Elvar Þór Eðvaldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elvar Þór Eðvalsson, tónlistarmaður í Noregi fæddist 3. júlí 1988.
Foreldrar hans Sigríður Kosek Kristinsdóttir, húsfreyja, f. 4. júní 1967, og Eðvald Eyjólfsson, sjómaður, verkamaður, nú í Svíþjóð, f. 6. ágúst 1964.
Þau Camilla búa saman, hafa eignast eitt barn.

I. Sambúðarkona Elvars er Camilla, f. 1989.
Barn þeirra:
1. Barb, f. 1. maí 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.