Vesturholt

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Vesturholt.

Húsið Vesturholt við Brekastíg 12 var byggt árið 1925. Húsið var stækkað árið 1954.


Umhverfi og garður Vesturholts er allt hið snyrtilegasta

Í Vesturholti býr Sigmund Jóhannsson, teiknari og athafnamaður, ásamt konu sinni. Með þeim býr sonur þeirra, Hlynur og kona hans Katerina Sigmundsson.

Eigendur og íbúar

  • Stefán Vilhjálmsson, Guðríður Guðmundsdóttir og fjölskylda (Byggðu)
  • Ólafur R. Jónsson og Jónína Pétursdóttir (Keyptu 1928)
  • Helga Ólafsdóttir, Sigmund Jóhannsson, Hlynur Sigmundsson og Katerina Sigmundsson

Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.