Jóna Gréta Grétarsdóttir
Jóna Gréta Grétarsdóttir, húsfreyja, viðskiptafræðingur, verslunarmaður fæddist 3. september 1984.
Foreldrar hennar Grétar Guðlaugur Þórarinsson, pípulagningameistari, kaupmaður, f. 14. ágúst 1941, og kona hans Jóna Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 26. september 1944.
Börn Jónu og Grétars:
1. Sigurlaug Grétarsdóttir húsfreyja, gjaldkeri hjá sýslumanni, f. 11. júní 1962. Maður hennar Stefán Ó. Jónasson.
2. Guðjón Grétarsson pípulagningameistari, f. 4. janúar 1968. Sambúðarkona hans Lilja Birgisdóttir.
3. Jóna Gréta Grétarsdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur, vinnur í Verslun Grétars Þórarinssonar, f. 3. september 1984. Maður hennar Sverrir Marinó Jónsson úr Keflavík.
Þau Sverrir giftu sig, hafa eignast tvö börn.
I. Maður Jónu Grétu er Sverrir Marinó Jónsson, f. 10. apríl 1981.
Börn þeirra:
1. Guðjón Týr Sverrisson, f. 9. ágúst 2010.
2. Andvana barn.
3. Vigdís Perla Sverrisdóttir, f. 16. mars 2019.
4. Andvana barn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.