Bjarný Þorvarðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarný Þorvarðardóttir, húsfreyja, hárgreiðslukona, einkaþjálfari fæddist 19. september 1983.
Foreldrar hennar Þorvarður Vigfús Þorvaldsson, húsgagna- og húsasmíðameistari, veggfóðrunar- og dúklagningameistari, f. 20. nóvember 1956, d. 9. janúar 2015, og kona hans Guðrún Bjarný Ragnarsdóttir, húsfreyja, verkakona, verslunarmaður, f. 6. október 1942.

Þau Gunnar Heiðar giftu sig, eignuðust þrjú börn og Gunnar eignaðist eitt barn áður. Þau búa við Litlagerði 23.

I. Maður Bjarnýjar er Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður, knattspyrnuþjálfari, f. 1. apríl 1982. Foreldrar hans Þorvaldur Heiðarsson, sjómaður, vélstjóri, f. 11. janúar 1958, og Sólveig Anna Gunnarsdóttir, húsfreyja, f. 10. júlí 1962.
Börn þeirra:
1. Gabríel Snær Gunnarsson, f. 23. júlí 2008.
2. Hinrik Helgi Gunnarsson, f. 3. maí 2011.
3. Christian Leó Gunnarsson, f. 25. desember 2015.
Barn Gunnars:
4. Gauti Gunnarsson, f. 18. september 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.