Stefán Ólafsson (sjómaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Ólafsson sjómaður fæddist 28. ágúst 1982 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ólafur Óskar Stefánsson sjómaður, skipstjóri, f. 30. september 1962, og Guðlaug Ásgerður Eiríksdóttir leikskólakennari, leikskólastjóri, sérkennaslustjóri, f. 23. mars 1961.

Þau Ewa giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Þorlákshöfn.

I. Kona Stefáns er Ewa Sieminska frá Póllandi, starfsmaður á leikskóla, f.10. ágúst 1976.
Börn þeirra:
1. Oliver Þór Stefánsson, f. 7. desember 2008.
2. Gabriel Oskar Stefánsson, f. 6. júlí 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.