Hrútaskorur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hrútaskorur eru gildrög vaxin grasi norðan við Stórabæli (Bjarnabæli) í Bjarnarey.
Úr Hrútaskorum hrapaði Björn Magnússon Bergmann 12 ára 1817.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Prestþjónustubækur.
  • Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.