í Rvk. Maður hennar Viktor Þór Reynisson.
2. Guðlaugur Kristinn Kristófersson, f. 12. júlí 1971. Fyrrum kona hans Valgerður Kristjánsdóttir. Sambúðarkona hans Elín Arinbjörnsdóttir.
3. Lilja Rós Kristófersdóttir, f. 8. september 1981. Maður hennar Miquel Thompson.
4. Hafþór Örn Kristófersson, f. 25. október 1983. Kona hans Anna Karen K. Sigvaldadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.