„Björn Björnsson (Hjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
Börn þeirra Kristínar og Björns:<br>
Börn þeirra Kristínar og Björns:<br>
1. [[Valdís Björnsdóttir (Kokkhúsi)|Valdís Björnsdóttir]] húsfreyja  í [[Kokkhús]]i í Eyjum, f. 21. apríl 1799, d. 31. mars 1835, kona [[Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ|Gísla Andréssonar]].<br>
1. [[Valdís Björnsdóttir (Kokkhúsi)|Valdís Björnsdóttir]] húsfreyja  í [[Kokkhús]]i í Eyjum, f. 21. apríl 1799, d. 31. mars 1835, kona [[Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ|Gísla Andréssonar]].<br>
2. Ragnhildur, f. 1. júlí 1802, d. líklega ung.<br>  
2. Ragnhildur, f. 1. júlí 1802, d. 19. júní 1803.<br>  


II. Síðari kona Björns var [[Guðrún Sigurðardóttir (Hjalli)|Guðrún Sigurðardóttir]], f. 17. ágúst 1787 í Brók í V-Landeyjum, d. 10. júlí 1852.<br>
II. Síðari kona Björns var [[Guðrún Sigurðardóttir (Hjalli)|Guðrún Sigurðardóttir]], f. 17. ágúst 1787 í Brók í V-Landeyjum, d. 10. júlí 1852.<br>
Við fæðingu síðasta barns er hann nefndur Björn Jónsson. Enginn slíkur finnst 1830, en þau Björn Björnsson búa í Hjalli 1830.<br>
Börn þeirra Björns og Guðrúnar voru:<br>
Börn þeirra Björns og Guðrúnar voru:<br>
3. [[Guðrún Björnsdóttir (Ólafshúsum)|Guðrún]], f. 27. mars 1824, d. 4. febrúar 1872, húsfreyja í Gvendarkoti í Þykkvabæ, gift Grími Guðmundssyni.<br>
3. [[Guðrún Björnsdóttir (Ólafshúsum)|Guðrún]], f. 27. mars 1824, d. 4. febrúar 1872, húsfreyja í Gvendarkoti í Þykkvabæ, gift Grími Guðmundssyni.<br>
4. [[Kristín Björnsdóttir (Smiðjunni)|Kristín]] húsfreyja í [[Smiðjan|Smiðjunni]] í Eyjum, f. 8. júní 1825, d. 7. febrúar 1860, gift [[Guðmundur Eiríksson (Smiðjunni)|Guðmundi Eiríkssyni]].<br>
4. [[Kristín Björnsdóttir (Smiðjunni)|Kristín]] húsfreyja í [[Smiðjan|Smiðjunni]] í Eyjum, f. 8. júní 1825, d. 7. febrúar 1860, gift [[Guðmundur Eiríksson (Smiðjunni)|Guðmundi Eiríkssyni]].<br>
5. Hjalti Björnsson, f. 8. júní 1825, d. líklega ungur.<br>
5. Hjalti Björnsson, f. 8. júní 1825, d. líklega ungur.<br>
6. Björn Björnsson, f. 27. október 1826, d. 6. nóvember s. ár úr „Barnaveiki“.<br>
6. Björn Björnsson, f. 27. október 1826, d. 6. nóvember s. ár.<br>
7. [[Guðríður Björnsdóttir (Hjalli)|Guðríður]], f. 14. apríl 1828, d. 4. september 1860, húsfreyja á Vilborgarstöðum, gift [[Þorsteinn Jónsson (Vilborgarstöðum)|Þorsteini Jónssyni]].<br>
7. [[Guðríður Björnsdóttir (Hjalli)|Guðríður]], f. 14. apríl 1828, d. 4. september 1860, húsfreyja á Vilborgarstöðum, gift [[Þorsteinn Jónsson (Björnshjalli)|Þorsteini Jónssyni]].<br>
8. Guðbjörg Björnsdóttir, f. 2. ágúst 1830, d. 5. ágúst 1830 úr ginklofa.<br>
8. Guðbjörg Björnsdóttir, f. 2. ágúst 1830 í Hjalli, d. 5. ágúst 1830 úr ginklofa.


III. Barn átti Björn með  Guðrúnu Vigfúsdóttur, f. 1772, d. 31. desember 1840, síðar húsfreyju í Berjanesi  undir Eyjafjöllum. Barnið var:<br>
III. Barn átti Björn með  Guðrúnu Vigfúsdóttur, f. 1772, d. 31. desember 1840, síðar húsfreyju í Berjanesi  undir Eyjafjöllum. Barnið var:<br>
8. [[Ólafur Björnsson (Kirkjubæ)|Ólafur Björnsson]] vinnumaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum, f. 26. febrúar 1808, d. 26. febrúar 1848, kvæntur [[Ingveldur Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldi Guðmundsdóttur]].<br>
9. [[Ólafur Björnsson (Kirkjubæ)|Ólafur Björnsson]] vinnumaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum, f. 26. febrúar 1808, d. 26. febrúar 1848, kvæntur [[Ingveldur Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldi Guðmundsdóttur]].<br>
   
   
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 4. nóvember 2021 kl. 22:00

Björn Björnsson tómthúsmaður í Hjalli, fæddist 1776 og lést í Hjalli 12. júní 1843.
Faðir hans var Björn bóndi í Vetleifsholti í Ásahreppi, Árn., f. 1733, d. 8. október 1812, Felixsson (líklega) bónda í Suður-Móeiðarhvolshjáleigu í Hvolhreppi, Rang., f. 1706, d. í ágúst 1752, Sigvaldasonar og konu Felix, Ingibjargar Þorkelsdóttur, f. 1689, d. í mars 1770.
Móðir Björns í Hjalli var Guðrún Jónsdóttir.

Björn bjó í Vetleifsholti með Kristínu fyrri konu sinni 1798-1799, á Hrafnatóftum 1799-1800, í Árbæjarhjáleigu 1800-1802 og í Lambhúshól í Vetleifsholtshverfi 1803-1804.
Þau fluttu síðan til Eyja. Þar var Björn tómthúsmaður á Vilborgarstöðum 1816-1823, í Ólafshúsum bjó hann 1824-1825, en síðast í Hjalli 1825-1843.

Björn var tvígiftur:
I. Fyrri kona hans var Kristín Hafliðadóttir húsfreyja, f. 1760, d. 25. apríl 1821.
Börn þeirra Kristínar og Björns:
1. Valdís Björnsdóttir húsfreyja í Kokkhúsi í Eyjum, f. 21. apríl 1799, d. 31. mars 1835, kona Gísla Andréssonar.
2. Ragnhildur, f. 1. júlí 1802, d. 19. júní 1803.

II. Síðari kona Björns var Guðrún Sigurðardóttir, f. 17. ágúst 1787 í Brók í V-Landeyjum, d. 10. júlí 1852.
Við fæðingu síðasta barns er hann nefndur Björn Jónsson. Enginn slíkur finnst 1830, en þau Björn Björnsson búa í Hjalli 1830.
Börn þeirra Björns og Guðrúnar voru:
3. Guðrún, f. 27. mars 1824, d. 4. febrúar 1872, húsfreyja í Gvendarkoti í Þykkvabæ, gift Grími Guðmundssyni.
4. Kristín húsfreyja í Smiðjunni í Eyjum, f. 8. júní 1825, d. 7. febrúar 1860, gift Guðmundi Eiríkssyni.
5. Hjalti Björnsson, f. 8. júní 1825, d. líklega ungur.
6. Björn Björnsson, f. 27. október 1826, d. 6. nóvember s. ár.
7. Guðríður, f. 14. apríl 1828, d. 4. september 1860, húsfreyja á Vilborgarstöðum, gift Þorsteini Jónssyni.
8. Guðbjörg Björnsdóttir, f. 2. ágúst 1830 í Hjalli, d. 5. ágúst 1830 úr ginklofa.

III. Barn átti Björn með Guðrúnu Vigfúsdóttur, f. 1772, d. 31. desember 1840, síðar húsfreyju í Berjanesi undir Eyjafjöllum. Barnið var:
9. Ólafur Björnsson vinnumaður á Kirkjubæ í Eyjum, f. 26. febrúar 1808, d. 26. febrúar 1848, kvæntur Ingveldi Guðmundsdóttur.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók I–Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.