Gunnhildur Björg Emilsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnhildur Björg Emilsdóttir, húsfreyja, matráður fæddist 1. nóvember 1952.
Foreldrar hennar voru Karl Emil Sigurðsson frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, vélstjóri, f. 8. janúar 1924, d. 18. nóvember 2010, og kona hans Lilja Finnbogadóttir frá Vallartúni, húsfreyja, forstöðukona, f. 15. febrúar 1920 í Bræðraborg, d. 1. maí 1959.

Börn Lilju og fyrri manns hennar:
1. Bryndís Gunnarsdóttir kennari, f. 15. janúar 1939. Maður hennar Sigurður Jónsson.
2. Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, f. 10. september 1940. Maður hennar Stefán H. Jónasson.
Börn Lilju og Emils:
3. Gunnhildur Björg Emilsdóttir, f. 1. nóvember 1952. Maður hennar Jakob Fenger, látinn.
4. Ásdís Lilja Emilsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 5. ágúst 1956. Maður hennar Kristján Ingi Einarsson.

Þau Jakob hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Gunnhildur býr í Rvk.

I. Fyrrum sambúðarmaður Gunnhildar Bjargar var Jakob Fenger, smiður, sjálfstæður atvinnurekandi, f. 24. febrúar 1952, d. í júní 2008. Foreldrar hans Garðar Emil Fenger, stórkaupmaður, f. 2. október 1921, d. 2. nóvember 1992, og Kristín Finnsdóttir Fenger, sjúkraþjálfari, f. 30. október 1925, d. 14. desember 1998.
Börn þeirra:
1. Olga Hörn Fenger, f. 12. maí 1978.
2. Emil J. Fenger, f. 10. febrúar 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.