Guðný Helgadóttir (Kirkjuhól)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Helgadóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 2. mars 1963 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Helgi Þórarinn Guðnason frá Norðurgarði, járnsmíða- og vélvirkjameistari, f. 4. nóvember 1937, og kona hans Guðlaug Kristrún Einarsdóttir frá Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, húsfreyja, f. 30. janúar 1939.

Börn Guðlaugar Kristrúnar og Helga:
1. Bryndís Helgadóttir húsfreyja, leikskólastarfsmaður, f. 17. desember 1959, d. 20. ágúst 2010.
2. Guðný Helgadóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 2. mars 1963.
3. Linda Björk Helgadóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 22. júní 1971.

Þau Ólafur Kristófer giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Guðnýjar var Ólafur Kristófer Guðmundsson, farmaður, stýrimaður, síðar sölumaður, síðast framkvæmdastjóri, f. 21. apríl 1960, d. 13. febrúar 2014. Foreldrar hans Guðmundur Pétur Ólafsson, f. 3. október 1911, d. 23. júlí 1979, og Kristín Davíðsdóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1916, d. 7. apríl 1972.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Pétur Ólafsson, f. 10. maí 1985.
2. Rakel Ýr Ólafsdóttir, f. 3. desember 1986.
3. Helga Kristín Ólafsdóttir, f. 10. janúar 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.