Árni Gunnarsson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Árni Gunnarsson, sjómaður, stýrimaður, vélstjóri fæddist 7. nóvember 1976.
Foreldrar hans Gunnar Jónsson, frá Miðey, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 18. janúar 1940, d. 13. júní 2013, og kona hans Selma Jóhannsdóttir, frá Eskihlíð við Skólaveg 36, húsfreyja, f. 4. október 1942.

Börn Selmu og Gunnars:
1. Eysteinn Gunnarsson matreiðslumaður, f. 26. febrúar 1963. Barnsmóðir hans Sigurdís Harpa Arnarsdóttir. Kona hans Íris Róbertsdóttir.
2. Jón Atli Gunnarsson skipstjóri, f. 11. mars 1968. Kona hans Sigurhanna Friðþórsdóttir.
3. Árni Gunnarsson sjómaður, stýrimaður, vélstjóri, f. 7. nóvember 1976. Fyrrum sambúðarkona hans Bryndís Stefánsdóttir.

Þau Bryndís hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Árni býr við Búhamri 15.

I. Fyrrum sambúðarkona Árna er Bryndís Stefánsdóttir, framhaldsskólakennari, f. 27. maí 1981.
Börn þeirra:
1. Gunnar Árnason, f. 24. júlí 2013.
2. Eiður Sævar Árnason, f. 18. september 2014.
3. Daníel Árnason, f. 12. júní 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.