Vesturholt
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Vesturholt við Brekastíg 12 var byggt árið 1925. Húsið var stækkað árið 1954.
Í Vesturholti býr Sigmund Jóhannsson, teiknari og athafnamaður, ásamt konu sinni. Með þeim býr sonur þeirra, Hlynur og kona hans Katerina Sigmundsson.
Eigendur og íbúar
- Stefán Vilhjálmsson, Guðríður Guðmundsdóttir og fjölskylda (Byggðu)
- Ólafur R. Jónsson og Jónína Pétursdóttir (Keyptu 1928)
- Helga Ólafsdóttir, Sigmund Jóhannsson, Hlynur Sigmundsson og Katerina Sigmundsson
- Árið 2023 keyptur Benoný Þórisson og Emma Kristjánsdóttir og börn þeirra Hekla Katrín, Emil Gauti, Tinna Karen og Auður Benna
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.