Jóhanna Jakobína Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Jakobína Guðmundsson frá Þýskalandi, húsfreyja fæddist 7. október 1911 og lést 10. janúar 1984.

Þau Bjarni giftu sig 1937, eignuðust ekki börn saman, en eignuðust eitt kjörbarn og eitt fósturbarn. Þau bjuggu í fyrstu í Pétursey við Hásteinsveg 43, en 1942 á Eyri við Vesturveg 25. Þau byggðu við Illugagötu 13
Jóhanna lést 1984 og Bjarni 1989.

I. Maður Jóhönnu. (1937), var Bjarni Guðmundsson frá Glæsistöðum í V.-Landeyjum, bifreiðastjóri, f. 17. janúar 1906, d. 24. maí 1989.
Börn þeirra:
1. Hannes Bjarnason, (kjörbarn), f. 1. apríl 1946 í Reykjavík. Kona hans Þorgerður Sigurvinsdóttir.
2. Einar Þór Kolbeinsson, (fósturbarn), f. 15. maí 1953. Kona hans María Óskarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.