Eðvald Eyjólfsson (Litlu-Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eðvald Eyjólfsson frá Litlu-Löndum, sjómaður, verkamaður, býr nú í Svíþjóð, fæddist 6. ágúst 1964.
Foreldrar hans Anna Sigmarsdóttir, húsfreyja, saumakona, f. 3. nóvember 1942, d. 4. maí 2014, og sambúðarmaður hennar Eyjólfur Eðvald Konráðsson, verkamaður, f. 6. desember 1944.

Eðvald eignaðist barn með Sigríði 1988.

I. Barnsmóðir Eðvalds er Sigríður Kosek Kristinsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, rak veitingastaðinn Fjóluna um skeið, f. 4. júní 1967.
Barn þeirra:
1. Elvar Þór Eðvaldsson, f. 3. júlí 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.