„Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:
6. [[Gissur Þorsteinsson (Akurey)|Gissur Þorsteinsson]] kaupmaður, sölumaður, bóndi, f. 8. apríl 1903, d. 26. feb. 1975.
6. [[Gissur Þorsteinsson (Akurey)|Gissur Þorsteinsson]] kaupmaður, sölumaður, bóndi, f. 8. apríl 1903, d. 26. feb. 1975.


Þau Magnús giftu sig 1922, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925,  (tvö elstu börn þeirra sögð fædd á Bergi á Eyrarbakka). Þau  fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í [[Fagranes|Fagranesi við Hásteinsveg 24]] 1927, síðar í Lambhaga.<br>
Þau Magnús giftu sig 1922, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925. Þau  fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í [[Fagranes|Fagranesi við Hásteinsveg 24]] 1927, síðar í Lambhaga.<br>
Magnús  lést  1939.<br>
Magnús  lést  1939.<br>
Guðrún giftist Gísla 1944. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 52]] við Gos 1972, fluttust til Keflavíkur.<br>
Guðrún giftist Gísla 1944. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 52]] við Gos 1972, fluttust til Keflavíkur.<br>
Lína 18: Lína 18:
I. Fyrri maður hennar, (1922), var [[Magnús Jónsson (Lambhaga)|Magnús Jónsson]] frá Vetleifsholti í Ásahreppi, verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 28. febrúar 1939.<br>
I. Fyrri maður hennar, (1922), var [[Magnús Jónsson (Lambhaga)|Magnús Jónsson]] frá Vetleifsholti í Ásahreppi, verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 28. febrúar 1939.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923 á Bergi á Eyrarbakka, d. 12. september 1937.<br>
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.<br>
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925 á Bergi á Eyrarbakka, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br>
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br>
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br>
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br>
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður K. Karlsdóttir]].<br>
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður K. Karlsdóttir]].<br>
Lína 25: Lína 25:
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br>
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br>
7. [[Gísli Magnússon (Lambhaga)|Gísli Magnússon]] bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Sambúðarkona hans Jóna Sveinsdóttir.<br>
7. [[Gísli Magnússon (Lambhaga)|Gísli Magnússon]] bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Sambúðarkona hans Jóna Sveinsdóttir.<br>
8. [[Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar [[Helgi Gunnar Egilsson]].
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.<br>
9. [[Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar [[Helgi Unnar Egilsson]].


II. Síðari maður Guðrúnar, (8. apríl 1944), var [[Gísli Brynjólfsson (húsasmíðameistari)|Gísli Brynjólfsson]] sjómaður, húsasmíðameistari, f. 2. október 1903 á Kálfsstöðum  í V.-Landeyjum, d. 24. október 1977. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason bóndi á Kálfstöðum og Hrauki í V.-Landeyjum, f. 10. desember 1872, d. 31. desember 1931,  og kona hans Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1874, d. 17. september 1957.
II. Síðari maður Guðrúnar, (8. apríl 1944), var [[Gísli Brynjólfsson (húsasmíðameistari)|Gísli Brynjólfsson]] sjómaður, húsasmíðameistari, f. 2. október 1903 á Kálfsstöðum  í V.-Landeyjum, d. 24. október 1977. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason bóndi á Kálfstöðum og Hrauki í V.-Landeyjum, f. 10. desember 1872, d. 31. desember 1931,  og kona hans Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1874, d. 17. september 1957.

Núverandi breyting frá og með 7. nóvember 2021 kl. 10:34

Guðrún Þorsteinsdóttir frá Lambhaga, húsfreyja fæddist 14. ágúst 1899 á Tjörnum (Vatnsdal) á Stokkseyri og lést 4. september 1982.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson bóndi, lengst í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu í A-Landeyjum, síðar í Nikhól í Eyjum, f. 2. október 1872 í Berjanesi í V-Landeyjum, d. 5. nóvember 1954, og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, síðar í Nikhól, f. 12. júní 1863 í Nesi í Aðaldal, S-Þing., d. 17. október 1947 í Eyjum.

Börn Guðbjargar og Þorsteins:
1. Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður í Lambhaga, f. 16. júní1893, d. 14. september 1937.
2. Soffía Katrín Þorsteinsdóttir húsfreyja í Odda, f. 31. júlí 1895, d. 21. maí 1978.
3. Guðjón Þorsteinsson útgerðarmaður í Húsavík, f. 20. ágúst 1896, d. 20. júní 1935.
4. Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja í Lambhaga, f. 14. ágúst 1899, d. 4. september 1982.
5. Haraldur Þorsteinsson verkamaður á Grímsstöðum, f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974.
6. Gissur Þorsteinsson kaupmaður, sölumaður, bóndi, f. 8. apríl 1903, d. 26. feb. 1975.

Þau Magnús giftu sig 1922, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925. Þau fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í Fagranesi við Hásteinsveg 24 1927, síðar í Lambhaga.
Magnús lést 1939.
Guðrún giftist Gísla 1944. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 52 við Gos 1972, fluttust til Keflavíkur.
Gísli lést 1977 og Guðrún 1982.

Guðrún var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (1922), var Magnús Jónsson frá Vetleifsholti í Ásahreppi, verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 28. febrúar 1939.
Börn þeirra:
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.
2. Guðsteinn Magnússon, f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.
3. Guðjón Magnússon, f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.
4. Björgvin Magnússon, verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans Sigríður K. Karlsdóttir.
5. Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir, f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.
6. Ása Magnúsdóttir húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar Jón Hjaltalín Hermundsson.
7. Gísli Magnússon bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Sambúðarkona hans Jóna Sveinsdóttir.
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.
9. Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar Helgi Unnar Egilsson.

II. Síðari maður Guðrúnar, (8. apríl 1944), var Gísli Brynjólfsson sjómaður, húsasmíðameistari, f. 2. október 1903 á Kálfsstöðum í V.-Landeyjum, d. 24. október 1977. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason bóndi á Kálfstöðum og Hrauki í V.-Landeyjum, f. 10. desember 1872, d. 31. desember 1931, og kona hans Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1874, d. 17. september 1957.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.