Eyri
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Eyri stóð við Vesturveg 25 og var byggt í kringum árið 1910. Það var flutt á Vesturveg árið 1923, stóð áður á Eiðinu. Húsið var rifið á níunda áratugnum.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Símon Guðmundsson
- Bjarni Guðmundsson
- Stefán Vilhjálmsson
- Jón Sigurðsson
- um tíma Erling faðir Inga Erlingssonar
- Sigmundur Karlsson 1982
Heimildir
- Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu „Húsin í götunni“. Vestmannaeyjar, 2004.