Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore húsfreyja í S.-Karólínu í Bandaríkjunum fæddist 22. apríl 1954 á Bjarmalandi.
Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson frá Strönd við Miðstræti 9a, sjómaður, trillukarl, f. 1. maí 1910, d. 23. mars 1967, og kona hans Guðrún Sigríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 14. nóvember 1915 í Keflavík, d. 23. apríl 1954.

Börn Guðrúnar og Einars:
1. Andvana stúlka, f. 1. júlí 1936 á Strönd.
2. Sigurður Gunnar Einarsson, f. 17. júní 1937 í Steinholti, d. 1. júlí 1937.
3. Gylfi Sævar Einarsson bifreiðastjóri á Akureyri, f. 7. apríl 1939 í Steinholti. Kona hans Hrefna Óskarsdóttir.
4. Steinunn Einarsdóttir húsfreyja, bjó um skeið í Ástralíu, f. 19. júlí 1940 í Steinholti. Fyrrum maður hennar Magnús Karlsson. Fyrrum maður hennar Ólafur Þór Magnússon.
5. Álfheiður Ósk Einarsdóttir húsfreyja í Eyjum, í Hofsnesi í Öræfum og á Selfossi, f. 28. október 1943 á Bjarmalandi. Fyrrum maður hennar Hafliði Albertsson. Fyrrum maður hennar Sigurður Bjarnason. Maður hennar Ingimundur Smári Björnsson, látinn.
6. Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore húsfreyja, býr í S.-Karólínu í Bandaríkjunum, f. 22. apríl 1954 á Bjarmalandi. Maður hennar T. Moore.

Guðrún eignaðist barn með Steindóri 1972.
Hún eignaðist barn með Davíð 1978.
Þau Timothy giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Barnsfaðir Guðrúnar Sigríðar er Steindór Stefánsson, f. 3. ágúst 1948, d. 26. september 2023.
Barn þeirra:
1. Páll Rúnar Steindórsson, f. 4. júní 1972.

II. Barnsfaðir hennar er Davíð Markússon, f. 20. ágúst 1952.
Barn þeirra:
2. Álfheiður Guðrún Davíðsdóttir, f. 26. janúar 1978.

III. Maður Álfheiðar Sigríðar er Timothy Moore.
Barn þeirra:
3. Sarah Moore.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.