„Gísli Jónsson (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
2. [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínar Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 11. september 1811, d. 14. október 1883, konu [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríks Hanssonar]].<br>
2. [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínar Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 11. september 1811, d. 14. október 1883, konu [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríks Hanssonar]].<br>


Gísli var með fjölskyldu sinni á Eystri-Klasbarða 1816. Hann var kominn að Presthúsum 1835 og bjó þar síðan. <br>  
Gísli var með fjölskyldu sinni á Eystri-Klasbarða 1816.<br>
Hann fluttist að Kornhól frá Landeyjum 1826, bjó í [[Kornhóll|Kornhól]] 1828.<br>
Gísli var kominn að Presthúsum 1835 og bjó þar síðan, bóndi, lóðs og hreppstjóri. Hann missti Guðrúnu 1846, kvæntist aftur 1847, Guðrúnu Valtýsdóttur ættaðri undan Fjöllunum, og eignaðist með henni 4 börn. Þau misstu 2 börn úr ginklofa, en 2 komust upp.<br>  
Hann fékk stein í höfuðið við fýlaveiði í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] síðla sumars 1861 og lést af áverkum næsta dag.<br>
Hann fékk stein í höfuðið við fýlaveiði í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] síðla sumars 1861 og lést af áverkum næsta dag.<br>


Gísli var tvíkvæntur.<br>
Gísli var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (28. desember 1828), var [[Guðrún Þorláksdóttir (Presthúsum)|Guðrún Þorláksdóttir]] frá Kornhól, f. 2. júlí 1789, d. 11. ágúst 1846.<br>
I. Fyrri kona hans, (28. desember 1828), var [[Guðrún Þorláksdóttir (Presthúsum)|Guðrún Þorláksdóttir]] húsfreyja frá Kornhól, f. 2. júlí 1789, d. 11. ágúst 1846.<br>
Barn þeirra var<br>  
Barn þeirra var<br>  
1. Andvana fædd stúlka 13. mars 1829.<br>
1. Andvana fædd stúlka 13. mars 1829.<br>

Útgáfa síðunnar 3. nóvember 2014 kl. 20:58

Gísli Jónsson bóndi, lóðs og hreppstjóri í Presthúsum fæddist 11. apríl 1803 á Eystri Klasbarða í V-Landeyjum og lést 28. ágúst 1861.
Foreldrar hans voru Jón Símonarson bóndi á Eystri-Klasbarða 1816, f. 21. ágúst 1792, d. 6. ágúst 1871, og kona hans Kristín Þorleifsdóttir, f. 27. júní 1782, d. 3. júní 1833.

Gísli var bróðir
1. Helga Jónssonar bónda í Kornhól, f. 6. júlí 1806, d. 17. júní 1864. Konur hans voru Þuríður Björnsdóttir húsfreyja og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja.
2. Kristínar Jónsdóttur húsfreyju á Gjábakka, f. 11. september 1811, d. 14. október 1883, konu Eiríks Hanssonar.

Gísli var með fjölskyldu sinni á Eystri-Klasbarða 1816.
Hann fluttist að Kornhól frá Landeyjum 1826, bjó í Kornhól 1828.
Gísli var kominn að Presthúsum 1835 og bjó þar síðan, bóndi, lóðs og hreppstjóri. Hann missti Guðrúnu 1846, kvæntist aftur 1847, Guðrúnu Valtýsdóttur ættaðri undan Fjöllunum, og eignaðist með henni 4 börn. Þau misstu 2 börn úr ginklofa, en 2 komust upp.
Hann fékk stein í höfuðið við fýlaveiði í Stórhöfða síðla sumars 1861 og lést af áverkum næsta dag.

Gísli var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (28. desember 1828), var Guðrún Þorláksdóttir húsfreyja frá Kornhól, f. 2. júlí 1789, d. 11. ágúst 1846.
Barn þeirra var
1. Andvana fædd stúlka 13. mars 1829.

II. Síðari kona Gísla, (3. febrúar 1847), var Guðrún Valtýsdóttir húsfreyja, f. 1806, d. 6. júní 1866.
Börn þeirra:
2. Gísli Gíslason, f. 31. ágúst 1847, d. 11. september 1847 úr ginklofa.
3. Jón Gíslason, f. 23. nóvember 1848. Var vinnumaður í London 1870, fór til Kaupmannahafnar frá London á því ári.
4. Kristmundur Gíslason, f. 30. ágúst 1852, d. 5. september 1852 „af barnaveiki“.
5. Kristbjörg Gísladóttir, f. 22. ágúst 1853, d. 27. janúar 1921.


Heimildir